bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Norðanmenn á bjórkvöld? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=15646 |
Page 1 of 1 |
Author: | Bjarkih [ Fri 19. May 2006 16:49 ] |
Post subject: | Norðanmenn á bjórkvöld? |
Þar sem ég hef ákveðið að skella mér suður um næstu helgi og nota þá að sjálfssögðu tækifærið og fara á bjórkvöldið þá var ég svona að velta því fyrir mér hvort einhverjir að norðan myndu vilja fljóta með. Ég er að vísu ekki alveg búinn að ákveða mig hvenær ég fer suður en það kemur betur í ljós þegar nær dregur. |
Author: | bjahja [ Fri 19. May 2006 17:52 ] |
Post subject: | |
Plús í kladdan fyrir að mæta alla leið frá Akureyri, vona að sem flestir komi með þér. |
Author: | Svezel [ Fri 19. May 2006 17:53 ] |
Post subject: | |
mætir þú með sítrónuvodkann? ![]() ![]() |
Author: | fart [ Fri 19. May 2006 19:40 ] |
Post subject: | |
Vonandi að það verði enginn bílveikur á leiðinni.. ![]() |
Author: | pallorri [ Fri 19. May 2006 19:47 ] |
Post subject: | |
Fríkeypis gisting hjá Svezel ![]() ![]() ![]() |
Author: | Bjarkih [ Fri 19. May 2006 23:47 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: mætir þú með sítrónuvodkann?
![]() ![]() Mig mynnir nú að þetta hafi verið vanilluvodki, en ég er ekki með neitt svoleiðis með mér núna. Nú er ég bara að reyna að redda mér gistingu, félagi minn sem ég ætlaði að gista hjá er kannski á leiðinni út um næstu helgi. |
Author: | Svezel [ Fri 19. May 2006 23:58 ] |
Post subject: | |
haha það er satt hjá þér, kvöldið er nú meira og minna hálf móðugt þ.a. svona sítrónu/vanillu smáatriði hafa eitthvað skolast til ![]() það er ekki boðið upp á gistingu á casa de Svezel nema viðkomandi sé kvk, vel hugguleg og til í tuskið ![]() |
Author: | bimmer [ Sat 20. May 2006 01:02 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Vonandi að það verði enginn bílveikur á leiðinni..
![]() .... og að ekki verði ælt yfir bílstjórann.... ![]() |
Author: | HPH [ Sat 20. May 2006 01:30 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: haha það er satt hjá þér, kvöldið er nú meira og minna hálf móðugt þ.a. svona sítrónu/vanillu smáatriði hafa eitthvað skolast til
![]() það er ekki boðið upp á gistingu á casa de Svezel nema viðkomandi sé kvk, vel hugguleg og til í tuskið ![]() Þú leifir mér Mjúkum og sætum að gista. Allavegna Ert þú ávalt velkominn að gista hjá mér. |
Author: | ValliFudd [ Wed 24. May 2006 12:49 ] |
Post subject: | |
http://www.bl.is/?ew_news_onlyarea=&ew_news_onlyposition=1&cat_id=3075&ew_1_a_id=207649 Hentar vel að koma þessa helgi, það er frumsýning á Rolls sömu helgi ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |