bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
benz að undirbúa sig fyrir E90 M3?? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=15211 |
Page 1 of 2 |
Author: | íbbi_ [ Wed 26. Apr 2006 16:52 ] |
Post subject: | benz að undirbúa sig fyrir E90 M3?? |
núna 06,06 kemur 63AMG línan frá benz, facelyft á E bílin og nýji ml jeppin og flr, en ein græja þarna sem ég verð nú að segja að er orðin dááldið rugluð, þetta er s.s CLK63, eða s.s littli clk-inn með 6.2l N/A v8, 514hö og 630nm bíllin er komin með nýja stuðara og flr, og í fyrsta skipti fer þetta clk boddy að verða áhugavert í útliti (i.m.o) ég hef horft á clk55 í action og hann er með 5.4l N/A 367hö mótor og virkar alveg ruglað.. þessi er bara kominn útí rugl ![]() ![]() ![]() |
Author: | arnibjorn [ Wed 26. Apr 2006 16:56 ] |
Post subject: | |
Vá hvað ég er að fýla þennan bíl! Og djöfull hugsa ég að það verði GEEEÐVEIKT að keyra þetta dýr ![]() Virkilega smekklegur! |
Author: | íbbi_ [ Wed 26. Apr 2006 17:04 ] |
Post subject: | |
mér finnst bara kúl að þessi littli bíll. vek athygli á að þetta er svipað á stærð og mazdan mín, sé með 6.2l 514hö vél.. djöfull hlýtur þetta að mokast áfram, mér hefur hingað til þótt w209 eins og þessi kynslóð clk heitir frekar óspennandi, littlir og bara ekki að fíla þá, en komin með hálfgerða pacecarstuðara eins og þessi þá finnst mkér hann allur að koma til |
Author: | arnibjorn [ Wed 26. Apr 2006 17:11 ] |
Post subject: | |
Ég væri líka alveg til í að sjá þessa vél í nýju SLK bílunum... sko það myndi hreyfast ![]() ![]() |
Author: | Kristján Einar [ Wed 26. Apr 2006 17:15 ] |
Post subject: | |
vááááááááááááá... þessi er kominn á listann yfir drauma bílana ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 26. Apr 2006 17:55 ] |
Post subject: | |
og meira, E línan kemur með facelyft núna í júní, framendin hefur breyst, speglarnir og smá innréting og flr, non AMG finnst mér alltof klossaður eftir facelyft, hinsvegar er AMG E63 bara fallegur.. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() mælarnir eru reyndar mun flottari í E55 ![]() |
Author: | Kári. [ Wed 26. Apr 2006 18:08 ] |
Post subject: | |
Djöfull eru Benz að gera góða hluti núna! Þeir eru greinilega að hífa sig hratt upp eftir þessi skelfilegu sparnaðarmistök upp úr 1995. Þessir bílar eru alveg ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 26. Apr 2006 18:54 ] |
Post subject: | |
þeir eru að reyna sanna sig dáldið uppá nýtt, annars vantaði aldrei AMG útgáfurnar frá þeim, þeir virðast bara vera farnir að einbeita sér meira af því að keppa við M deildina núna en þeir gerðu brabus s12, 730hö rúmlega 1300nm tog ![]() og það merkilegasta úr herbúðum benz þessa dagana kannski er CLS65!! eða s.s cls bíllin sem er bygður á e bílnum með v12 biturbo 612hö og 1100nm tog! jeminn segi ég bara.. S classin í lengri útgáfu með öllu er 4.4 í 100 fer háar 11 kvartmíluna og 13 í 200, hvernig verður allavega 300kg léttari bíll með þessu monsteri? ![]() |
Author: | anger [ Wed 26. Apr 2006 19:13 ] |
Post subject: | |
AMG>M!! ![]() |
Author: | Fjarki [ Wed 26. Apr 2006 19:38 ] |
Post subject: | |
Nýr Ml jeppi, er þessi sem er núna ekki nýkominn eða svo til, eða þetta facelyft eða hvað þetta er. |
Author: | íbbi_ [ Wed 26. Apr 2006 19:58 ] |
Post subject: | |
það er s.s að koma amg útgáfa af nýja ML jeppanum, sem er w164, eða semsagt bíllin sem kom núna sem 2006 árgerðin |
Author: | Svezel [ Wed 26. Apr 2006 20:01 ] |
Post subject: | |
mér finnst nýju benzarnir dálítið misheppnaðir í útliti; ég fíla þá yfirlett mjög vel fyrst en svo finnast mér þeir bara versna með hverju skiptinu sem ég sé þá ![]() vélarnar eru samt gríðarlega öflugar og í raun með því svakalegra sem maður sér bara ![]() |
Author: | bimmer [ Wed 26. Apr 2006 21:54 ] |
Post subject: | |
Hér er smá scoop fyrst að verið er að ræða MB. Þessi gaur var að keyra hérna og tók vel á því. Það var svo mikil bremsulykt á brautinni og í pittnum að einn af bretunum sem var á hótelinu hélt að hjólið hans væri að stútast. Miðað við soundið og lætin þá er einhver stór rokkur í þessu. ![]() ![]() ![]() |
Author: | Raggi M5 [ Wed 26. Apr 2006 22:49 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() |
Author: | Schulii [ Wed 26. Apr 2006 22:56 ] |
Post subject: | |
Ég verð nú að segja að þessar tölur á Benz vélunum eru svakalegar!! Bara góðir hlutir að gerast þar I.M.O! |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |