bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Á 135 km hraða á flótta https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=15184 |
Page 1 of 2 |
Author: | e30Fan [ Tue 25. Apr 2006 00:31 ] |
Post subject: | Á 135 km hraða á flótta |
Innlent | mbl.is | 24.4.2006 | 20:22 Á 135 km hraða á flótta undan Skaftárhlaupinu Lögreglan í Vík kærði fjóra ökumenn fyrir of hraðan akstur um helgina. Sá sem hraðast ók var erlendur ferðamaður sem frétt hafði af Skaftárhlaupi og ók eins hratt og hann komst til að verða ekki undir hlaupinu. Var hann á frekar afllitlum bílaleigubíl en mældist þó á 135 km hraða. Lögreglan í Vík segir, að eftir að ökumaðurinn hafði verið róaður niður og útskýrt fyrir honum, að hann væri ekki í bráðri hættu, var hann sektaður á staðnum um 22.500 krónur áður en fékk að halda áfram för sinni. kannski bara ég enn mér fannst þetta bara fyndið ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Helgi M [ Tue 25. Apr 2006 19:09 ] |
Post subject: | Re: Á 135 km hraða á flótta |
haha hvílíkur sauður ![]() |
Author: | Hemmi [ Tue 25. Apr 2006 19:48 ] |
Post subject: | Re: Á 135 km hraða á flótta |
algjör óþarfi að sekta hann, ég meina hann er nú túrhestur sem veit ekki að taka hlutunum með rólegheitum ![]() |
Author: | Arnarf [ Tue 25. Apr 2006 19:51 ] |
Post subject: | |
hehe, bílaleigubíll.. Yaris, micra eða getz að öllum líkindum Hef keyrt alla þessa bílaleigubíla og manni líður eins og þeir séu að detta í sundur á svona ~120 Yfir það, það hefur ekki verið þægilegt krús bara smá pælingar |
Author: | Hemmi [ Wed 26. Apr 2006 14:33 ] |
Post subject: | |
Arnarf wrote: hehe, bílaleigubíll..
Yaris, micra eða getz að öllum líkindum Hef keyrt alla þessa bílaleigubíla og manni líður eins og þeir séu að detta í sundur á svona ~120 Yfir það, það hefur ekki verið þægilegt krús bara smá pælingar minn hefur allavega ekki dottið í sundur |
Author: | HPH [ Wed 26. Apr 2006 14:40 ] |
Post subject: | |
Hemmi wrote: Arnarf wrote: hehe, bílaleigubíll.. Yaris, micra eða getz að öllum líkindum Hef keyrt alla þessa bílaleigubíla og manni líður eins og þeir séu að detta í sundur á svona ~120 Yfir það, það hefur ekki verið þægilegt krús bara smá pælingar minn hefur allavega ekki dottið í sundur Getzinn Minn gerði það ekki heldur og eftir því sem ég best veit þá er hann en í góðu stuði. |
Author: | Danni [ Wed 26. Apr 2006 18:51 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: Hemmi wrote: Arnarf wrote: hehe, bílaleigubíll.. Yaris, micra eða getz að öllum líkindum Hef keyrt alla þessa bílaleigubíla og manni líður eins og þeir séu að detta í sundur á svona ~120 Yfir það, það hefur ekki verið þægilegt krús bara smá pælingar minn hefur allavega ekki dottið í sundur Getzinn Minn gerði það ekki heldur og eftir því sem ég best veit þá er hann en í góðu stuði. Held að hann sé að tala um bílaleigu bíla ekki Getz, Yaris og Micra almennt. Það er farið svo illa með bílaleigubíla að það kæmi mér ekkert á óvart ef einn mynd detta í sundur allt í einu :O |
Author: | Arnarf [ Wed 26. Apr 2006 19:23 ] |
Post subject: | |
Það er mikið af Getz bílum á Avis í dag. Þeir eru skárstir af þessum bílum. Aðallega þessir yarisar finnst mér sem hafa verið að detta í sundur finnst mér á þessum hraða. Svo er ég náttúrlega bara svo vanur að krúsa á mínum bíl |
Author: | e30Fan [ Thu 27. Apr 2006 09:36 ] |
Post subject: | |
Arnarf wrote: Það er mikið af Getz bílum á Avis í dag. Þeir eru skárstir af þessum bílum.
Aðallega þessir yarisar finnst mér sem hafa verið að detta í sundur finnst mér á þessum hraða. Svo er ég náttúrlega bara svo vanur að krúsa á mínum bíl Þú hefur greinilega ekki keyrt suzuki jimny ? ![]() ![]() |
Author: | CosinIT [ Thu 27. Apr 2006 22:55 ] |
Post subject: | |
mér líst ekkert á þetta ef getz eru skástu druslunar. er að vinna við að laga þetta þegar þetta er nýtt, og ótrúlegustu hlutir sem eru að þessum druslum. og þá erum við að tala um bíla keyrða jafnvel undir 10 þús km |
Author: | ValliFudd [ Thu 27. Apr 2006 23:43 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() |
Author: | Arnarf [ Thu 27. Apr 2006 23:46 ] |
Post subject: | |
Hehe, ég hef einmitt mest tekið svona yaris þúsund dollu, gelda, á 135.. Þá var ég orðinn hræddur |
Author: | CosinIT [ Fri 28. Apr 2006 01:09 ] |
Post subject: | |
minnir að ég hafi nauðgað 1000 yaris uppí 150 með meðvind og smá niður í móti og endalausri þolinmæði |
Author: | Djofullinn [ Fri 28. Apr 2006 08:52 ] |
Post subject: | |
Djöfull eruð þið geðveikir ![]() ![]() |
Author: | IvanAnders [ Fri 28. Apr 2006 11:59 ] |
Post subject: | |
Ég hef smekkbrotið gírkassa í 1000 yaris (braut húsið og alles) ![]() .......og blessunarlega vinn ég ekki lengur hjá domino´s ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |