bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Top Gear aftur á íslandi :) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=15585 |
Page 1 of 1 |
Author: | nitro [ Tue 16. May 2006 00:33 ] |
Post subject: | Top Gear aftur á íslandi :) |
Jæja, þá eru drengirnir í top gear mættir aftur á klakan.. Taka race á TomCat í kringum jökulsálón á móti kæjak..... ( a jet powered one) ![]() annar þáttur í 8 seriu... var sýndur í gær í bretlandi |
Author: | BMWaff [ Tue 16. May 2006 00:46 ] |
Post subject: | |
...DL-Ing ...Vissi ekki einusinni að þetta væri byrjað aftur.. Snilld |
Author: | Arnarf [ Tue 16. May 2006 01:40 ] |
Post subject: | |
Takk fyrir þetta póst, Alltaf gaman að sjá Ísland í útlenskum þáttum ![]() |
Author: | fart [ Tue 16. May 2006 07:03 ] |
Post subject: | |
Sá þennan þátt í gær. Ágætis þáttur. Það var líka nýr Fifthgear í gær. Girls Aloud að keyra 997S og ein þeirra kelssir ferrari. M6 vs M5 á fifth brautinni í grenjandi rigningu. M6 tekur þetta á 0.2 sek (61sek hringur). |
Author: | Erica [ Tue 16. May 2006 10:58 ] |
Post subject: | |
hvenær verður hann þá sýndur hér heima? |
Author: | Kristján Einar [ Tue 16. May 2006 18:15 ] |
Post subject: | |
hvaða þátt var aftur ísland fyrst í |
Author: | Arnarf [ Tue 16. May 2006 18:18 ] |
Post subject: | |
Kristján Einar wrote: hvaða þátt var aftur ísland fyrst í
Ég horfi á Top gear seinasta sunnudag, þá var hann að tala um EM, sem var 2004. Svo mér sýnist þeir vera 2 árum á eftir. Svo geta þeir náttúrlega haldið áfram að sýna þættina, meðan þættirnir úti eru í "pásu" og þannig náð þeim. Ég myndi skjóta á... svona 1 ár í að 8 serían byrji á S1, finnst nefnilega voða líklegt þar sem að þeir eru að sýna held ég 6. seríu að þeir haldi áfram með hana, svo 7 seríu og þá loks 8 seríu, sem þessi íslandsþáttur var í |
Author: | nitro [ Tue 16. May 2006 20:13 ] |
Post subject: | |
serian er bara 10-12 þættir svo að þeir ná alveg 2-3 seriur á ári eftir því hvernig þeir sýna þetta.. en þeir náttla byrjðu ekki frá byrjun... svo já, eflaust ár í að þetta verði sýnt hér.. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |