bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Flottur á meðan bensínið er svona dýrt! :) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=15297 |
Page 1 of 3 |
Author: | ValliFudd [ Sun 30. Apr 2006 20:43 ] |
Post subject: | Flottur á meðan bensínið er svona dýrt! :) |
Rakst á þennan á bílasölurúntinum í gær og rak augun í þennan miða og vá... setur maður ekki dísil á hann bara þegar maður smyr hann? hehe.. þetta ætti nú að duga ágætis vegalengd! :p ![]() ![]() ![]() By the way.. er ekki að reyna að selja þetta kvikindi eða neitt.. fannst þetta bara svo fyndið :p |
Author: | Geirinn [ Sun 30. Apr 2006 20:46 ] |
Post subject: | |
SLAKUR á verðinu sá sem er að selja. Veit nú að það er búið að laga öryggið í þessum bílum slatta... en er maður ekki nánast dauður ef maður klessir á í þessu ? Hvernig í fjandanum á þetta að verja mann ?? Þó að hann eyði bara 2L á hundraðið eða álíka þá réttlætir það engan veginn verðmiðann fyrir mér. |
Author: | ValliFudd [ Sun 30. Apr 2006 21:03 ] |
Post subject: | |
reyndar... verðið á þessum dollum dugar alveg til að framleið allavega 10-15 svona dósir hehe |
Author: | íbbi_ [ Sun 30. Apr 2006 21:15 ] |
Post subject: | |
WRONG! þessir bílar hafa komið ótrúlega vel útúr árekstratestum |
Author: | DiddiTa [ Sun 30. Apr 2006 21:21 ] |
Post subject: | |
Er þetta afturhjóladrifið ![]() |
Author: | arnibjorn [ Sun 30. Apr 2006 21:28 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: WRONG! þessir bílar hafa komið ótrúlega vel útúr árekstratestum
Enda þýskt eðal stál þarna á ferð ![]() ![]() |
Author: | jens [ Sun 30. Apr 2006 21:31 ] |
Post subject: | |
Þessir bílar hafa komið mjög vel út úr árekstrarprófunum. |
Author: | Thrullerinn [ Sun 30. Apr 2006 21:39 ] |
Post subject: | |
ValliFudd wrote: reyndar... verðið á þessum dollum dugar alveg til að framleið allavega 10-15 svona dósir hehe
..áhvílandi 1350 Hér er einn og skv. reiknivélinni er hann á 743.492,- eru menn ekki fullbjartsýnir ![]() Verð ökutækis í EUR: 4.700 EUR Stofn til aðflutningsgjalda: 445.862 ISK Aðflutningsgjöld 275.766 ISK Ýmis kostnaður við skráningu: 21.864 ISK Samtals: 743.492 ISK |
Author: | bjahja [ Sun 30. Apr 2006 23:11 ] |
Post subject: | |
Þessir bílar eru samkvæmt öryggisprófum öruggari en e36, hvað þá e30 ![]() |
Author: | Dogma [ Mon 01. May 2006 07:35 ] |
Post subject: | |
DiddiTa wrote: Er þetta afturhjóladrifið
![]() jebb ![]() |
Author: | Bjarkih [ Mon 01. May 2006 09:44 ] |
Post subject: | |
Thessir bilar eru frekar dyrir og thad er alveg astæda fyrir thvi. Thetta er litid, sparneytid og sterkt. Ef eg ætti heima i storborg tha myndi eg sko alveg vera til i einn svona, svo kemst thetta alveg sæmilega afram a hradbraut ![]() P.s. afsakid skort a islenskum stofum, er i færeyjum. |
Author: | Bjarki [ Mon 01. May 2006 13:55 ] |
Post subject: | |
Sá á netinu myndband af prófun á öryggi Smart, þá kom E Benz á þvílíkri ferð, man ekki hraðann og þrykkti í kyrrstæðan Smart'inn og það var ótrúlegt hversu vel smartinn kom út úr þessu. Ekki bara þýskt stál heldur líka þýskt hugvit! |
Author: | Kristjan [ Mon 01. May 2006 14:00 ] |
Post subject: | |
Skiptir engu þótt þetta sé Afturdrifið, krulli í Top Gear sannaði það að það er ekki í mannlegu færi að powerslide-a á Smart |
Author: | ValliFudd [ Mon 01. May 2006 14:08 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Skiptir engu þótt þetta sé Afturdrifið, krulli í Top Gear sannaði það að það er ekki í mannlegu færi að powerslide-a á Smart
hehehe, þetta vídjó vil ég sjá! ![]() |
Author: | Angelic0- [ Mon 01. May 2006 14:29 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Skiptir engu þótt þetta sé Afturdrifið, krulli í Top Gear sannaði það að það er ekki í mannlegu færi að powerslide-a á Smart
Krulli vissi greinilega ekkert hvað hann var að gera... ÉG HEF POWERSLIDE-AÐ Á SMART ! Það er ekki gaman, það gerist ekki hratt, og það er ekki flott... Það er asnalegt, það er scary og þér finnst einsog þú sért að velta ! Samt sem áður.. ýkt funky bílar í akstri.. ekkert gífurleg óþægindi einsog maður bjóst við ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |