bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

azev a teknar í gegn
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=15861
Page 1 of 1

Author:  Turbo- [ Sun 04. Jun 2006 01:24 ]
Post subject:  azev a teknar í gegn

jæja ég tók og lífgaði upp á þessar svokölluðu þýskara felgur, þær voru orðnar frekar slappar

fyrir
Image
eftir
Image
Image
á bílnum
Image
Image
Image

Author:  arnibjorn [ Sun 04. Jun 2006 02:41 ]
Post subject: 

Þú ert töffara barn! 8) 8) 8) 8) 8)

Author:  Arnarf [ Sun 04. Jun 2006 05:43 ]
Post subject: 

Vá flott!
¨
EN damn, ekki henda þessu svona í okkur án þess að segja hvað þú gerðir nákvæmlega!
Og hvort þú hafir fengið einhvern fagmann til að hjálpa þér og allt það
:)

Mig langar að pólera felgurnar mínar, er ekki alveg viss með svartar miðjur, en allavega að pólera þær

Author:  Turbo- [ Sun 04. Jun 2006 10:40 ]
Post subject: 

allt í lagi.
ég fékk strák sem var að læra málun með mér í lið og við pússuðum burt megnið af skemdunum sumar eru þarna ennþá :S og svo var það að finna lit, það er búið að laga kantana á öllum þessum felgum þannig að ég gat ekki pólerað aftur :? . tókum okkur til og vorum í 30 min að finna liti og funndum porsche gray e-ð á kantinn og rolls royce gunmetal í miðjuna

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/