bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 19:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Notendavandræði
PostPosted: Tue 16. May 2006 00:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 31. Mar 2006 00:18
Posts: 122
Location: Grafarvogur
Sælir kappar.

Þannig er mál með vexti að strákurinn minn skráði sig hérna á spjallið en fékk aldrei staðfestingarpóst og kemst þar af leiðandi ekki inn á spjallið. Hann er búinn að borga meðlimagjaldið og fá skírteinið og allan pakkann nema aðganginn á spjallið. Hann prófaði að senda póst á einhvern sem er í admin-a hópnum en fékk ekkert svar. Einhverjar hugmyndir um hvern á að tala við í sambandi við svona hluti? Endilega koma með ábendingar og allt sem ykkur dettur í hug að geti gagnast :)

_________________
BMW 530i 1988
to be 535i+

MIG LANGAR SVO....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. May 2006 00:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Ef að hann hefur ekki fengið staðfestingarpóst þá er bara tvennt í stöðunni:

a.) Hann sló inn vitlaust tölvupóstfang.
b.) Staðfestingapósturinn hefur endað í rusl-síu hjá honum.

Best er að senda póst á admins [hjá] bmwkraftur.is þá fá allir
aðstandendur þessa klúbbs póst um málið :)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. May 2006 01:05 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 31. Mar 2006 00:18
Posts: 122
Location: Grafarvogur
Hann gáði daglega í um 2 vikur, bæði í ruslpóstamöppuna og innhólfið en það kom bara enignn póstur... og hann sló líka inn rétt netfang...

Ég prófa að láta hann senda póst á þetta mail :)

Takk fyrir skjót svör :)

_________________
BMW 530i 1988
to be 535i+

MIG LANGAR SVO....


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 70 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group