bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Sælir vinir
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=15073
Page 1 of 1

Author:  Karlsson [ Tue 18. Apr 2006 14:12 ]
Post subject:  Sælir vinir

Góðann daginn. Ég er 16 ára og er búinn að ákveða minn fyrsta bíl hann mun vera bmw 318 (e 46) þetta er bara bíll sem er í uppáhaldi hjá mér. En núna þarf ég að spurja. Vitið þið hvað venjuleg framljós á þessa bíla kosta ? og svo haldið þið að það komi flott hljóð úr bílnum ef ég set flækjur ? ef svo er hvað kostar þannig stöff ? og er erfitt að setja flækjur í bíl ?

Author:  gstuning [ Tue 18. Apr 2006 14:30 ]
Post subject:  Re: Sælir vinir

Karlsson wrote:
Góðann daginn. Ég er 16 ára og er búinn að ákveða minn fyrsta bíl hann mun vera bmw 318 (e 46) þetta er bara bíll sem er í uppáhaldi hjá mér. En núna þarf ég að spurja. Vitið þið hvað venjuleg framljós á þessa bíla kosta ? og svo haldið þið að það komi flott hljóð úr bílnum ef ég set flækjur ? ef svo er hvað kostar þannig stöff ? og er erfitt að setja flækjur í bíl ?


318i eru ekki vinsælir bílar til að tjúna , en ef ég væri þú þá myndi ég leitast eftir að skipta út aftasta kútnum til að breya hljóðinu

Author:  Karlsson [ Tue 18. Apr 2006 14:35 ]
Post subject:  Takk fyrir

En bara mig langar ekkert í eitthvað kraftmikinn bíl mig langar bara í bíl með flottu hljóði og flottu lúkki :) svo kannski eftir 2 ár fer maður í 540 sem er annar bíll sem mig langar svaka mikið í :twisted:

Author:  Einsii [ Tue 18. Apr 2006 15:36 ]
Post subject: 

oooo.. ekki skemma einhvern E46 með frethólk, :cry:

Author:  Karlsson [ Tue 18. Apr 2006 15:38 ]
Post subject:  ..

Það var það nákvæmlega sem ég ætltaði ekki að gera.... vill ekki kraftpúst or some bara flott hljóð :)

Author:  fart [ Tue 18. Apr 2006 15:44 ]
Post subject:  Re: ..

Karlsson wrote:
Það var það nákvæmlega sem ég ætltaði ekki að gera.... vill ekki kraftpúst or some bara flott hljóð :)


Talaðu þá við GunnaGST og keyptu þér brand name kút.

Author:  skylinee [ Fri 21. Apr 2006 01:14 ]
Post subject:  Re: ..

fart wrote:
Karlsson wrote:
Það var það nákvæmlega sem ég ætltaði ekki að gera.... vill ekki kraftpúst or some bara flott hljóð :)


Talaðu þá við GunnaGST og keyptu þér brand name kút.


=D>

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/