bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BP með 330kr/l bensin í UK :O https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=15206 |
Page 1 of 1 |
Author: | nitro [ Wed 26. Apr 2006 14:47 ] |
Post subject: | BP með 330kr/l bensin í UK :O |
BP eru að kynna nýtt eldsneyt 102 octana guaranteed eldsneyti.. en gallin er að það kostar rúmar 1500kr ísk fyrir hvert UK gallon.. sem gerir um 330kr á hvern litra :O Það myndi kosta mig næstum því 20.000kr að fylla á 60l tankin hjá mér! svakalegt... En ef maður á efni á einhverjum supercar þá er manni eflaust slétt sama hvað það kostar að fylla á hann til að ná meiri power úr kvikindinu.. The high-octane fuel typically boosts power output on modern performance cars by between 4 and 7.5 percent over BP's standard Ultimate 97, provided your ride is willing and able to remap its ignition and/or increase turbo boost.) On a high performance, turbo charged vehicle, with boost pressure increased, the power benefits seen included an increase in maximum power of 37 bhp (8.6%), and as much as 60 bhp (16%) at some points in the engine speed range. http://www.bp.com/genericsection.do?cat ... Id=7017179 http://www.bp.com/sectiongenericarticle ... Id=7016847 |
Author: | Thrullerinn [ Wed 26. Apr 2006 18:25 ] |
Post subject: | Re: BP með 330kr/l bensin í UK :O |
nitro wrote: The high-octane fuel typically boosts power output on modern performance cars by between 4 and 7.5 percent over BP's standard Ultimate 97, provided your ride is willing and able to remap its ignition and/or increase turbo boost.)
Ætli séu margar vélar með búnað sem stillir kveikjuna í samræmi við oktantölu, er þetta kannski í flestum bílum í dag? |
Author: | Svezel [ Wed 26. Apr 2006 19:44 ] |
Post subject: | |
svona búnaður er í flestum bílum í dag en vélin verður að vera þokkalega háþrýst til að þetta skili einhverju m-vélarnar frá bmw eru hrifnar af háu octani, sérstaklega s50, s54 og uppúr |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |