| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Splatter! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=15672 |
Page 1 of 1 |
| Author: | HPH [ Sun 21. May 2006 05:27 ] |
| Post subject: | Splatter! |
Vitiði um einhverja góða/súra splattermynd? Ekki væri verra ef þið vitið um mynd sem inni heldur mjög marga Zombie´s, eina Sláttuvél og mikið af blóði? Og hver er svona ykkar skemtilegasta splattermynd. |
|
| Author: | Hemmi [ Sun 21. May 2006 12:39 ] |
| Post subject: | Re: Splatter! |
Braindead eftir Peter Jackson er nú frekar blóðug |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sun 21. May 2006 13:26 ] |
| Post subject: | |
Braindead er samt ekkert merkileg splattermynd þannig séð Hún er ógeðslega fyndinn and all... En það eru til SVO margar betri |
|
| Author: | Hemmi [ Sun 21. May 2006 14:04 ] |
| Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: Braindead er samt ekkert merkileg splattermynd þannig séð
Hún er ógeðslega fyndinn and all... En það eru til SVO margar betri það er slátturvél í henni |
|
| Author: | ///Matti [ Sun 21. May 2006 14:37 ] |
| Post subject: | |
''Bad taste'' er mjög súr og fyndinn splatter |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sun 21. May 2006 15:28 ] |
| Post subject: | |
HAHAHHAH Bad Taste er betri |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sun 21. May 2006 15:29 ] |
| Post subject: | |
Svo eru auðvitað til myrkvari splattermyndir Bara smella sér niður í 2001 og tala við kauðann þar |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|