bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Smávegis um mig og minn mótorsport feril.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=15811
Page 1 of 3

Author:  Kristján Einar [ Tue 30. May 2006 21:56 ]
Post subject:  Smávegis um mig og minn mótorsport feril.

Ég ætla að segja ykkur smá sögu þar sem ég hef alltaf ætlað að gera það en aldrei gert, ég hef aldrei áður skrifað almennielgan pistil hérna en látum reyna á þetta,

Ég er semsagt 17 ára núna, ég keppí í gokarti á íslandi og þetta er 4 árið mitt sem nú var að hefjast, í augnablikinu er ég í öðru sæti í íslandsmótinu eftir einn keppnisdag.

Image

fyrsta árið mitt lenti ég í því í fyrstu keppninni að velta bílnum mínum í óhappi en ég kláraði það árið í 8 sæti, í hittífyrra endaði ég í 4 og núna seinasta ár í 2, hinsvegar það sem ég ætlaði aðalega að segja ykkur frá var dagur sem ég eyddi í Wigan á braut sem heitir Three sisters, sem fór í gang útaf þessu gokart dæmi.

Ég byrjaði á því að fljúga til skotlands og þaðan var haldið til Wigan með afa mínum og ömmu (afi er sá sem er búinn að vera með mér í mótorsporti alla ævi, og hann á bíl sem sumir ykkar kannast kannski við, 1975 bmw 2002 turbo, en ég á þeim tveim allt að þakka í þessum efnum), wigan spilaði einmitt sinn fyrsta leik í einsku úrvalsdeildinni þessa helgi en ég var busy að keyra þegar það átti sér stað.

Image

Þegar ég mætti á brautina blasti við Ferrari 360 (modena?) og 911 turbo, þeir sem vildu gátu leigt sér þessa bíla til að leika sér á, á brautinni. Þar næst sá ég sport útgáfur af MG sem ég man ekki hvað heitir, racing útgáfur, með veltibúri og geðveikri fjöðrun.

Image

það var í þessu sem proffarnir kendu mér á brautina og bílinn eftir að ég var tekin í "briefing" þar sem ég lærði allskyns trick. Ég fór sennilega 40 hringi í þessu og það var þvílík upplifun, eina sem ég var í vandræðum með fyrst var að það var öfugt stýri (má ekki segja h_o_m_m_a_stýri :P), ég var nýbyrjaður að læra almennielga á bíl (hef svosem alltaf keyrt en var ekkert ofur flinkur á annað en gokart, gat samt keyrt tek það fram >.<) þannig að það var smá vesen að hitta á rétta gíra þegar maður er að einbeita sér að hanga inná brautinni. En þetta var bara upphitun, það sem ég fór til að keyra var single seater,

Image

þetta er einhver sú rosalegasta upplifun sem ég hef kynnst, þegar maður botnaði bílin út beina kaflann, með rassin sleikjandi malbikið og vindin að koma í gegnum hjálminn og liggjandi ofaná vélinni... priceless.

ég lærði mikið af þessari ferð og endilega spurjið mig úti hana þar sem ég veit ekki alveg hvað ég á að segja meira nema eitt sem ég ætla að bæta við í lokin, ég lenti í rosalegri lísreynslu, það var beyja yfir hæð þarna, eiginlega alveg aflíðandi eftir langan beinan kafla með smá hlykk þar sem nánast ekkert var slegið af ( engin hraðamælir í bílnum en ég var á 6900 snúningum í 4 gír þarna), proffin sagði við mig " sleptu bensíngjöfinni alltaf í svona hálfa sekúndu þegar þú kemur þarna yfir, kominn með svona 40 hringi undir beltið í formula ford, fullur sjálfstrausts finnst mér ekki tilefni til að sleppa bensíngjöfinni.... afturendinn lyftist yfir hæðina, 90 gráður, beint á hlið niður brekku hægasta beygjan framundan, ekki spurja mig hvernig ég náði henni en ég held að reynsla úr gokartinu hafi bjargað mér :).

Vonandi var þetta skemmtileg lesning og endilega commentið.

kv
Kristján Einar
KEKKART SONAX racing

edit: typo og image resize

Author:  Aron Andrew [ Tue 30. May 2006 22:24 ]
Post subject: 

Gaman að þessu 8)

Gangi þér vel með íslandsmótið :wink:

Author:  jens [ Wed 31. May 2006 08:45 ]
Post subject: 

Gaman af þessu og láttu okkur fylgjast með hvernig þér gengur í sumar.

Author:  fart [ Wed 31. May 2006 09:06 ]
Post subject: 

Spurðu Afa þinn hvort hann muni eftir því að hæfa mætt einu sinni upp á gokartbrautina/rallíkrossbrautina haustið 2000 og fengið að taka run á Rotax bíl (það var enginn annar þarna). Ef ég man rétt þá var einhver pjakkur með honum (sennilega þú), þið voruð með einhvern gokartbíl sem vildi ekki fara í gang.

Ég leyfði allavega einhvejrum að taka í minn, og annar af þeim var eldri maður sem á/átti hvítan 2002Turbo.

passar þetta?

Author:  Geirinn [ Wed 31. May 2006 12:10 ]
Post subject:  Re: Smávegis um mig og minn mótorsport feril.

Kristján Einar wrote:
ég lenti í rosalegri lísreynslu, það var beyja yfir hæð þarna, eiginlega alveg aflíðandi eftir langan beinan kafla með smá hlykk þar sem nánast ekkert var slegið af ( engin hraðamælir í bílnum en ég var á 6900 snúningum í 4 gír þarna), proffin sagði við mig " sleptu bensíngjöfinni alltaf í svona hálfa sekúndu þegar þú kemur þarna yfir, kominn með svona 40 hringi undir beltið í formula ford, fullur sjálfstrausts finnst mér ekki tilefni til að sleppa bensíngjöfinni.... afturendinn lyftist yfir hæðina, 90 gráður, beint á hlið niður brekku hægasta beygjan framundan, ekki spurja mig hvernig ég náði henni en ég held að reynsla úr gokartinu hafi bjargað mér :).


:pale: Sá einmitt rallýið á Íslandi um daginn þegar ein Toyota AE86 eða álíka hoppaði yfir hæð eins og þú ert að tala um og sló ekki af. Hann endaði úti í hrauni og undirvagninn sjálfsagt farinn. Hann hleypur út með viðvörunarþríhyrning og næsti bíll á eftir hægir á sér. Svo fer hann að huga að bílnum og skilur þríhyrninginn eftir og þá kemur annar eins Toyota bíll yfir hæðina og slær ekki af heldur... og þeir fljúga saman, algerlega off topic... bara svona sport eru oft þvílíkt á tæpu vaði.

Skemmtileg lesning þó, ömmur og afar geta verið bezt í heimi :lol:

Author:  pallorri [ Wed 31. May 2006 18:36 ]
Post subject: 

Mjög skemmtileg lesning Kristján ;)
Gangi þér vel á íslandsmótinu og komdu með update hvernig gekk.

Kveðja
Palli

Author:  Kristján Einar [ Wed 31. May 2006 23:09 ]
Post subject: 

fart wrote:
Spurðu Afa þinn hvort hann muni eftir því að hæfa mætt einu sinni upp á gokartbrautina/rallíkrossbrautina haustið 2000 og fengið að taka run á Rotax bíl (það var enginn annar þarna). Ef ég man rétt þá var einhver pjakkur með honum (sennilega þú), þið voruð með einhvern gokartbíl sem vildi ekki fara í gang.

Ég leyfði allavega einhvejrum að taka í minn, og annar af þeim var eldri maður sem á/átti hvítan 2002Turbo.

passar þetta?


passar man eftir þessu, var hann ekki hvítur?

