bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Tillaga varðandi brautarumræðuna endalausu.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=15298
Page 1 of 2

Author:  gtturbo [ Sun 30. Apr 2006 21:32 ]
Post subject:  Tillaga varðandi brautarumræðuna endalausu.

Hvernig væri það nú að búa til undirskriftarlista á netinu (eins og hefur stundum verið gert) þar sem menn gætu skrifað undir nafnið sitt og sýnt með því stuðning við að fá akstursbraut í Kapelluhrauni en ekki á Akranesi. Þessi listi yrði síðan prentaður út að xx löngum tíma liðnum og afhentur Sturlu samgöngumálaráðherra. Ég er viss um að það væri hægt að fá ansi margar undirskriftir á þennan lista sem vonandi yrðu til þess að peningum yrði varið í uppbyggingu á því svæði sem skiptir okkur máli!!

Hvað finnst mönnum um þessa tillögu?? Ætli þetta myndi virka??

Author:  Geirinn [ Sun 30. Apr 2006 21:36 ]
Post subject: 

Ég held að það myndi ekki gera shit. Svona hefur verið reynt áður og árangurinn hefur aldrei verið neitt sérstakur og undirskriftirnar yrðu aldrei neitt það margar.

Mín skoðun á þessu máli. Ég myndi samt að sjálfsögðu skrifa undir.

Author:  arnibjorn [ Sun 30. Apr 2006 21:36 ]
Post subject: 

Er ekki búinn að vera einhver svipaður undirskriftalisti í gangi fyrir stuttu? :-k

Mig minnir það endilega..

Author:  siggir [ Sun 30. Apr 2006 23:02 ]
Post subject: 

Það hefur sýnt sig og sannað að undirskriftalistar gera ekki rassgat. Það þarf frekar hressilega kröfugöngu. Svo er ég ekkert viss um að ríkið eigi eftir að beita sér neitt sérstaklega í þessu. Það er frekar að fá einhverja fjársterka aðila til þess.

Author:  Geirinn [ Mon 01. May 2006 00:08 ]
Post subject: 

siggir wrote:
Það hefur sýnt sig og sannað að undirskriftalistar gera ekki rassgat. Það þarf frekar hressilega kröfugöngu. Svo er ég ekkert viss um að ríkið eigi eftir að beita sér neitt sérstaklega í þessu. Það er frekar að fá einhverja fjársterka aðila til þess.


Orð. Þetta hef ég sagt áður líka.

Author:  ValliFudd [ Mon 01. May 2006 00:32 ]
Post subject: 

hvað er síminn hjá Jóni Ásgeir? var hann ekki að henda einhverjum tugum milljóna í sjúkrahúsið án þess að finna fyrir því? :p

Hann á víst eitthvað gríðarlega flott safn af burrum og væri nú líklega til í að fá að nota þá á flottri braut ;)

Author:  HPH [ Mon 01. May 2006 01:07 ]
Post subject: 

ValliFudd wrote:
hvað er síminn hjá Jóni Ásgeir? var hann ekki að henda einhverjum tugum milljóna í sjúkrahúsið án þess að finna fyrir því?
Jú úr Pokasjóð og hverjir eru það sam borga í hann? eru það ekki við sem verslum þarna? akkuru er okkur ekki þakkað fyrir að versla við þá svo að þeir gátu gefið Peninginn sem við eiddum í?

Author:  Aron Andrew [ Mon 01. May 2006 01:59 ]
Post subject: 

Er það ekki miklu áhrifaríkara ef að undirskriftirnar á listanum eru handskrifaðar?

Þá væri td. hægt að senda lista á samkomur klúbbanna, hjá okkur, l2c, blýfæti og fleirum.

Svo væru listar í bílaumboðunum, á verkstæðum og fleiri bílatengdum stöðum.

Bara smá hugmynd sem ég fékk þarsem að þessir petitonline listar fara oftast út í rugl og maður tekur þá tæplega alvarlega :roll:

Author:  Stanky [ Mon 01. May 2006 02:20 ]
Post subject: 

HPH wrote:
ValliFudd wrote:
hvað er síminn hjá Jóni Ásgeir? var hann ekki að henda einhverjum tugum milljóna í sjúkrahúsið án þess að finna fyrir því?
Jú úr Pokasjóð og hverjir eru það sam borga í hann? eru það ekki við sem verslum þarna? akkuru er okkur ekki þakkað fyrir að versla við þá svo að þeir gátu gefið Peninginn sem við eiddum í?



Við ráðum hvort við kaupum poka, og fyrirtækið sem selur okkur pokana ræður hvert peningarnir fara. Og mitt persónulega mat er það, að pokasjóðspeningar eiga að fara í barnaspítala eða til styrktar langveikum börnum heldur en einhverja akstursbraut fyrir okkur.

En allar búðir eru "neyddar" til að hafa þennan "pokasjóð" til að styrkja góð málefni.

