bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Tóbaksinnflutningur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=15468 |
Page 1 of 1 |
Author: | Henbjon [ Wed 10. May 2006 00:09 ] |
Post subject: | Tóbaksinnflutningur |
Sælir, er með eina spurningu, einn félagi minn keypti sér shishu um daginn(hookah pipe/vatnspípa) því hann kolféll fyrir þessu þegar hann var í englandi á kaffihúsi með svona. En já hann ákvað að kaupa sér svona og núna vantar honum ávaxtatópakið í þetta. Hann fer til Indlands í ágúst og þar gæti hann keypt þetta. En hann vill ekki bíða svo lengi og var að spá að kaupa bara á netinu(margar netbúðir með þetta) og flytja inn. Er það ekki löglegt? Þetta er ekki dóp né neitt svoleiðs bara venjulegt tópak með ávaxtabragði. Gæti hann ekki flutt það inn? Er ekki svona tópakstollur eða eitthvað? Með fyrirfram þökk ![]() |
Author: | Lindemann [ Wed 10. May 2006 00:13 ] |
Post subject: | |
mig minnir að það megi enginn flytja inn tóbak nema hafa sérstakt leyfi til þess, en það má taka með sér ákveðið magn þegar maður kemur sjálfur að utan. |
Author: | finnbogi [ Wed 10. May 2006 00:19 ] |
Post subject: | |
þegar ég og félagi minn fórum til USA þá keypti hann sér svona pípu og tópak,og gaurinn í búðinni sagði að maður sleppi með það heim en maður sleppur ekki heim með kolin,þannig við keyptum bara bongið og þetta ávaxta tópak og tollgaurinn skoðaði þetta og hann sagði bara ok því maður má fara með bongið ef það er ónotað |
Author: | Henbjon [ Wed 10. May 2006 00:23 ] |
Post subject: | |
finnbogi wrote: þegar ég og félagi minn fórum til USA þá keypti hann sér svona pípu og
tópak,og gaurinn í búðinni sagði að maður sleppi með það heim en maður sleppur ekki heim með kolin,þannig við keyptum bara bongið og þetta ávaxta tópak og tollgaurinn skoðaði þetta og hann sagði bara ok því maður má fara með bongið ef það er ónotað Jájá, það er ekkert mál að taka þetta með sér heim, en ég er að tala um að panta þetta á netinu og fá sent heim til sín. Það er annað mál. ![]() |
Author: | Henbjon [ Wed 10. May 2006 00:24 ] |
Post subject: | |
Og líka með kolin, gleymdi þeim. Ómögulegt að flytja það inn? |
Author: | Geirinn [ Wed 10. May 2006 01:14 ] |
Post subject: | |
Hum maður má koma með karton af sígarettum eða 200g af 'öðru tóbaki'. Hvort þetta teljist 'annað tóbak' er hins vegar spurning.. en ég held að maður geti nú ekki flutt þetta inn í gegn um pósti... edit: Spurning hvar dúddinn á Puccini fær sitt tóbak.. |
Author: | HPH [ Wed 10. May 2006 01:19 ] |
Post subject: | |
Tóbak verslunin Björk flitur þetta inn fyrir mann en þetta kostar$$$ |
Author: | Eggert [ Wed 10. May 2006 09:07 ] |
Post subject: | |
Ég á nóg af þessu drasli, ég gæti alveg selt honum eitthvað snýnishorn af epla dótinu ef hann vill. Og þetta heitir Shisha ![]() ![]() |
Author: | Einarsss [ Wed 10. May 2006 09:12 ] |
Post subject: | |
usss wannabe hasshausar lol ![]() |
Author: | Eggert [ Wed 10. May 2006 09:16 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: usss wannabe hasshausar lol
![]() hehehe, alveg rólegur. Ég tók þetta með mér frá Aqaba þegar ég var þar um áramótin... allt morandi í þessu drasli. Frekar weird að reykja þetta stuff. |
Author: | Henbjon [ Wed 10. May 2006 10:59 ] |
Post subject: | |
Eggert wrote: Ég á nóg af þessu drasli, ég gæti alveg selt honum eitthvað snýnishorn af epla dótinu ef hann vill.
Og þetta heitir Shisha ![]() ![]() Jamm Shisha en upprunarlega nafnið er Hookah pipe. ![]() ![]() Ég bara fallbeygði orðið shisha um shishu þarna uppi ![]() |
Author: | Kristjan [ Wed 10. May 2006 11:10 ] |
Post subject: | |
Indland í Ágúst... Holy hell.... heitara en í víti þá |
Author: | Henbjon [ Wed 10. May 2006 11:13 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Indland í Ágúst...
Holy hell.... heitara en í víti þá Hehe já ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |