bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
The Raconteurs https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=15053 |
Page 1 of 2 |
Author: | Kristjan [ Mon 17. Apr 2006 05:06 ] |
Post subject: | The Raconteurs |
Eru menn að hlusta á þessa hljómsveit á krúsinu? Ég er sannfærður um það að Jack White sé Jesú endurfæddur og hafi ákveðið að bjarga okkur með tónlist sinni. Hér er hann kominn með nothæfan trommuleikara og auka hljóðfæri. Nokkuð solid að mínu mati. Ekki það að ég hafi eitthvað á móti Meg White en hún er vonlaus trommuleikari, þó það sé örlítið krúttlegt stundum. Steady as she goes er alveg roooooock solid shit. Svo ef menn nenna að grafa aðeins þá mæli ég með því að menn hlusti á Radio 2 Session-inu sem þeir tóku á dögunum. |
Author: | Geirinn [ Fri 21. Apr 2006 23:52 ] |
Post subject: | |
Ekki heyrt í þeim en skv. nýjustu fréttum, þ.e. press release frá Roskilde teaminu í dag þá spila þeir þar í sumar. |
Author: | Arnarf [ Sat 22. Apr 2006 00:25 ] |
Post subject: | |
Geirinn wrote: Ekki heyrt í þeim en skv. nýjustu fréttum, þ.e. press release frá Roskilde teaminu í dag þá spila þeir þar í sumar.
http://www.roskilde-festival.dk/object. ... lle&code=1 ![]() Það verður ekki leiðinlegt á Hróaskeldu ![]() |
Author: | Kristjan [ Sat 22. Apr 2006 11:20 ] |
Post subject: | |
Ég hlakka gríðarlega mikið til að fara. |
Author: | pallorri [ Sat 22. Apr 2006 15:53 ] |
Post subject: | |
Iss piss Lights on the highway for the win |
Author: | Djofullinn [ Sat 22. Apr 2006 15:56 ] |
Post subject: | |
Hróarskelda? Er það eitthvað ofan á brauð? ![]() Er virkilega enginn að fara á Download? http://www.downloadfestival.co.uk/lineup/index.asp |
Author: | Djofullinn [ Sat 22. Apr 2006 15:59 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Hróarskelda? Er það eitthvað ofan á brauð?
![]() Er virkilega enginn að fara á Download? http://www.downloadfestival.co.uk/lineup/index.asp Og ef einhver tók ekki eftir því í lineup-inu... ALICE IN CHAINS Sögur herma að Phil Anselmo söngvari Pantera muni syngja í stað Layne Staley sem er að sjálfsögðu dáinn. ![]() Mig langar MEST að fara en ég verð í Svíþjóð akkurat á þessum tíma |
Author: | pallorri [ Sat 22. Apr 2006 16:00 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Djofullinn wrote: Hróarskelda? Er það eitthvað ofan á brauð? ![]() Er virkilega enginn að fara á Download? http://www.downloadfestival.co.uk/lineup/index.asp Og ef einhver tók ekki eftir því í lineup-inu... ALICE IN CHAINS Sögur herma að Phil Anselmo söngvari Pantera muni syngja í stað Layne Staley sem er að sjálfsögðu dáinn. ![]() Mig langar MEST að fara en ég verð í Svíþjóð akkurat á þessum tíma ÉG ÞANGAÐ |
Author: | IvanAnders [ Sat 22. Apr 2006 16:40 ] |
Post subject: | |
ALICE IN CHAINS ![]() |
Author: | Jónas [ Sat 22. Apr 2006 17:33 ] |
Post subject: | |
Ég fór á Download í fyrra... BARA gaman ![]() Megadeth, Slayer, System, In flames, Chimaira, Caliban, Mastodon, Billy Idol ![]() |
Author: | grettir [ Sat 22. Apr 2006 17:59 ] |
Post subject: | |
Ég fór á Rock Werchter í fyrra og aftur í ár... þarna verða Muse, Placebo, Red hot chili peppers svo einhverjir séu nefndir. Belgía klikkar ekki - ódýr bjór, ljótar konur, gott súkkulaði ![]() |
Author: | bjahja [ Sat 22. Apr 2006 18:56 ] |
Post subject: | |
http://www.rock-am-ring.com/ FTW!!!!!! Ætlaði að fara en vinur minn sem ætlaði með mér beilaði og eithvað :S:S |
Author: | HPH [ Sun 23. Apr 2006 03:15 ] |
Post subject: | |
ROSKILDE-FESTIVAL BEST Í HEIMI. |
Author: | Geirinn [ Sun 23. Apr 2006 03:35 ] |
Post subject: | |
Ok vona að ég sé ekki að stela þræðinum en here it goes. Nú hef ég farið tvisvar í röð á Hróarskeldu og mér þykir það ein besta ástæðan til að skreppa eitthvað út til útlanda á sumrin til að skemmta sér. Í fyrra skiptið (2004) var hræðilega leiðinlegt veður með drullusvaði og tilheyrandi, allir í stígvélum og sokkar urðu skyndilega einnota en í fyrra var þvílíkt gott veður, glampandi sól, smá breeze en allt í góðu. Reyndar þvílíkt gaman í bæði skiptin, maður sér hluti og fólk þarna sem maður á ekki að venjast.. þetta er í rauninni eins og stór dýragarður og maður finnur alltaf eitthvað nýtt. Í fyrra skiptið mætti ég á þriðjudegi en í það seinna á sunnudegi, hátíðin byrjar svo á fimmtudegi... en warmupið er þvílíkt skemmtilegt tímabil þar sem maður ráfar um svæðið með öl í hönd og tilheyrandi.. Spurningin er því, hvernig eru sambærilegar hátíðir í sambandi við warmup ? T.d. Rock am Ring eru 3 dagar með skemmtun á þremur sviðum ef mig minnir rétt en Hróarskelda með 7 sviðum og er 4 dagar + hið dýrmæta warmup..... kannski er spurningin bara til þeirra sem hafa farið á Hróarskeldu oggg aðra hátíð .. en hvernig er þetta ?? |
Author: | HPH [ Sun 23. Apr 2006 03:47 ] |
Post subject: | |
ég hef farið á Skelduna, Þjóðhátíð og Airwaves. Þjóðhátíð er ÖMURLEGA leiðinlegt fyrirbæri sem ekkert er gaman af og stór hættuleg. Hóraskelda er BEZT í HEIMI. og + það það kostar svona svipað og far á 2x á þjóðhátíð s.s þjóðhátíð 40 til 45þ.kr. fyrir 3daga alltaf vontveður. Hrói 90 til 120.þ.kr fyrir 4daga upp hitun og 4daga tónleika hátíð s.s 8dagar oftast gott veður Stór Bönd að spila og lítil sem engin hætta á því að vera nauðgað eða lamin. Airwaves man ekki hvað það kostar og maður sefur heimahjá sér. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |