bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 22:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Ford GT
PostPosted: Sun 23. Apr 2006 05:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Nún er Benni búinn að flytja inn Ford GT, bíllinn kominn á klakan og inn í sýningarsal. Og mér skilst að það sé einhver Íslendingur sem sé að kaupa hann.

Gaman að það sé verið að flytja inn supercars hingað á klakan.
:drool: :drool: FORD GT :drool: :drool:
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Apr 2006 08:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þetta er SÍÐASTI bíllinn sem ég myndi láta mér detta í hug að kaupa meðan bensínverðin eru í þessu ástandi :lol:

Kveiktu ekki Top Gear í bensínstöð og sögðu svo að nýji Ford GT eyðir samt meira bensíni? :lol:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Apr 2006 10:27 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
er hann kominn í sýningarsalinn og til sýnis ?

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Apr 2006 11:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Þessi bíll á eftir að láta lífið á hraðahindrunum Reykjavíkurborgar.

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Apr 2006 11:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Kristján Einar wrote:
er hann kominn í sýningarsalinn og til sýnis ?


Hann er undir ábreiðu :wink:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Apr 2006 12:03 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Danni wrote:
Þetta er SÍÐASTI bíllinn sem ég myndi láta mér detta í hug að kaupa meðan bensínverðin eru í þessu ástandi :lol


Fyrir þann sem kaupir sér 550 hestafla exótík, skiptir litlu máli hvort bensínlíterinn kostar 110 eða 140 :!:

siggir wrote:
Þessi bíll á eftir að láta lífið á hraðahindrunum Reykjavíkurborgar.


Ég er ekki svo viss um það, þessi bíll er ekki lægra en margt annað á götunum. Í raun myndi ég segji að Ford GT, Carrera GT og Lambó Gallardo séu hentugustu ofurbílarnir til þess að eiga hér á landi :!:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Apr 2006 12:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Úff, þetta er rosalegt !!
Hlakka til að sjá hann :shock: , kemur mér samt á óvart að Benni sé
að flytja hann inn ekki Brimborg.

Hvað varð síðan um þessa tvo GT bíla sem voru á leið til landsins? Er það
bara einhver myth? :roll:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Apr 2006 12:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Thrullerinn wrote:
Úff, þetta er rosalegt !!
Hlakka til að sjá hann :shock: , kemur mér samt á óvart að Benni sé
að flytja hann inn ekki Brimborg.

Hvað varð síðan um þessa tvo GT bíla sem voru á leið til landsins? Er það
bara einhver myth? :roll:


Sá sem á von á öðrum bílnum er allavega nýbúinn að selja X50 911 túrbóinn sinn, þannig það hlýtur að styttast í þetta :shock:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Apr 2006 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Spiderman wrote:
Thrullerinn wrote:
Úff, þetta er rosalegt !!
Hlakka til að sjá hann :shock: , kemur mér samt á óvart að Benni sé
að flytja hann inn ekki Brimborg.

Hvað varð síðan um þessa tvo GT bíla sem voru á leið til landsins? Er það
bara einhver myth? :roll:


Sá sem á von á öðrum bílnum er allavega nýbúinn að selja X50 911 túrbóinn sinn, þannig það hlýtur að styttast í þetta :shock:


Spurning hversu mikið unique þessi Ford GT er, ebay.com er stappfullt
af þessum bílum. Þannig er þetta ekki bara peningasóun :roll:

Svipað kannski eins og Prowler, bara pínu dýrari, það er hægt að fá
Prowler fyrir "lítinn" pening þannig lagað. Miðað við hvað maður heldur
allavega.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Apr 2006 14:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ford GT er náttúrlega "ódýr" ofurbíll, ofurbíll engu að síður.
Mér finnst þetta mega töff og sá sem keypti sér þennnan á mikið hrós skilið 8)
Síðan er þetta með hraðahindranirnar bara rugl, ég efast ekki um það að það séu margir í klúbbnum okkar sem eru á bílum sem eru lægri heldur en þessi.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Apr 2006 15:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
bjahja wrote:
Ford GT er náttúrlega "ódýr" ofurbíll, ofurbíll engu að síður.
Mér finnst þetta mega töff og sá sem keypti sér þennnan á mikið hrós skilið 8)
Síðan er þetta með hraðahindranirnar bara rugl, ég efast ekki um það að það séu margir í klúbbnum okkar sem eru á bílum sem eru lægri heldur en þessi.

það er alveg rétt þessir bílar eru merkilega "háir" miðað við hvað maður heldur Enzo er t.d. lægri og hann kemst um að vísu með að lyfta nefinu :)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Apr 2006 17:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Thrullerinn wrote:
Úff, þetta er rosalegt !!
Hlakka til að sjá hann :shock: , kemur mér samt á óvart að Benni sé
að flytja hann inn ekki Brimborg
.

Hvað varð síðan um þessa tvo GT bíla sem voru á leið til landsins? Er það
bara einhver myth? :roll:


Segir það ekki allt sem segja þarf um Brimborg.... eða maður veit ekki :roll:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Apr 2006 17:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Geirinn wrote:
Thrullerinn wrote:
Úff, þetta er rosalegt !!
Hlakka til að sjá hann :shock: , kemur mér samt á óvart að Benni sé
að flytja hann inn ekki Brimborg
.

Hvað varð síðan um þessa tvo GT bíla sem voru á leið til landsins? Er það
bara einhver myth? :roll:


Segir það ekki allt sem segja þarf um Brimborg.... eða maður veit ekki :roll:


Finnst fáránlegt að það sé svona bíll á Íslandi! Ef ég ætti Brimborg myndi ég ALDREI, ALLLLDREIIII flytja svona drasl inn, nema auðvitað það væri búið að selja hann áður.

En þessi bíll selst aldrei aftur hérna á Íslandi....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Apr 2006 17:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Stanky wrote:
Geirinn wrote:
Thrullerinn wrote:
Úff, þetta er rosalegt !!
Hlakka til að sjá hann :shock: , kemur mér samt á óvart að Benni sé
að flytja hann inn ekki Brimborg
.

Hvað varð síðan um þessa tvo GT bíla sem voru á leið til landsins? Er það
bara einhver myth? :roll:


Segir það ekki allt sem segja þarf um Brimborg.... eða maður veit ekki :roll:


Finnst fáránlegt að það sé svona bíll á Íslandi! Ef ég ætti Brimborg myndi ég ALDREI, ALLLLDREIIII flytja svona drasl inn, nema auðvitað það væri búið að selja hann áður.

En þessi bíll selst aldrei aftur hérna á Íslandi....


Ég þakka guði fyrir að það eru menn hérna á íslandi sem eiga pening og hugsa ekki eins og þú.............

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Apr 2006 17:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
bjahja wrote:
Stanky wrote:
Geirinn wrote:
Thrullerinn wrote:
Úff, þetta er rosalegt !!
Hlakka til að sjá hann :shock: , kemur mér samt á óvart að Benni sé
að flytja hann inn ekki Brimborg
.

Hvað varð síðan um þessa tvo GT bíla sem voru á leið til landsins? Er það
bara einhver myth? :roll:


Segir það ekki allt sem segja þarf um Brimborg.... eða maður veit ekki :roll:


Finnst fáránlegt að það sé svona bíll á Íslandi! Ef ég ætti Brimborg myndi ég ALDREI, ALLLLDREIIII flytja svona drasl inn, nema auðvitað það væri búið að selja hann áður.

En þessi bíll selst aldrei aftur hérna á Íslandi....


Ég þakka guði fyrir að það eru menn hérna á íslandi sem eiga pening og hugsa ekki eins og þú.............


Jamms, þakkaðu honum endilega fyrir það.

Þessi bíll meikar EKKERT sens á íslandi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 41 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group