bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 16:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 08. Jun 2006 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Á ferð minni um Florenz á ítalíu (meðal annars) rakst ég á þetta stórfurðulega hjól og ég hef ekki ennþá áttað mig á því hvernig það beygir með þennan gaffal! Algert "Geim" tæki

Image

Image


Last edited by Kristjan PGT on Thu 08. Jun 2006 22:50, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Jun 2006 20:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
linkarnir virðast ekki virka


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jun 2006 22:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Lagað :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jun 2006 23:08 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Það re svoldið funky... Finnst það eiginlega bara frekar töff! 8)

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jun 2006 23:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
Hjólið sem um ræðir heitir Vyrus 984 þetta tæki er með 2cyk ducatti vél. Það var einhver búinn að reyna að útskýra fyrir mér hvernig beygju mekanisminn virkar í þessu hjóli og varð skilningur minn á þvi minni eftir útskíringarnar :? En allavegana þá sérðu rauðustangirnar, þær sjá um að stýra hjólinu.

Hérna er mynd sem er tekinn hinumeginn við hjólið og sést þar hvernig það fer önnur stöng upp að stýrinu sem tengist þeim sem fara í framdekkið. FUNKY BUISNESS
Image

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jun 2006 23:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
funky stuff :shock:

Image

Annað dæmi um þetta..kallað Hub center steering

Quote:
Hub centre steering is characterized by horizontal forks running to the center of the front wheel where by a complicated series of pushrods the wheel is turned


Eins og ég skil þetta þá er þetta líkara því hvernig hjólum á bíl er beygt :-s

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jun 2006 10:06 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
Er þetta ekki svipað og svona drive-by-wire kerfi?
S.s. eins og er í flugvélum í dag? Fly-by-wire, og á að fara koma í bila næstu árin....

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jun 2006 10:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
nitro wrote:
Er þetta ekki svipað og svona drive-by-wire kerfi?
S.s. eins og er í flugvélum í dag? Fly-by-wire, og á að fara koma í bila næstu árin....


næstu árin??
hvar hefur þú verið,
minn 735i var með rafmagns throttle body 1991 árgerð takk fyrir
8)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jun 2006 11:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
gstuning wrote:
nitro wrote:
Er þetta ekki svipað og svona drive-by-wire kerfi?
S.s. eins og er í flugvélum í dag? Fly-by-wire, og á að fara koma í bila næstu árin....


næstu árin??
hvar hefur þú verið,
minn 735i var með rafmagns throttle body 1991 árgerð takk fyrir
8)


Ahh já ég er að tala um styringuna.. s.s. styrið er bara tengt tölvu en ekki í styristöng og allt það.. það er drive by wire, s.s. styrið gæti þessvegna verið joystick,
En það biður uppá skemmtilega möguleika hvað varðar þyngd styrisins, getur stillt það bara alveg eins og þér hentar...

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jun 2006 11:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
nitro wrote:
Er þetta ekki svipað og svona drive-by-wire kerfi?
S.s. eins og er í flugvélum í dag? Fly-by-wire, og á að fara koma í bila næstu árin....


Sýnist þetta vera alveg mekanískt....þá á þetta lítið skylt með flybywire

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jun 2006 11:56 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
Steinieini wrote:
nitro wrote:
Er þetta ekki svipað og svona drive-by-wire kerfi?
S.s. eins og er í flugvélum í dag? Fly-by-wire, og á að fara koma í bila næstu árin....


Sýnist þetta vera alveg mekanískt....þá á þetta lítið skylt með flybywire


Já, fór að skoða myndirnar betur og það virðist vera mekanístk eins og þú segir...

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group