bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Dekkjasokkur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=15484 |
Page 1 of 1 |
Author: | siggir [ Wed 10. May 2006 19:24 ] |
Post subject: | Dekkjasokkur |
Sniðugt? Haldiði að þetta eigi eftir að ná vinsældum? http://www.dekkjasokkur.is/ |
Author: | Geirinn [ Wed 10. May 2006 19:34 ] |
Post subject: | |
Þetta er bara ljótt og asnalegt. edit: Leiðbeinandi smásöluverð á Dekkjasokk til neytenda er kr. 8.800.- fyrir parið. Í pakkanum eru 2 Dekkjasokkar og hanskar til að setja þá á. Það er engin þörf á því að slökkva á hjálpartækjum svo sem ABS eða skriðvörn. Hins vegar er ráðlagt að taka ekki of harkalega af stað eða bremsa of kröftuglega. ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Wed 10. May 2006 19:37 ] |
Post subject: | |
Þetta er til að redda sér úr klandi... þolir enginn átök samt. Það er til svona 3gja mín keðjur á vörubíla. Það er fínt til að koma sér af svelli or some en maður keyrir ekkert á svona |
Author: | Geirinn [ Wed 10. May 2006 19:42 ] |
Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: Þetta er til að redda sér úr klandi...
þolir enginn átök samt. Það er til svona 3gja mín keðjur á vörubíla. Það er fínt til að koma sér af svelli or some en maður keyrir ekkert á svona Mælt með því að afturhjóladrifsbílar hafi líka 'par af sokkum' á framhjólunum svo það gerir 2x8800 kr. Worth it ? edit: Notkun Dekkjasokks minnkar svifryk Með notkun Dekkjasokka er hægt að minnka svifryksmengun, því þeir eru umhverfisvænn kostur sem rífur ekki upp malbikið. Nú er svifryksmegnun að verða mjög alvarlegt vandamál í Reykjavík og öðrum þéttbýlisstöðum á Íslandi og nægir að hlýða á varnaðarorð lækna á lungnalækningadeild Landspítalans en þeir telja að ef fer sem horfir mun tíðni alvarlegra öndunarsjúkdóma aukast verulega. NUNA VERÐ EG AÐ FA MER SVONA. ![]() |
Author: | pallorri [ Wed 10. May 2006 19:52 ] |
Post subject: | |
Geirinn wrote: Jón Ragnar wrote: Þetta er til að redda sér úr klandi... þolir enginn átök samt. Það er til svona 3gja mín keðjur á vörubíla. Það er fínt til að koma sér af svelli or some en maður keyrir ekkert á svona Mælt með því að afturhjóladrifsbílar hafi líka 'par af sokkum' á framhjólunum svo það gerir 2x8800 kr. Worth it ? Keyra bara eins og maður og eftir aðstæðum þá ertu í góðum málum ![]() |
Author: | Helgi M [ Wed 10. May 2006 23:35 ] |
Post subject: | |
Það yrði samt fínt að nota þetta til að fara eins og t.d. yfir hellisheiðina um vetur í æpandi hálku og taka hann so bara af þegar að í betri aðstæður er komið,, |
Author: | Gunni [ Wed 10. May 2006 23:45 ] |
Post subject: | |
Þetta er snilld ![]() Ég sá þetta í einhverju gömlu íslensku bílablaði fyrir löngu síðan, þá var þetta hugmynd frá einhverjum sænskum eða norskum gaur. Þar sem ég er nagladekkjahatari þá finnst mér þetta gríðarlega sniðugt! Ég nota bara ónegld vetrardekk sem hefur dugað mér mjög vel hérna í höfuðborginni. Hins vegar væri ekkert svo vitlaust að eiga svona í skottinu fyrir virkilega slæmar færðir. Þið sem eruð nagladekkjafíklar, brenniði nú nagladekkin og kaupiði ykkur svona í staðin!!!!!! |
Author: | Svessi [ Thu 11. May 2006 02:53 ] |
Post subject: | |
Í hvert skipti sem ég las orðið Dekkjasokkur langaði mig að bæta við m-i aftan við s-ið. Þetta er nú alveg áhugavert sko. Alveg hlutur sem vert er að skoða. En má t.d. setja þetta utan um nagladekk? Eins og t.d. ef maður er alveg pikk-fastur, kemst hvorki afram né afturábak, hjálpar þetta manni eitthvað eða er bara svipað grip í þessu og ágætum nagladekkjum!!! En ég verð þó að segja að ég er alltaf smeikur við svona lausnir, því alltaf eitthvað af fólki sem kaupir þetta, hefur þetta í bílnum og sleppir því að fá sér grófari dekk á veturna og heldur að það geti keyrt um á slitnum sumardekkjum í snjónum og reddað sér svo með svona smokki þegar það festir sig. ![]() |
Author: | bjahja [ Thu 11. May 2006 09:23 ] |
Post subject: | |
Sammála Gunna, ég gæti alveg trúað því að ég verði með svona í skottinu næsta vetur just in case ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |