bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bara að massa þetta aðeins... Redneck style
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=15708
Page 1 of 2

Author:  Twincam [ Tue 23. May 2006 17:09 ]
Post subject:  Bara að massa þetta aðeins... Redneck style

Jæja... átti hérna einn auka Polo sem ég hef ekkert að gera við... Svo ég ákvað að dunda mér í að búa til pick-up bara. 8)

Hérna eru nokkrar myndir af því...

Þessi rúða var heil en samt fyrir, svo ég braut hana bara:
Image
Image

Búinn að skera 8)
Image
Image
Image

Nóg pláss á þessum palli fyrir nokkra bjórkassa :P
Image

Massaði þessa beyglu aðeins með sleggjunni...
Image

Rétti líka hurðarstafinn aðeins með sleggjunni góðu...
Image

Author:  pallorri [ Tue 23. May 2006 17:17 ]
Post subject: 

Þú ert ruglaður :lol:

Author:  arnibjorn [ Tue 23. May 2006 17:18 ]
Post subject: 

trapt wrote:
Þú ert ruglaður :lol:

What he said.. :lol: :lol:

Author:  Geirinn [ Tue 23. May 2006 17:23 ]
Post subject: 

JESS nuna geturðu farið TOPLESS beint með þetta BRAK á ruslahaugana :lol:

Author:  Hemmi [ Tue 23. May 2006 17:28 ]
Post subject:  Re: Bara að massa þetta aðeins... Redneck style

Image
:lol: :lol:

Author:  Twincam [ Tue 23. May 2006 17:59 ]
Post subject:  Re: Bara að massa þetta aðeins... Redneck style

Hemmi wrote:
Image
:lol: :lol:

Þetta er idolið mitt 8)

Author:  Twincam [ Tue 23. May 2006 18:00 ]
Post subject: 

Geirinn wrote:
JESS nuna geturðu farið TOPLESS beint með þetta BRAK á ruslahaugana :lol:

Þetta er ekki topplaust.. þetta er pallbíll.. með opið inn á pallinn!!


:lol:

Author:  Twincam [ Tue 23. May 2006 18:02 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
trapt wrote:
Þú ert ruglaður :lol:

What he said.. :lol: :lol:

Hvað er þetta strákar :lol:

Maður verður að leika sér aðeins að þessu áður en maður hendir þessu :lol:

Author:  Hemmi [ Tue 23. May 2006 18:05 ]
Post subject: 

Twincam wrote:
arnibjorn wrote:
trapt wrote:
Þú ert ruglaður :lol:

What he said.. :lol: :lol:

Hvað er þetta strákar :lol:

Maður verður að leika sér aðeins að þessu áður en maður hendir þessu :lol:


færðu hvort sem er ekki alveg jafn mikið fyrir þetta :)

Author:  Twincam [ Tue 23. May 2006 18:21 ]
Post subject: 

Hemmi wrote:
Twincam wrote:
arnibjorn wrote:
trapt wrote:
Þú ert ruglaður :lol:

What he said.. :lol: :lol:

Hvað er þetta strákar :lol:

Maður verður að leika sér aðeins að þessu áður en maður hendir þessu :lol:

færðu hvort sem er ekki alveg jafn mikið fyrir þetta :)

Júbb... og fæ svona smá glimpse á það hvernig þetta kæmi út ef ég skildi ákveða að halda mig við hugmyndirnar um að gera þetta við "Frú Bleika" :lol:

Author:  Djofullinn [ Tue 23. May 2006 18:35 ]
Post subject: 

Hahahahahaha þetta er æði 8)

Author:  zazou [ Tue 23. May 2006 18:37 ]
Post subject: 

Þú ert alveg með húmorinn í lagi :lol:

Author:  Knud [ Tue 23. May 2006 19:48 ]
Post subject: 

Haha, frumlegt hjá þér

Alltaf einmitt langað að gera svona við einhverja druslu :P

Author:  Jón Ragnar [ Tue 23. May 2006 19:54 ]
Post subject: 

Búa til 325ix Pikka? :lol:

Author:  Stefan325i [ Tue 23. May 2006 20:21 ]
Post subject: 

þú getur eitt tímanum þínum í svona tilgangslausa vitleisu en getur ekki komið einum E30 í gang og hvað áttiru marga 2 ? 3 ? 4 ?

Puff þú ert vonlaus, :roll:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/