Author:  Danni [ Mon 01. May 2006 02:21 ]
Post subject: 

Láta fólk ganga á milli húsa með blað og penna og safna undirskriftum :lol:

Author:  pallorri [ Mon 01. May 2006 02:41 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Er það ekki miklu áhrifaríkara ef að undirskriftirnar á listanum eru handskrifaðar?

Þá væri td. hægt að senda lista á samkomur klúbbanna, hjá okkur, l2c, blýfæti og fleirum.

Svo væru listar í bílaumboðunum, á verkstæðum og fleiri bílatengdum stöðum.

Bara smá hugmynd sem ég fékk þarsem að þessir petitonline listar fara oftast út í rugl og maður tekur þá tæplega alvarlega :roll:


Besta tillagan hingað til

Author:  Geirinn [ Mon 01. May 2006 02:50 ]
Post subject: 

Stanky wrote:
HPH wrote:
ValliFudd wrote:
hvað er síminn hjá Jóni Ásgeir? var hann ekki að henda einhverjum tugum milljóna í sjúkrahúsið án þess að finna fyrir því?
Jú úr Pokasjóð og hverjir eru það sam borga í hann? eru það ekki við sem verslum þarna? akkuru er okkur ekki þakkað fyrir að versla við þá svo að þeir gátu gefið Peninginn sem við eiddum í?



Við ráðum hvort við kaupum poka, og fyrirtækið sem selur okkur pokana ræður hvert peningarnir fara. Og mitt persónulega mat er það, að pokasjóðspeningar eiga að fara í barnaspítala eða til styrktar langveikum börnum heldur en einhverja akstursbraut fyrir okkur.

En allar búðir eru "neyddar" til að hafa þennan "pokasjóð" til að styrkja góð málefni.


Jámm, neyddar til að fitta inn.

Munið nú bara... ÞAÐ GERIR ENGINN NEITT FRÍTT, ALDREI. Pælið í auglýsingum og tilboðum sem þið sjáið.... það liggur ALLTAF eitthvað á bakvið.

Author:  ValliFudd [ Mon 01. May 2006 03:00 ]
Post subject: 

Geirinn wrote:
Stanky wrote:
HPH wrote:
ValliFudd wrote:
hvað er síminn hjá Jóni Ásgeir? var hann ekki að henda einhverjum tugum milljóna í sjúkrahúsið án þess að finna fyrir því?
Jú úr Pokasjóð og hverjir eru það sam borga í hann? eru það ekki við sem verslum þarna? akkuru er okkur ekki þakkað fyrir að versla við þá svo að þeir gátu gefið Peninginn sem við eiddum í?



Við ráðum hvort við kaupum poka, og fyrirtækið sem selur okkur pokana ræður hvert peningarnir fara. Og mitt persónulega mat er það, að pokasjóðspeningar eiga að fara í barnaspítala eða til styrktar langveikum börnum heldur en einhverja akstursbraut fyrir okkur.

En allar búðir eru "neyddar" til að hafa þennan "pokasjóð" til að styrkja góð málefni.


Jámm, neyddar til að fitta inn.

Munið nú bara... ÞAÐ GERIR ENGINN NEITT FRÍTT, ALDREI. Pælið í auglýsingum og tilboðum sem þið sjáið.... það liggur ALLTAF eitthvað á bakvið.



Já ég er nú ekki að tala um að pokasjóður eigi að fara í þetta sko.. alls ekki..:) Börnin eiga að fá allt framyfir okkur og það er engin spurning. En var það pokasjóður sem fór í þetta herbergi sem Jón og félagar gerðu ready og ætla að halda gangandi næstu árin..? Þeir settu jafnmikið í það og ríkið er búið að eyða í þessi málaferli gegn þeim eða eitthvað svoleiðis.. Kom það ekki beint frá þeim en ekki pokasjóði?

Allavega kom það þannig út í fréttum þegar þetta var í þeim.. fyrir.. 1-2 mánuðum eða svo.. eða jafnvel lengra síðan.. eitthvað nær áramótum.. man þetta ekki :)

En allavega, mitt point var aðallega að einhverjar 100 millur eru dropi í hafið hjá þessum gaurum :) Og aðalgaurinn er með bíladellu ;)

hehe.. bara ég og mínar pælingar.. don't mind me :p

Author:  arnibjorn [ Mon 01. May 2006 03:04 ]
Post subject: 

Talandi um Jón Ásgeir...

Djöfull finnst mér það svalt að hann sé að taka þátt í gumball keppninni 8) 8)

Það er bara kúl :)

Author:  Geirinn [ Mon 01. May 2006 04:33 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Talandi um Jón Ásgeir...

Djöfull finnst mér það svalt að hann sé að taka þátt í gumball keppninni 8) 8)

Það er bara kúl :)


Akkúrat það sem ég væri að gera ef ég væri ríkur, lifandi lífinu með stæl og gefandi til góðra málefna.

Auðvelt að segja það núna... en maður vonar að maður geti tekið þátt í því. :)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/