bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Spyshot af Carrera GT
PostPosted: Sun 21. May 2006 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Carreran er komin í hendur eiganda síns og leit bara fjandi vel út þegar ég renndi fram hjá.

Image

Hann á eftir að skemmta sér á brautinni þegar hún verður komin.

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þessi bíll er rugl!

:drool: :drool: :bow:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 17:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
OT: hafa þessar tölur á númeraplötunni einhverja merkingu?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 20:09 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Vááá...

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Djöfulli myndi ég garage-a svona bíl!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 21:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
IceDev wrote:
Djöfulli myndi ég garage-a svona bíl!


Það er örugglega búið að því. Ég held að hann hafi bara verið að koma í gær. Hann hefur þurft að taka til fyrst. Eða kannski bara monta sig smá.

Reyndar væri biðin búin að gera mig það vitlausan að ég væri löngu búin að taka til í skúrnum. Oft.

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 21:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Hann var inni í skúr mest allt föstudagskvöld að bóna :D

Svo er hann núna fyrir utan til sýnis 8)


Og svo er náttla bara geggjað að sjá hann á rúntinum :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Dr. Zoidberg wrote:
Hann var inni í skúr mest allt föstudagskvöld að bóna :D

Svo er hann núna fyrir utan til sýnis 8)


Og svo er náttla bara geggjað að sjá hann á rúntinum :D


Var hann á rúntinum? :o

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 21:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
siggir wrote:
Dr. Zoidberg wrote:
Hann var inni í skúr mest allt föstudagskvöld að bóna :D

Svo er hann núna fyrir utan til sýnis 8)


Og svo er náttla bara geggjað að sjá hann á rúntinum :D


Var hann á rúntinum? :o


:D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 22:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Er hægt að rúnta um götur Selfossar á þessum bíl? Mér leið ílla þegar ég fór á mínum, þegar hann var á mtech gormum og fjöðrun, hvað þá þessu kvikindi!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 23:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Er það bara ég eða virðist bíllinn bara vera fyrir utan eitthvað venjulegt raðhús?

Ekki á maðurinn heima þarna ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Stanky wrote:
Er hægt að rúnta um götur Selfossar á þessum bíl? Mér leið ílla þegar ég fór á mínum, þegar hann var á mtech gormum og fjöðrun, hvað þá þessu kvikindi!


Það er nýbúið að laga 2 götur hérna, og þeir settu loksins nýtt lag í staðin fyrir að setja ofaní holurnar :evil:

Spurning hvort þetta hafi verið gert bara fyrir helga? :lol:

gunnar wrote:
Er það bara ég eða virðist bíllinn bara vera fyrir utan eitthvað venjulegt raðhús?

Ekki á maðurinn heima þarna ?

Þetta er einbýlishús ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Virðist nú ekki vera neitt heavy fancy hús miðað við bíllinn :lol:

Planið er ekki einu sinni malbikað eða hellulagt..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 23:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gunnar wrote:
Virðist nú ekki vera neitt heavy fancy hús miðað við bíllinn :lol:

Planið er ekki einu sinni malbikað eða hellulagt..
Hann er bara að eyða peningunum sínum í rétta hluti ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 23:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
gunnar wrote:
Virðist nú ekki vera neitt heavy fancy hús miðað við bíllinn :lol:

Planið er ekki einu sinni malbikað eða hellulagt..


BÚHÚ

Frændi minn er tannlæknir moldríkur andskoti hann býr í raðhúsi og keyrir um á Avensis

sumt lætur fólk sér nægja :wink:

þekki fólk sem á fullt fullt af kvóta keyra á Lincoln avigator og M.bens 2001 c200 kompressor búa í 150 fermetra blokkar íbúð

svo að það segir ekki allt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group