Á Íslandi eru reglurnar svona:
Leigutaki/ökumaður fólksbíls þarf að vera orðin 20 ára og hafa haft ökuskírteini minnst 1 ár.
Leigutaki/ökumaður jeppa þarf að vera orðin 23 ára og hafa haft ökuskírteini minnst 1 ár.
Leigutaki/ökumaður lúxusbíla þarf að vera orðinn 29 ára og hafa haft ökuskírteini minnst 1 ár.
Leigutaki/ökumaður bíla sem taka fleiri en 8 farþega eða eru meira en 3,5 tonn að heildar þyngd
þarf að hafa öðlast ökuréttindi fyrir 1.mars 1988 eða hafa meirapróf / rútupróf til þess að mega aka slíkum bíl.
Það sem ég fann um útlönd er þetta:
>> Hertz Írland
Minimum Age 23/24
Groups B & E only. A young driver surcharge of €25 per day incl tax will be applied. Damage Excess will be an amount of €1000.
25 YearsGroups B,C,E,F & S. Damage Excess will be an amount of €1000.
30 Years +Groups B,C,D,P,W,M,N,S,E,F,G,H,I,V & T.
Maximum Age 79 years. >> Avis BretlandAge
Googla bara 'nafn á fyrirtæki terms' .. virðist vera mismunandi miðað við lönd.