þarna var ég að byrja minn gokart feril á fjórgengis 5 hö bíl :D

Author:  fart [ Thu 01. Jun 2006 06:37 ]
Post subject: 

Kristján Einar wrote:
fart wrote:
Spurðu Afa þinn hvort hann muni eftir því að hæfa mætt einu sinni upp á gokartbrautina/rallíkrossbrautina haustið 2000 og fengið að taka run á Rotax bíl (það var enginn annar þarna). Ef ég man rétt þá var einhver pjakkur með honum (sennilega þú), þið voruð með einhvern gokartbíl sem vildi ekki fara í gang.

Ég leyfði allavega einhvejrum að taka í minn, og annar af þeim var eldri maður sem á/átti hvítan 2002Turbo.

passar þetta?


passar man eftir þessu, var hann ekki hvítur?

þarna var ég að byrja minn gokart feril á fjórgengis 5 hö bíl :D


Akkúrat, ég man að þið mættuð og fjórgengisgræjan fór ekki í gang þannig að ég leyfði ykkur að testa minn.

OT:E30 Crew myndi fá sjökk hvernig ég flutti gokartinn upp á braut, en það var gert uppi á toppnum á svörtum E30 og takið eftir.. engin toppgrind og ég einn setti 80kg bílinn upp á topp.. :naughty:

Author:  Geirinn [ Thu 01. Jun 2006 13:04 ]
Post subject: 

fart wrote:
Kristján Einar wrote:
fart wrote:
Spurðu Afa þinn hvort hann muni eftir því að hæfa mætt einu sinni upp á gokartbrautina/rallíkrossbrautina haustið 2000 og fengið að taka run á Rotax bíl (það var enginn annar þarna). Ef ég man rétt þá var einhver pjakkur með honum (sennilega þú), þið voruð með einhvern gokartbíl sem vildi ekki fara í gang.

Ég leyfði allavega einhvejrum að taka í minn, og annar af þeim var eldri maður sem á/átti hvítan 2002Turbo.

passar þetta?


passar man eftir þessu, var hann ekki hvítur?

þarna var ég að byrja minn gokart feril á fjórgengis 5 hö bíl :D


Akkúrat, ég man að þið mættuð og fjórgengisgræjan fór ekki í gang þannig að ég leyfði ykkur að testa minn.

OT:E30 Crew myndi fá sjökk hvernig ég flutti gokartinn upp á braut, en það var gert uppi á toppnum á svörtum E30 og takið eftir.. engin toppgrind og ég einn setti 80kg bílinn upp á topp.. :naughty:



:burn:

Author:  IvanAnders [ Thu 01. Jun 2006 13:10 ]
Post subject: 

fart wrote:
Kristján Einar wrote:
fart wrote:
Spurðu Afa þinn hvort hann muni eftir því að hæfa mætt einu sinni upp á gokartbrautina/rallíkrossbrautina haustið 2000 og fengið að taka run á Rotax bíl (það var enginn annar þarna). Ef ég man rétt þá var einhver pjakkur með honum (sennilega þú), þið voruð með einhvern gokartbíl sem vildi ekki fara í gang.

Ég leyfði allavega einhvejrum að taka í minn, og annar af þeim var eldri maður sem á/átti hvítan 2002Turbo.

passar þetta?


passar man eftir þessu, var hann ekki hvítur?

þarna var ég að byrja minn gokart feril á fjórgengis 5 hö bíl :D


Akkúrat, ég man að þið mættuð og fjórgengisgræjan fór ekki í gang þannig að ég leyfði ykkur að testa minn.

OT:E30 Crew myndi fá sjökk hvernig ég flutti gokartinn upp á braut, en það var gert uppi á toppnum á svörtum E30 og takið eftir.. engin toppgrind og ég einn setti 80kg bílinn upp á topp.. :naughty:


:lol: :lol: :lol: :rollinglaugh: :lol: :lol: :lol:

Author:  pallorri [ Thu 01. Jun 2006 13:32 ]
Post subject: 

fart wrote:
Kristján Einar wrote:
fart wrote:
Spurðu Afa þinn hvort hann muni eftir því að hæfa mætt einu sinni upp á gokartbrautina/rallíkrossbrautina haustið 2000 og fengið að taka run á Rotax bíl (það var enginn annar þarna). Ef ég man rétt þá var einhver pjakkur með honum (sennilega þú), þið voruð með einhvern gokartbíl sem vildi ekki fara í gang.

Ég leyfði allavega einhvejrum að taka í minn, og annar af þeim var eldri maður sem á/átti hvítan 2002Turbo.

passar þetta?


passar man eftir þessu, var hann ekki hvítur?

þarna var ég að byrja minn gokart feril á fjórgengis 5 hö bíl :D


Akkúrat, ég man að þið mættuð og fjórgengisgræjan fór ekki í gang þannig að ég leyfði ykkur að testa minn.

OT:E30 Crew myndi fá sjökk hvernig ég flutti gokartinn upp á braut, en það var gert uppi á toppnum á svörtum E30 og takið eftir.. engin toppgrind og ég einn setti 80kg bílinn upp á topp.. :naughty:


Hahahahaha oouuutch! þetta á eftir að svíða hjá sumum einstaklingum hérna :D

Author:  IngóJP [ Thu 01. Jun 2006 14:56 ]
Post subject: 

sýnir það bara að E30 er bíll í hvað sem er

Author:  HPH [ Thu 01. Jun 2006 15:15 ]
Post subject: 

fart wrote:
Kristján Einar wrote:
fart wrote:
Spurðu Afa þinn hvort hann muni eftir því að hæfa mætt einu sinni upp á gokartbrautina/rallíkrossbrautina haustið 2000 og fengið að taka run á Rotax bíl (það var enginn annar þarna). Ef ég man rétt þá var einhver pjakkur með honum (sennilega þú), þið voruð með einhvern gokartbíl sem vildi ekki fara í gang.

Ég leyfði allavega einhvejrum að taka í minn, og annar af þeim var eldri maður sem á/átti hvítan 2002Turbo.

passar þetta?


passar man eftir þessu, var hann ekki hvítur?

þarna var ég að byrja minn gokart feril á fjórgengis 5 hö bíl :D


Akkúrat, ég man að þið mættuð og fjórgengisgræjan fór ekki í gang þannig að ég leyfði ykkur að testa minn.

OT:E30 Crew myndi fá sjökk hvernig ég flutti gokartinn upp á braut, en það var gert uppi á toppnum á svörtum E30 og takið eftir.. engin toppgrind og ég einn setti 80kg bílinn upp á topp.. :naughty:

HAHAHA GÓÐUR :lol:

Author:  Bjarkih [ Thu 01. Jun 2006 18:08 ]
Post subject: 

fart wrote:
Kristján Einar wrote:
fart wrote:
Spurðu Afa þinn hvort hann muni eftir því að hæfa mætt einu sinni upp á gokartbrautina/rallíkrossbrautina haustið 2000 og fengið að taka run á Rotax bíl (það var enginn annar þarna). Ef ég man rétt þá var einhver pjakkur með honum (sennilega þú), þið voruð með einhvern gokartbíl sem vildi ekki fara í gang.

Ég leyfði allavega einhvejrum að taka í minn, og annar af þeim var eldri maður sem á/átti hvítan 2002Turbo.

passar þetta?


passar man eftir þessu, var hann ekki hvítur?

þarna var ég að byrja minn gokart feril á fjórgengis 5 hö bíl :D


Akkúrat, ég man að þið mættuð og fjórgengisgræjan fór ekki í gang þannig að ég leyfði ykkur að testa minn.

OT:E30 Crew myndi fá sjökk hvernig ég flutti gokartinn upp á braut, en það var gert uppi á toppnum á svörtum E30 og takið eftir.. engin toppgrind og ég einn setti 80kg bílinn upp á topp.. :naughty:


Þú ert bestur :lol2: :bow:

Author:  Kristján Einar [ Sat 10. Jun 2006 20:06 ]
Post subject: 

þess má geta að það er heilsíðu grein um mig í nýjasta tölublaði bílar og sport, náði að troða bmwkrafti þar að.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/