bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bílajaxl á leiðinni til landsins https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=15665 |
Page 1 of 1 |
Author: | bimmer [ Sat 20. May 2006 19:09 ] |
Post subject: | Bílajaxl á leiðinni til landsins |
[af mbl.is] ------------------------------------------------------------------------------------ Liðsmönnum Pink Floyd boðið að spila með Waters Staðfest hefur verið að Nick Mason, trommuleikari Pink Floyd, komi til Íslands og spili á tónleikum Roger Waters, sem verða í Egilshöll 12. júní næstkomandi. Er ætlunin að hann spili í seinni hluta tónleikanna en sá hluti er flutningur á plötunni Dark Side Of The Moon eins og hún leggur sig og svo í uppklappslögum. Guðbjartur Finnbjörnsson hljómleikahaldari segir að heyrst hafi að Roger Waters hafi haft sambandi við bæði David Gilmore, gítarleikara Pink Floyd, og Rick Wright, hljómborðsleikara Pink Floyd, og boðið þeim að spila á nokkrum hljómleikum í hljómleikaferð sinni um Evrópu. Það sé þó ekki vitað að svo stöddu hvort þeir muni koma en Guðbjartur segist í stöðugu sambandi við umboðsmenn erlendis vegna þessa. ------------------------------------------------------------------------------------ PS. Er með eitthvað af miðum á tónleikana til sölu - áhugasamir sendi mér ep ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Sat 20. May 2006 19:27 ] |
Post subject: | |
Langar að fara.. verst hvað þetta er dýrt ![]() |
Author: | Lindemann [ Sun 21. May 2006 00:53 ] |
Post subject: | |
festi mér í dag 2 miða á A svæði ![]() ætla að kíkja með bróður mínum. |
Author: | HPH [ Sun 21. May 2006 00:55 ] |
Post subject: | |
sé hann á Hróaskeldu. |
Author: | Arnarf [ Sun 21. May 2006 01:45 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: sé hann á Hróaskeldu.
Sömuleiðis! |
Author: | Svingur [ Sun 21. May 2006 01:47 ] |
Post subject: | |
hvað kostar miðinn ? |
Author: | anger [ Sun 21. May 2006 02:30 ] |
Post subject: | |
ef að þið ætlið að láta plús 3-4-5 þus kall sem bætist ofan á venjulegan min stoppa ykkur til að sjá ~pink floyd þa á að klippa á heyrnina í þeim sem komast nálægt þeirri tónlist fyrir þa sem fíla hann og þá |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 21. May 2006 04:15 ] |
Post subject: | |
Pink Floyd eru mestu snillingar tónlistarsögunar ![]() Time Money Wish You Where Here Comfortably Numb On The Run Have A Cigar ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Joolli [ Sun 21. May 2006 07:04 ] |
Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: Pink Floyd eru mestu snillingar tónlistarsögunar
![]() Time Money Wish You Where Here Comfortably Numb On The Run Have A Cigar ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Bleika Flautan er bara best fyrr og síðar sama hvað það snertir, rock, pop eða hvað!! Og að þú skulir ekki nefna "Great gig in the sky" eða "Shine on You Crazy Diamond" er bara móðgun!!! Roger Waters A svæði er keypt á fyrsta degi hérna!! David Gilmore er einn af betri gítarleikurum í heimi, hvað sem aðrir segja. Hann veit hvað er að fíla tónlist í botn, hvort það sé hraði eða teigja á strengjum. ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 21. May 2006 13:27 ] |
Post subject: | |
Joolli wrote: Jón Ragnar wrote: Pink Floyd eru mestu snillingar tónlistarsögunar ![]() Time Money Wish You Where Here Comfortably Numb On The Run Have A Cigar ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Bleika Flautan er bara best fyrr og síðar sama hvað það snertir, rock, pop eða hvað!! Og að þú skulir ekki nefna "Great gig in the sky" eða "Shine on You Crazy Diamond" er bara móðgun!!! Roger Waters A svæði er keypt á fyrsta degi hérna!! David Gilmore er einn af betri gítarleikurum í heimi, hvað sem aðrir segja. Hann veit hvað er að fíla tónlist í botn, hvort það sé hraði eða teigja á strengjum. ![]() ![]() ![]() ![]() Það þarf nú ekkert að taka þessi lög fram ![]() |
Author: | gunnar [ Sun 21. May 2006 14:08 ] |
Post subject: | |
anger wrote: ef að þið ætlið að láta plús 3-4-5 þus kall sem bætist ofan á venjulegan min stoppa ykkur til að sjá ~pink floyd þa á að klippa á heyrnina í þeim sem komast nálægt þeirri tónlist
fyrir þa sem fíla hann og þá Þú verður nú bara að afsaka en hvað varstu eiginlega að reyna koma út úr þér þarna ? Þetta skilst bara ekki vinur. |
Author: | Joolli [ Mon 22. May 2006 04:56 ] |
Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: Joolli wrote: Jón Ragnar wrote: Pink Floyd eru mestu snillingar tónlistarsögunar ![]() Time Money Wish You Where Here Comfortably Numb On The Run Have A Cigar ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Bleika Flautan er bara best fyrr og síðar sama hvað það snertir, rock, pop eða hvað!! Og að þú skulir ekki nefna "Great gig in the sky" eða "Shine on You Crazy Diamond" er bara móðgun!!! Roger Waters A svæði er keypt á fyrsta degi hérna!! David Gilmore er einn af betri gítarleikurum í heimi, hvað sem aðrir segja. Hann veit hvað er að fíla tónlist í botn, hvort það sé hraði eða teigja á strengjum. ![]() ![]() ![]() ![]() Það þarf nú ekkert að taka þessi lög fram ![]() Ó? ![]() En damn, djöfull er ég góður penni þrátt fyrir mikla ölvun. Þ.e.a.s. stafsetningin er alls ekki slæm. ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |