bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 14:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Hvar fær maður...
PostPosted: Wed 10. May 2006 23:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
...ómerkta númeraplöturamma?

Finnst allar þessar fyrirtækjamerkingar ljótar... myndi taka BMWkrafts ramma ef ég væri á BMW.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. May 2006 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Þú færð þetta í Würth búðinni.

kv. Gunni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. May 2006 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Gunni wrote:
Þú færð þetta í Würth búðinni.

kv. Gunni


Takk fyrir það :wink:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. May 2006 11:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
hvar getur maður pantað bmwkrafts?

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. May 2006 11:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Kristján Einar wrote:
hvar getur maður pantað bmwkrafts?

Hjá þessum gaur :wink: :lol:
Gunni wrote:
Þú færð þetta í Würth búðinni.

kv. Gunni

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvar fær maður...
PostPosted: Thu 11. May 2006 11:55 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
B&L merkingarnar mínar hurfu eftir nokkra háþrýstiþvotta


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvar fær maður...
PostPosted: Thu 11. May 2006 12:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
hvað kosta krafts plötuhaldarar?

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvar fær maður...
PostPosted: Thu 11. May 2006 12:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Kristján Einar wrote:
hvað kosta krafts plötuhaldarar?
Mig minnir að það séu 600 kr stk ;) 1200 parið s.s

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvar fær maður...
PostPosted: Thu 11. May 2006 12:09 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
töff, hvernig panta ég þær? og kemur það þá bara á næstu samkomu eða næ ég í þær

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvar fær maður...
PostPosted: Thu 11. May 2006 12:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Kristján Einar wrote:
töff, hvernig panta ég þær? og kemur það þá bara á næstu samkomu eða næ ég í þær

talaðu við Gunna! :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvar fær maður...
PostPosted: Thu 11. May 2006 12:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Djofullinn wrote:
Kristján Einar wrote:
hvað kosta krafts plötuhaldarar?
Mig minnir að það séu 600 kr stk ;) 1200 parið s.s


Ég held meira að segja að parið sé á 1000 kr.

Alltaf að græða 8)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. May 2006 13:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Það er þráður um númeraplöturammana undir Tilkynningar ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvar fær maður...
PostPosted: Thu 11. May 2006 14:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Kristján Einar wrote:
töff, hvernig panta ég þær? og kemur það þá bara á næstu samkomu eða næ ég í þær


Parið kostar nú 1.000 kr. Hringdu bara í mig við tækifæri í síma 822-2244.
Best er að hringja eftir vinnutíma.

kv. Gunni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvar fær maður...
PostPosted: Fri 12. May 2006 00:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Gunni wrote:
Kristján Einar wrote:
töff, hvernig panta ég þær? og kemur það þá bara á næstu samkomu eða næ ég í þær


Parið kostar nú 1.000 kr. Hringdu bara í mig við tækifæri í síma 822-2244.
Best er að hringja eftir vinnutíma.

kv. Gunni


Já vá hvað ég var búinn að gleyma þessu, þarf að fara að drífa í þessu.
Þarf að henda þessum fokking Benz römmum sem eru á bílnum mínum :evil:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvar fær maður...
PostPosted: Fri 12. May 2006 13:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Jónki 320i ´84 wrote:
Já vá hvað ég var búinn að gleyma þessu, þarf að fara að drífa í þessu.
Þarf að henda þessum fokking Benz römmum sem eru á bílnum mínum :evil:


Haha... Smári alltaf jafn solid á þessum blessuðu Benz römmum. :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 54 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group