bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Er þessi 318is til sölu ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=15247 |
Page 1 of 2 |
Author: | Arnar [ Fri 28. Apr 2006 14:23 ] |
Post subject: | Er þessi 318is til sölu ? |
Ég sá glitta í þennan e30 318is hérna á Akureyri. Er einhver hérna á spjallinu sem veit hvort hann sé til sölu, vinur minn hefur áhuga á honum. ![]() ![]() ![]() |
Author: | jens [ Fri 28. Apr 2006 16:08 ] |
Post subject: | |
Þar sem ég er í þessu " iS " cruwi þá veit ég að eigandinn er skráður hér á spjallið undir nafninu Morri, en síðast þegar ég vissi þá var hann að fara að selja öðrun spjallverja okkar sem kallar sig Elliii. Báðir þessir strákar eru ekki mikið hér að mér vitandi. |
Author: | Arnar [ Fri 28. Apr 2006 18:47 ] |
Post subject: | |
jens wrote: Þar sem ég er í þessu " iS " cruwi þá veit ég að eigandinn er skráður hér á spjallið undir nafninu Morri, en síðast þegar ég vissi þá var hann að fara að selja öðrun spjallverja okkar sem kallar sig Elliii. Báðir þessir strákar eru ekki mikið hér að mér vitandi.
Oki, ég prufa að tala við þennan Elliii og sjá hvað hann segir, þó mig gruni að það séu ekki miklar likur á því að hann sé til sölu. |
Author: | srr [ Fri 28. Apr 2006 19:25 ] |
Post subject: | |
Arnar wrote: Oki, ég prufa að tala við þennan Elliii og sjá hvað hann segir, þó mig gruni að það séu ekki miklar likur á því að hann sé til sölu.
Er ekki allt til sölu fyrir réttan pening? ![]() |
Author: | Arnar [ Fri 28. Apr 2006 20:18 ] |
Post subject: | |
srr wrote: Arnar wrote: Oki, ég prufa að tala við þennan Elliii og sjá hvað hann segir, þó mig gruni að það séu ekki miklar likur á því að hann sé til sölu. Er ekki allt til sölu fyrir réttan pening? ![]() Jújú það ser svo sem rétt, vandinn er bara að ákveða þennan rétta pening ![]() |
Author: | JOGA [ Sat 29. Apr 2006 19:32 ] |
Post subject: | |
Þetta gæti orðið fallegur bíll. Mig langar ... |
Author: | mattiorn [ Sat 29. Apr 2006 23:44 ] |
Post subject: | |
Hvar er hann staðsettur? var eitthvað að keyra þarna um í gær og fann hann ekki... |
Author: | Djofullinn [ Sat 29. Apr 2006 23:54 ] |
Post subject: | |
Toppurinn á honum er reyndar vel beyglaður ![]() En annars góður efniviður ![]() |
Author: | Arnar [ Sun 30. Apr 2006 02:14 ] |
Post subject: | |
Hann er á Laufásgötunni, fyrir aftan eitthvað verkstæði/umboð held susuki eða eitthvað, var ekkert að spá í því. Það er samt læst hlið, var samt opið þegar ég skoðaði hann um daginn. Toppurinn er ekki neitt rosalega ílla farin, ekkert sem má ekki laga. Þetta er eins og eitthver labbað yfir hann. |
Author: | jens [ Sun 30. Apr 2006 11:13 ] |
Post subject: | |
Mér var sagt að bíllinn hefði farið rúmlega á hliðinna í djúpum snjó. Annars ætti að vera hækt að skipta um topp, hvernig ætli það sé gert. |
Author: | Angelic0- [ Sun 30. Apr 2006 14:41 ] |
Post subject: | |
jens wrote: Mér var sagt að bíllinn hefði farið rúmlega á hliðinna í djúpum snjó. Annars ætti að vera hækt að skipta um topp, hvernig ætli það sé gert.
Að skipta um topp er eeezy zleezy... (að sögn Stjána á NISMO Sunny-num) skorið af soðið á.. hann gerði þetta við 1600 sunny-inn sinn til að næla sér í topplúgu af GTi Sunny ! |
Author: | IceDev [ Sun 30. Apr 2006 14:57 ] |
Post subject: | |
Ég myndi nú ekki treysta þannig mixi, held að boddíið myndi flexast of mikið í átökum og suðan myndi losna |
Author: | gstuning [ Sun 30. Apr 2006 15:04 ] |
Post subject: | |
IceDev wrote: Ég myndi nú ekki treysta þannig mixi, held að boddíið myndi flexast of mikið í átökum og suðan myndi losna
Suðan er mikið sterkari en boddýið |
Author: | Hannsi [ Sun 30. Apr 2006 15:11 ] |
Post subject: | |
ekki að ástæðulausu að öxlar sem eru soðnir saman þola meira ![]() |
Author: | IceDev [ Sun 30. Apr 2006 15:13 ] |
Post subject: | |
Uss, maður er greinilega ekki nógu vel að sér í suðufræðum ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |