bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Carrera GT
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=15356
Page 1 of 2

Author:  GKÓ [ Wed 03. May 2006 22:30 ]
Post subject:  Carrera GT

Horfði enginn á fréttirnar á Rúv klukkan átta, bjóst við að þetta kæmi strax hingað inn en allavega einhver pípari á Selfossi að kaupa sér Porsche Carerra GT sem kemur til landsins í næstu viku, gulur að lit og bara helvíti kynþokkafullur

Author:  Bjarkih [ Wed 03. May 2006 22:32 ]
Post subject: 

http://www.blyfotur.is/spjall/viewtopic.php?t=2913

Author:  Hemmi [ Wed 03. May 2006 22:33 ]
Post subject:  Re: Carrera GT

GKÓ wrote:
Horfði enginn á fréttirnar á Rúv klukkan átta, bjóst við að þetta kæmi strax hingað inn en allavega einhver pípari á Selfossi að kaupa sér Porsche Carerra GT sem kemur til landsins í næstu viku, gulur að lit og bara helvíti kynþokkafullur


hvað ætli bílinn verði hérna lengi, ég giska allavega frammyfir bílasýninguna og svo gone.

Author:  gunnar [ Wed 03. May 2006 22:34 ]
Post subject: 

Gulur eða bleikur eða what ever,,,, þetta er svakalegur bíll :twisted:

Author:  arnibjorn [ Wed 03. May 2006 22:39 ]
Post subject: 

Ég er að meta þennan gaur 8)

Author:  arnibjorn [ Wed 03. May 2006 23:17 ]
Post subject: 

"langaði bara svo í hann" 8) 8) 8)

:lol:

Svalur gaur :P

Author:  Jss [ Wed 03. May 2006 23:21 ]
Post subject:  Re: Carrera GT

GKÓ wrote:
Horfði enginn á fréttirnar á Rúv klukkan átta, bjóst við að þetta kæmi strax hingað inn en allavega einhver pípari á Selfossi að kaupa sér Porsche Carerra GT sem kemur til landsins í næstu viku, gulur að lit og bara helvíti kynþokkafullur


Bíllinn sem hann keypti er reyndar svartur.

Author:  _Halli_ [ Thu 04. May 2006 00:12 ]
Post subject:  Re: Carrera GT

Hemmi wrote:
hvað ætli bílinn verði hérna lengi, ég giska allavega frammyfir bílasýninguna og svo gone.


Held að hann Helgi sé ekki að kaupa þennan bíl út af bílasýningunni, þessi maður er forfallinn Porsche-fan og sportbíladellukall út í eitt. Átti 996 Turbo magnaða græju áður en hann keypti þennan og konan keyrði um á Evo! Talandi um svalt fólk! 8)

Author:  GKÓ [ Thu 04. May 2006 00:30 ]
Post subject: 

my bad hélt að bíllinn í fréttinni væri sá hinn sami.

Author:  ///MR HUNG [ Thu 04. May 2006 01:49 ]
Post subject:  Re: Carrera GT

_Halli_ wrote:
Hemmi wrote:
hvað ætli bílinn verði hérna lengi, ég giska allavega frammyfir bílasýninguna og svo gone.


Held að hann Helgi sé ekki að kaupa þennan bíl út af bílasýningunni, þessi maður er forfallinn Porsche-fan og sportbíladellukall út í eitt. Átti 996 Turbo magnaða græju áður en hann keypti þennan og konan keyrði um á Evo! Talandi um svalt fólk! 8)
Hann keypti Evo drusluna sem vetrarbíl því hann tímdi ekki að nota bjölluna á veturna :roll:

Enn það eru nokkrir mánuðir síðan að hann keypti þennann GT og er bara búinn að vera að bíða eftir honum,Enn shiii hvað þetta er ekki bíll sem ég mundi kaupa.

Fyrir þennan pening er hægt að fá nokkra skemmtilega bíla og eiga afgang 8)

Author:  Geirinn [ Thu 04. May 2006 01:56 ]
Post subject:  Re: Carrera GT

///MR HUNG wrote:
_Halli_ wrote:
Hemmi wrote:
hvað ætli bílinn verði hérna lengi, ég giska allavega frammyfir bílasýninguna og svo gone.


Held að hann Helgi sé ekki að kaupa þennan bíl út af bílasýningunni, þessi maður er forfallinn Porsche-fan og sportbíladellukall út í eitt. Átti 996 Turbo magnaða græju áður en hann keypti þennan og konan keyrði um á Evo! Talandi um svalt fólk! 8)
Hann keypti Evo drusluna sem vetrarbíl því hann tímdi ekki að nota bjölluna á veturna :roll:

Enn það eru nokkrir mánuðir síðan að hann keypti þennann GT og er bara búinn að vera að bíða eftir honum,Enn shiii hvað þetta er ekki bíll sem ég mundi kaupa.

Fyrir þennan pening er hægt að fá nokkra skemmtilega bíla og eiga afgang 8)


Og kaupa sér DEKK -->> ///MR HUNG.

Author:  fart [ Thu 04. May 2006 08:14 ]
Post subject: 

Greinilega hægt að hafa það gott í pípulögnum, skrítð hvað fáir velja Iðnskólann samt.

Author:  bjahja [ Thu 04. May 2006 08:36 ]
Post subject: 

Þetta er bara í lagi, gaurinn á hrós skilið að flytja inn svona bíl. BARA í lagi

Author:  jens [ Thu 04. May 2006 09:09 ]
Post subject: 

fart skrifar:

Quote:
skrítð hvað fáir velja Iðnskólann samt.


Þarna komstu inn á mál sem gaman væri að stofna þráð um. Háskóli Vs Iðnnám. Ég er mikil áhugamaður um menntamál allmennt. Þetta liggur nú fyrir okkur öllum að taka ákvörðun einhver tíman á ævinni við hvað ætla ég að vinna. Breiður hópur hér á kraftinum, frá 16 til +40 ár.

Author:  Kristján Einar [ Thu 04. May 2006 09:10 ]
Post subject: 

jens wrote:
fart skrifar:

Quote:
skrítð hvað fáir velja Iðnskólann samt.


Þarna komstu inn á mál sem gaman væri að stofna þráð um. Háskóli Vs Iðnnám. Ég er mikil áhugamaður um menntamál allmennt.


samt þurfti IH að vísa frá fólki fyrir seinustu önn

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/