bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Skoðun/hot rod https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=15433 |
Page 1 of 2 |
Author: | smamar [ Mon 08. May 2006 00:04 ] |
Post subject: | Skoðun/hot rod |
Ég er nú ekki mikið fyrir Hot rod en þessi er all svakalegur 1923 T-model bucket.. En það sem ég var að spá hvort svona bíll fengi skoðun hér á landi og hvað þið sjáið að þyrfti að gera til að fá hann á númer hér á landi er hann kanski alveg street legal svona ![]() ![]() ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Mon 08. May 2006 00:08 ] |
Post subject: | |
Mér finnst frekar hæpið að hann væri street legal á Íslandi ![]() |
Author: | Geirinn [ Mon 08. May 2006 00:23 ] |
Post subject: | |
Vantar allavega stuðara. Held að það sé nú skilyrði nema því hafi verið breytt eftir eitthvað ártal. |
Author: | nitro [ Mon 08. May 2006 00:35 ] |
Post subject: | |
held það sé enþá must að hafa stuðara.. ég allavega var stoppaður fyrir það þegar ég keyrði gamla bilinn frá sprautaranum.. og löggan setti bara úta það að að það vantaði stuðara... en það vantaði lika framrúðu, bretti, bilstjórahurð og topplúgu... og ég keyrði þannig frá hafnarfirði uppi árbæ ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Mon 08. May 2006 00:35 ] |
Post subject: | |
Stefnuljós, há ljós, öxulþungi, CO útblástur, vottanir, uhhhh belti ![]() Mjög mjög hæpið.. en kannski hægt.. |
Author: | Svessi [ Mon 08. May 2006 05:51 ] |
Post subject: | |
Ég ætti kannski ekkert að vera póst minni littlu þekkingu hérna núna. Ef bíllinn er virkilega 1923 módel en ekki bara kit/replica þá væri sennilega hægt að skrá bílinn sem fornbíl og þá er oft sem eru aðeins vægari kröfur í sambandi við ýmsann búnað eins og t.d. öryggisbelti. Pústið og jafnvel dekkin á bílnum fengi örugglega athugasemd sem hættulegir útstæðir hlutir, annars hef ég ekki hugmynd um það. Þetta er auðvitað fyrir 1995 árgerð svo hann þarf ekki að vera með hvarfakút en það er heldur ekki neitt til að deyfa hljóðið svo hann er örugglega dálítið hávær, spurning hvort hann færi yfir hljóðmörk. Það kannski helsta sem ég sé er að það eru engar hlífar/bretti yfir dekkjunum, og þessvegna held ég að ég myndi ekki vilja keyra bílinn í bleytu eða í drullu. Fyrir nokkrum árum síðan vissi ég af reglu sem sagði að mynstrið á dekkjunum mætti ekki fara útfyrir bretti á meðan dekkin eru í beinni stefnu, hversu ruglað sem það hljómar. Ég frétti fyrst af þessari fáránlegu reglu í kringum ´90-´91 því þá komu Ford Explorer jeppanir með dekkjum sem munstrið stóð út fyrir bretti orginal og Glóbus sem var þáverandi umboðsaðili á íslandi fyrir þessa bíla stóð í einhverju basli með þetta. Þrátt fyrir þetta hef ég oft séð bíla með dekk sem standa út fyrir bretti og jafnvel fengið skoðun. En hvað veit ég svosem. Fín pæling og gaman ef einhver gæti athugað þetta almennilega. Reyndar fyrst verið er að tala um þetta: Fyrir svona 5-6 árum vorum við tveir félagarnir mikið og alvarlega að pæla í innflutningi á kit /replica bílum. Bílar sem voru alveg full kit, semsagt alveg grindin og allt, þurfti ekki donor bíl eins og t.d. Fiero eða MR2. Við sáum að þetta yrði bölvað vesen svo þetta varð ekki að neinu, vegna þess að t.d. hefðu allir hlutirnir í bílnum verið fluttir inn í pörtum og þessvegna tollaðir sem varahlutir sem hefði gert bílinn mun dýrari heldur en að flytja bíl inn í heilu lagi og tolla hann svoleiðis. Svo var annað sem var miklu meira vesen. Við hefðum þurft að sýna pappíra fyrir viðkenndar prófanir á fullt af búnaði í bílnum eins og t.d. öryggisbeltum, bremsudiskum og fleyra í þeim dúr. Eitthvað sem hefði verið rosalegt vesen að nálgast, og persónulega fannst okkur það algjört rugl. Hinsvegar nokkru síðar smiðuðu þeir í AMG Aukaraf copru replicuna þessa bláu. Veit einhver hvernig þeir fóru að og hvað þeir þurftu að sanna eða sýna frammá eða gera til að geta komið bílnum á númer? Og svo, hvaða vesen er með þennann gráa Ferrari 355 replica Toyota MR2 bíl sem er niðri í bílaporti? Hef reyndar heyrt sögusagnir um að það hafi verið svindlað á þeim sem keypti hann og gaurinn hafi haldið að þetta væri alvöru Ferrari, sel það ekki dýrara en ég keypti það. |
Author: | adler [ Mon 08. May 2006 18:27 ] |
Post subject: | |
Quote: Hinsvegar nokkru síðar smiðuðu þeir í AMG Aukaraf copru replicuna þessa bláu. Veit einhver hvernig þeir fóru að og hvað þeir þurftu að sanna eða sýna frammá eða gera til að geta komið bílnum á númer?
Það er allt saman einn stór brandari sem þeir vilja sem minnst ræða um Þeir notuðu skráningu af mustang 1966 kjöftuðu svo frá því í blöðunum og voru bösstaðir ![]() |
Author: | fart [ Mon 08. May 2006 19:21 ] |
Post subject: | |
adler wrote: Quote: Hinsvegar nokkru síðar smiðuðu þeir í AMG Aukaraf copru replicuna þessa bláu. Veit einhver hvernig þeir fóru að og hvað þeir þurftu að sanna eða sýna frammá eða gera til að geta komið bílnum á númer? Það er allt saman einn stór brandari sem þeir vilja sem minnst ræða um Þeir notuðu skráningu af mustang 1966 kjöftuðu svo frá því í blöðunum og voru bösstaðir ![]() Svona eins og bankaræninginn sem fór á gaukinn og bauð öllum í glas. ![]() |
Author: | IvanAnders [ Mon 08. May 2006 21:15 ] |
Post subject: | |
fart wrote: adler wrote: Quote: Hinsvegar nokkru síðar smiðuðu þeir í AMG Aukaraf copru replicuna þessa bláu. Veit einhver hvernig þeir fóru að og hvað þeir þurftu að sanna eða sýna frammá eða gera til að geta komið bílnum á númer? Það er allt saman einn stór brandari sem þeir vilja sem minnst ræða um Þeir notuðu skráningu af mustang 1966 kjöftuðu svo frá því í blöðunum og voru bösstaðir ![]() Svona eins og bankaræninginn sem fór á gaukinn og bauð öllum í glas. ![]() HAHAHA ég missti alveg af því, er langt síðan? ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 09. May 2006 05:37 ] |
Post subject: | |
IvanAnders wrote: fart wrote: adler wrote: Quote: Hinsvegar nokkru síðar smiðuðu þeir í AMG Aukaraf copru replicuna þessa bláu. Veit einhver hvernig þeir fóru að og hvað þeir þurftu að sanna eða sýna frammá eða gera til að geta komið bílnum á númer? Það er allt saman einn stór brandari sem þeir vilja sem minnst ræða um Þeir notuðu skráningu af mustang 1966 kjöftuðu svo frá því í blöðunum og voru bösstaðir ![]() Svona eins og bankaræninginn sem fór á gaukinn og bauð öllum í glas. ![]() HAHAHA ég missti alveg af því, er langt síðan? ![]() Heiðar Bankaræningi... já.. það var góður díll... reyndar gengu líka sögusagnir um að hann hefði splæst nýjum BMW á Mömmu sína svo að fleira sé nefnt ! |
Author: | fart [ Tue 09. May 2006 08:00 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: IvanAnders wrote: fart wrote: adler wrote: Quote: Hinsvegar nokkru síðar smiðuðu þeir í AMG Aukaraf copru replicuna þessa bláu. Veit einhver hvernig þeir fóru að og hvað þeir þurftu að sanna eða sýna frammá eða gera til að geta komið bílnum á númer? Það er allt saman einn stór brandari sem þeir vilja sem minnst ræða um Þeir notuðu skráningu af mustang 1966 kjöftuðu svo frá því í blöðunum og voru bösstaðir ![]() Svona eins og bankaræninginn sem fór á gaukinn og bauð öllum í glas. ![]() HAHAHA ég missti alveg af því, er langt síðan? ![]() Heiðar Bankaræningi... já.. það var góður díll... reyndar gengu líka sögusagnir um að hann hefði splæst nýjum BMW á Mömmu sína svo að fleira sé nefnt ! Ég var nú að tala um annan, gerðist fyrir ansi mörgum árum og var í raun ekki bankarán heldur frekar vopnað rán, þar sem að VW Bjalla var skotin á Laugaveginum. |
Author: | basten [ Tue 09. May 2006 10:22 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Ég var nú að tala um annan, gerðist fyrir ansi mörgum árum og var í raun ekki bankarán heldur frekar vopnað rán, þar sem að VW Bjalla var skotin á Laugaveginum.
Hinn fullkomni glæpur ![]() ![]() Maður þarf að komast einhversstaðar yfir bókina |
Author: | Litli_Jón [ Tue 09. May 2006 18:37 ] |
Post subject: | |
ef bílinn lítur út einsog hann kom úr kassanum nýr þá fær hann götuskráningu..... |
Author: | Svessi [ Tue 09. May 2006 21:52 ] |
Post subject: | |
Litli_Jón wrote: ef bílinn lítur út einsog hann kom úr kassanum nýr þá fær hann götuskráningu.....
Þessi HotRod gerir það nefnilega svo mikið. Ég er alveg viss um að þetta sé bone-stock bíll og örugglega ennþá orginal lakkið. ![]() |
Author: | Litli_Jón [ Tue 09. May 2006 22:47 ] |
Post subject: | |
Svessi wrote: Litli_Jón wrote: ef bílinn lítur út einsog hann kom úr kassanum nýr þá fær hann götuskráningu..... Þessi HotRod gerir það nefnilega svo mikið. Ég er alveg viss um að þetta sé bone-stock bíll og örugglega ennþá orginal lakkið. ![]() já þetta er T-sport ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |