bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Powdercoating og fl. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=15391 |
Page 1 of 1 |
Author: | ValliFudd [ Fri 05. May 2006 17:27 ] |
Post subject: | Powdercoating og fl. |
Hefur einhver spáð eitthvað að ráði í þetta powder coating? http://forum.e46fanatics.com/showthread.php?t=324243 Þetta tókst alveg sudda vel hjá honum! ![]() Púðrið sem þeir úða yfir er 100% non toxic svo það er ekkert hættulegt að stússast í þessu ![]() ![]() ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 05. May 2006 17:47 ] |
Post subject: | |
Skil samt ekki afhverju hann skildi ekki eftir allan kantinn. Hefði verið miklu flottara að vera með allan kantinn póleraðann Annars MASSA kúl. Það eru allavega 2 kraftarar búnir að kaupa sér svona græjur ![]() |
Author: | ///Matti [ Fri 05. May 2006 19:04 ] |
Post subject: | |
Quote: Skil samt ekki afhverju hann skildi ekki eftir allan kantinn
Nákvæmlega það sem ég hugsaði ![]() ![]() |
Author: | ValliFudd [ Fri 05. May 2006 19:04 ] |
Post subject: | |
það stendur einhversstaðar í þráðnum að þetta sé ekki fyrsta skiptið sem hann gerir þetta minnir mig.. ![]() |
Author: | Arnarf [ Fri 05. May 2006 20:22 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Skil samt ekki afhverju hann skildi ekki eftir allan kantinn. Hefði verið miklu flottara að vera með allan kantinn póleraðann
Annars MASSA kúl. Það eru allavega 2 kraftarar búnir að kaupa sér svona græjur ![]() Hmm, gæti þá þessir kraftsmeðlimir pólerað mínar felgur og litað miðjurnar svartar eins og photoshoppið í bón þræðinum mínum? Hvað ætli þeir myndu taka fyrir það |
Author: | Svezel [ Fri 05. May 2006 20:35 ] |
Post subject: | |
Arnarf wrote: Djofullinn wrote: Skil samt ekki afhverju hann skildi ekki eftir allan kantinn. Hefði verið miklu flottara að vera með allan kantinn póleraðann Annars MASSA kúl. Það eru allavega 2 kraftarar búnir að kaupa sér svona græjur ![]() Hmm, gæti þá þessir kraftsmeðlimir pólerað mínar felgur og litað miðjurnar svartar eins og photoshoppið í bón þræðinum mínum? Hvað ætli þeir myndu taka fyrir það það þarf RISA ofn til að taka felgur og ég efast um að nokkur hér komist í svoleiðis ofn auðveldlega |
Author: | Geirinn [ Fri 05. May 2006 20:37 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: Arnarf wrote: Djofullinn wrote: Skil samt ekki afhverju hann skildi ekki eftir allan kantinn. Hefði verið miklu flottara að vera með allan kantinn póleraðann Annars MASSA kúl. Það eru allavega 2 kraftarar búnir að kaupa sér svona græjur ![]() Hmm, gæti þá þessir kraftsmeðlimir pólerað mínar felgur og litað miðjurnar svartar eins og photoshoppið í bón þræðinum mínum? Hvað ætli þeir myndu taka fyrir það það þarf RISA ofn til að taka felgur og ég efast um að nokkur hér komist í svoleiðis ofn auðveldlega Hins vegar ef einhver hér hefur aðgang að svoleiðis þá gætu fjölmörg viðskipti fylgt því. ![]() |
Author: | Duce [ Fri 05. May 2006 20:46 ] |
Post subject: | |
hmm ég hef aðgang af risastórum keramik brennsluofni ..... |
Author: | ValliFudd [ Fri 05. May 2006 21:25 ] |
Post subject: | |
ég hef ekki beint "aðgang" að ofninum en ég ætla að reyna að díla um að fá að gera tilraunir.. það er alveg nógu stór ofn til að baka 8-12 felgur í einu ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |