| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bara að massa þetta aðeins... Redneck style https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=15708 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Twincam [ Tue 23. May 2006 17:09 ] |
| Post subject: | Bara að massa þetta aðeins... Redneck style |
Jæja... átti hérna einn auka Polo sem ég hef ekkert að gera við... Svo ég ákvað að dunda mér í að búa til pick-up bara. Hérna eru nokkrar myndir af því... Þessi rúða var heil en samt fyrir, svo ég braut hana bara:
Búinn að skera
Nóg pláss á þessum palli fyrir nokkra bjórkassa
Massaði þessa beyglu aðeins með sleggjunni...
Rétti líka hurðarstafinn aðeins með sleggjunni góðu...
|
|
| Author: | pallorri [ Tue 23. May 2006 17:17 ] |
| Post subject: | |
Þú ert ruglaður |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 23. May 2006 17:18 ] |
| Post subject: | |
trapt wrote: Þú ert ruglaður
What he said.. |
|
| Author: | Geirinn [ Tue 23. May 2006 17:23 ] |
| Post subject: | |
JESS nuna geturðu farið TOPLESS beint með þetta BRAK á ruslahaugana |
|
| Author: | Hemmi [ Tue 23. May 2006 17:28 ] |
| Post subject: | Re: Bara að massa þetta aðeins... Redneck style |
|
|
| Author: | Twincam [ Tue 23. May 2006 17:59 ] |
| Post subject: | Re: Bara að massa þetta aðeins... Redneck style |
Hemmi wrote: ![]() Þetta er idolið mitt |
|
| Author: | Twincam [ Tue 23. May 2006 18:00 ] |
| Post subject: | |
Geirinn wrote: JESS nuna geturðu farið TOPLESS beint með þetta BRAK á ruslahaugana
Þetta er ekki topplaust.. þetta er pallbíll.. með opið inn á pallinn!! |
|
| Author: | Twincam [ Tue 23. May 2006 18:02 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: trapt wrote: Þú ert ruglaður What he said.. Hvað er þetta strákar Maður verður að leika sér aðeins að þessu áður en maður hendir þessu |
|
| Author: | Hemmi [ Tue 23. May 2006 18:05 ] |
| Post subject: | |
Twincam wrote: arnibjorn wrote: trapt wrote: Þú ert ruglaður What he said.. Hvað er þetta strákar Maður verður að leika sér aðeins að þessu áður en maður hendir þessu færðu hvort sem er ekki alveg jafn mikið fyrir þetta |
|
| Author: | Twincam [ Tue 23. May 2006 18:21 ] |
| Post subject: | |
Hemmi wrote: Twincam wrote: arnibjorn wrote: trapt wrote: Þú ert ruglaður What he said.. Hvað er þetta strákar Maður verður að leika sér aðeins að þessu áður en maður hendir þessu færðu hvort sem er ekki alveg jafn mikið fyrir þetta Júbb... og fæ svona smá glimpse á það hvernig þetta kæmi út ef ég skildi ákveða að halda mig við hugmyndirnar um að gera þetta við "Frú Bleika" |
|
| Author: | Djofullinn [ Tue 23. May 2006 18:35 ] |
| Post subject: | |
Hahahahahaha þetta er æði |
|
| Author: | zazou [ Tue 23. May 2006 18:37 ] |
| Post subject: | |
Þú ert alveg með húmorinn í lagi |
|
| Author: | Knud [ Tue 23. May 2006 19:48 ] |
| Post subject: | |
Haha, frumlegt hjá þér Alltaf einmitt langað að gera svona við einhverja druslu |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 23. May 2006 19:54 ] |
| Post subject: | |
Búa til 325ix Pikka? |
|
| Author: | Stefan325i [ Tue 23. May 2006 20:21 ] |
| Post subject: | |
þú getur eitt tímanum þínum í svona tilgangslausa vitleisu en getur ekki komið einum E30 í gang og hvað áttiru marga 2 ? 3 ? 4 ? Puff þú ert vonlaus, |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|