bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Notendavandræði https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=15587 |
Page 1 of 1 |
Author: | Svingur [ Tue 16. May 2006 00:46 ] |
Post subject: | Notendavandræði |
Sælir kappar. Þannig er mál með vexti að strákurinn minn skráði sig hérna á spjallið en fékk aldrei staðfestingarpóst og kemst þar af leiðandi ekki inn á spjallið. Hann er búinn að borga meðlimagjaldið og fá skírteinið og allan pakkann nema aðganginn á spjallið. Hann prófaði að senda póst á einhvern sem er í admin-a hópnum en fékk ekkert svar. Einhverjar hugmyndir um hvern á að tala við í sambandi við svona hluti? Endilega koma með ábendingar og allt sem ykkur dettur í hug að geti gagnast ![]() |
Author: | ///M [ Tue 16. May 2006 00:57 ] |
Post subject: | |
Ef að hann hefur ekki fengið staðfestingarpóst þá er bara tvennt í stöðunni: a.) Hann sló inn vitlaust tölvupóstfang. b.) Staðfestingapósturinn hefur endað í rusl-síu hjá honum. Best er að senda póst á admins [hjá] bmwkraftur.is þá fá allir aðstandendur þessa klúbbs póst um málið ![]() |
Author: | Svingur [ Tue 16. May 2006 01:05 ] |
Post subject: | |
Hann gáði daglega í um 2 vikur, bæði í ruslpóstamöppuna og innhólfið en það kom bara enignn póstur... og hann sló líka inn rétt netfang... Ég prófa að láta hann senda póst á þetta mail ![]() Takk fyrir skjót svör ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |