bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bílacover og bmw tool ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=15393
Page 1 of 1

Author:  Steinieini [ Fri 05. May 2006 18:18 ]
Post subject:  Bílacover og bmw tool ?

Sælir, Veit einhver hvar er hægt að fá svona bílakover, þessi sem hylja allan bílinn.. Regnheld?

Er það annars ekki sniðugt ef maður vill geyma bíl úti í fáeina mánuði? myndast kanski raki undir þessu og gerir corrosion hraðari :?:

Author:  Turbo- [ Fri 05. May 2006 18:21 ]
Post subject:  Re: Bílakover

Steinieini wrote:
Sælir, Veit einhver hvar er hægt að fá svona bílakover, þessi sem hylja allan bílinn.. Regnheld?

Er það annars ekki sniðugt ef maður vill geyma bíl úti í fáeina mánuði? myndast kanski raki undir þessu og gerir corrosion hraðari :?:

myndast oftast raki held ég og þá kemur norska krómið í ljós :?

Author:  Jökull [ Sat 06. May 2006 15:44 ]
Post subject: 

það kemst líka ryk og sandur undir þetta, og það rispar :?

Author:  Steinieini [ Sat 06. May 2006 15:48 ]
Post subject: 

Já, eftirá að hyggja slæm hugmynd...

Author:  gunnar [ Sat 06. May 2006 16:02 ]
Post subject: 

Hvernig er það, er í lagi að pakka bíl bara inn, með plasti? Ekkert bílacover neitt, bara loka bílnum bara alveg.

Author:  Steinieini [ Sat 06. May 2006 16:15 ]
Post subject: 

Það var allavega gert við minn bíl einusinni :lol: .. það skemmdi ekkert.

Author:  gunnar [ Sat 06. May 2006 16:15 ]
Post subject: 

Nei ég er bara að pæla, mig vantar helst að pakka bíl inn sem á hvort sem eftir að fara í sprautun. Þannig þetta getur nú varla verið slæmt.

Author:  Aron Andrew [ Sat 06. May 2006 17:53 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Nei ég er bara að pæla, mig vantar helst að pakka bíl inn sem á hvort sem eftir að fara í sprautun. Þannig þetta getur nú varla verið slæmt.


Það andar samt ekkert, þá getur jafnvel farið að mygla ef svo leiðinlega vill til að einhver raki kemst inn :?

Author:  ValliFudd [ Mon 08. May 2006 16:26 ]
Post subject: 

Image

svona? 8)

Author:  Aron Andrew [ Mon 08. May 2006 17:17 ]
Post subject: 

http://www.loftsson.com/bilar/index.html

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/