bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Station polo?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=15862
Page 1 of 1

Author:  Stebbtronic [ Sun 04. Jun 2006 02:03 ]
Post subject:  Station polo?

Rakst á svona kvikindi, hafði ekki hugmynd um að þetta væri til.
Image
Image

Author:  Knud [ Sun 04. Jun 2006 09:38 ]
Post subject: 

Hehe, ég var einmitt búinn að pósta einhvern tímann í vetur að ég hefði séð svona. Var hinsvegar ekki með myndavélina með mér

Ég fletti honum upp í ekju og hann var víst fluttur inn sem búslóð..

Btw þá er dráttarkúlan bara töff á honum

Author:  Svessi [ Sun 04. Jun 2006 11:31 ]
Post subject: 

Þetta er eini svona bíllinn á landinu svo ég viti til.
Reyndar er hann búinn að vera hérna í nokkur ár.

Maður sér aðeins af þessu úti í evrópu en ekkert mikið.

Author:  Knud [ Sun 04. Jun 2006 11:55 ]
Post subject: 

Jújú, ég gleymdi nú að minnast á að þetta er sami bíllinn og ég sá fyrr í vetur. Hann stóð alltaf við DV húsið

Author:  bebecar [ Sun 04. Jun 2006 13:40 ]
Post subject: 

Og þakka þér fyrir að minna mig á bíl sem að ég hef mikið reynt að gleyma að sé til :lol:

Author:  Hemmi [ Sun 04. Jun 2006 13:48 ]
Post subject:  Re: Station polo?

það er líka til sedan
Image

Author:  mattiorn [ Sun 04. Jun 2006 13:54 ]
Post subject: 

useless information: OFF

Author:  Kristjan [ Sun 04. Jun 2006 14:00 ]
Post subject: 

Framlengdur viðbjóður

Author:  Twincam [ Tue 06. Jun 2006 19:22 ]
Post subject: 

HEY! :x

Station Poloinn er töff 8)
Líka í glæsilegum lit... bara töffarar sem eiga svona litaða Polo bíla


Mig langar samt í Polo Classic (sedan), þeir eru svalir :P


En jú, þessi station Polo þarna er víst sá eini á landinu... allavega hef ég ekki hitt neina manneskju sem kannast við að hafa séð annan Polo station en þennan þarna.

Author:  Hemmi [ Tue 06. Jun 2006 19:24 ]
Post subject: 

mér finst nú að þú eigir bara að búa til Polo Limmu :P færir öruglega létt með það :wink:

Author:  Twincam [ Tue 06. Jun 2006 19:26 ]
Post subject: 

Hemmi wrote:
mér finst nú að þú eigir bara að búa til Polo Limmu :P færir öruglega létt með það :wink:

Aldrei að vita hvað maður gerir þegar maður er búinn að losa sig við pick-up Poloinn 8)


:lol:

Nei veistu.. ég held ekki :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/