bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Gokart
PostPosted: Sat 15. Apr 2006 16:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Sælir meðlimir,

Ég var að spá hvort að gokart brautin í Reykjanesbæ sé ennþá opin?
Maður er alltaf að heyra einhverjar sögur á netinum um að þetta sé farið á hausinn og að þetta sé að hætta eða eitthvað álíka...

Árni :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Apr 2006 16:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Virðist enn vera í fullu fjöri, meira að segja opið alla páskana, allavega samkvæmt þessu ;)

http://www.gokart.is/

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Apr 2006 16:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
siggir wrote:
Virðist enn vera í fullu fjöri, meira að segja opið alla páskana, allavega samkvæmt þessu ;)

http://www.gokart.is/


right on!

Hef aldrei farið í gokart... er eitthvað varið í þetta? :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Apr 2006 16:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það er samt verið að fara að rífa brautina. Held að það sé búið að ræða þetta hérna og á l2c líka

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Apr 2006 16:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
arnibjorn wrote:
siggir wrote:
Virðist enn vera í fullu fjöri, meira að segja opið alla páskana, allavega samkvæmt þessu ;)

http://www.gokart.is/


right on!

Hef aldrei farið í gokart... er eitthvað varið í þetta? :P


Þeir koma stundum með nokkra bíla á Selfoss og setja upp braut fyrir utan Bílanaust. Þetta er bara fjandi gaman. Maður þreytist virkilega mikið við að keyra þetta. Mér var illt í höndunum eftir 10 mín :P

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Apr 2006 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
brautinn er nú bara opinn gat ekki séð betur þegar ég fór þarna framhjá áðan!

og eins og sést í Avatar-innum hjá Angelic0- þá er hún ekki lokuð ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Apr 2006 11:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Hún verður opin eitthvað aðeins lengur, en verður svo allt rifið og brautinni ýtt burt. Smáratorg ættlar að reisa hús þarna sem er með jafnstórann gólfflöt og 4 fótboltavellir :shock:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Apr 2006 12:09 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 31. Mar 2006 00:18
Posts: 122
Location: Grafarvogur
Eitt erfiðasta sem ég hef gert er að aka gokart var í nokkra daga að mjafna mig eftir 30 min akstur :o

_________________
BMW 530i 1988
to be 535i+

MIG LANGAR SVO....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Apr 2006 12:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég ætla að fara leika mér þarna bráðum þegar læsing er komin í M42 bílinn hjá mér

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Apr 2006 13:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
arnibjorn wrote:
siggir wrote:
Virðist enn vera í fullu fjöri, meira að segja opið alla páskana, allavega samkvæmt þessu ;)

http://www.gokart.is/


right on!

Hef aldrei farið í gokart... er eitthvað varið í þetta? :P



Þetta er stórskemmtilegt. Hef farið nokkrum sinnum og fundist skemmtilegast í rigningu. Þar sem þessir bílar eru ekkert allt of kraftmiklir (samt skemmtilegir) þá er aðeins meira að gera hjá manni í rigningunni.

Saxi

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Apr 2006 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
gstuning wrote:
Ég ætla að fara leika mér þarna bráðum þegar læsing er komin í M42 bílinn hjá mér


Nýju eigendurnir (þ.e. Toppurinn) eru víst ekkert voðalega hrifnir af fólksbílum á brautinni og var starfsmaður sem að hleypti mér á brautina víst húðskammaður. Finnst þetta nú hálf-lame þar sem að Stebbi var búinn að gefa "okkur" leyfi til þess að fara þarna inn svo lengi sem að við slösuðum hvorki okkur né bílana okkar og við værum ekki að þruma út í grasið!

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Apr 2006 14:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Angelic0- wrote:
gstuning wrote:
Ég ætla að fara leika mér þarna bráðum þegar læsing er komin í M42 bílinn hjá mér


Nýju eigendurnir (þ.e. Toppurinn) eru víst ekkert voðalega hrifnir af fólksbílum á brautinni og var starfsmaður sem að hleypti mér á brautina víst húðskammaður. Finnst þetta nú hálf-lame þar sem að Stebbi var búinn að gefa "okkur" leyfi til þess að fara þarna inn svo lengi sem að við slösuðum hvorki okkur né bílana okkar og við værum ekki að þruma út í grasið!


Er hann semsgat búinn að selja brautina,
who cares ef brautin verður rifin?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Apr 2006 15:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Angelic0- wrote:
gstuning wrote:
Ég ætla að fara leika mér þarna bráðum þegar læsing er komin í M42 bílinn hjá mér


Nýju eigendurnir (þ.e. Toppurinn) eru víst ekkert voðalega hrifnir af fólksbílum á brautinni og var starfsmaður sem að hleypti mér á brautina víst húðskammaður. Finnst þetta nú hálf-lame þar sem að Stebbi var búinn að gefa "okkur" leyfi til þess að fara þarna inn svo lengi sem að við slösuðum hvorki okkur né bílana okkar og við værum ekki að þruma út í grasið!


er það að stoppa bíla við að fara þarna inná :?: :lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Apr 2006 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
gstuning wrote:
Angelic0- wrote:
gstuning wrote:
Ég ætla að fara leika mér þarna bráðum þegar læsing er komin í M42 bílinn hjá mér


Nýju eigendurnir (þ.e. Toppurinn) eru víst ekkert voðalega hrifnir af fólksbílum á brautinni og var starfsmaður sem að hleypti mér á brautina víst húðskammaður. Finnst þetta nú hálf-lame þar sem að Stebbi var búinn að gefa "okkur" leyfi til þess að fara þarna inn svo lengi sem að við slösuðum hvorki okkur né bílana okkar og við værum ekki að þruma út í grasið!


Er hann semsgat búinn að selja brautina,
who cares ef brautin verður rifin?


Ég er mjög ósáttur með þetta "move" hjá Toppnum. Svo var mér sagt að þetta væri vegna þess að það væri alltaf verið að fara þarna inná á nóttinni og eitthvað. Ég hef komið þarna að kvöldlagi og leikið mér og þá voru margir aðrir að leika sér. Hef líka komið þarna að fylgjast með öðrum leika sér.

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Apr 2006 15:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Angelic0- wrote:
gstuning wrote:
Angelic0- wrote:
gstuning wrote:
Ég ætla að fara leika mér þarna bráðum þegar læsing er komin í M42 bílinn hjá mér


Nýju eigendurnir (þ.e. Toppurinn) eru víst ekkert voðalega hrifnir af fólksbílum á brautinni og var starfsmaður sem að hleypti mér á brautina víst húðskammaður. Finnst þetta nú hálf-lame þar sem að Stebbi var búinn að gefa "okkur" leyfi til þess að fara þarna inn svo lengi sem að við slösuðum hvorki okkur né bílana okkar og við værum ekki að þruma út í grasið!


Er hann semsgat búinn að selja brautina,
who cares ef brautin verður rifin?


Ég er mjög ósáttur með þetta "move" hjá Toppnum. Svo var mér sagt að þetta væri vegna þess að það væri alltaf verið að fara þarna inná á nóttinni og eitthvað. Ég hef komið þarna að kvöldlagi og leikið mér og þá voru margir aðrir að leika sér. Hef líka komið þarna að fylgjast með öðrum leika sér.


Það er alveg hægt að loka á kvöldin en leyfa mönnum að leika sér undir þeirra eftirliti samt,
damn, það þýðir bara streets fyrir drift æfingar þá

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 42 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group