bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
vantar klippiforrit https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=15005 |
Page 1 of 1 |
Author: | O.Johnson [ Fri 14. Apr 2006 18:06 ] |
Post subject: | vantar klippiforrit |
Hvað klippiforrit eru þið að nota við myndvinnslu ??? Mig vantar eitthvað einfalt og gott fyrir byrjendur. |
Author: | pallorri [ Fri 14. Apr 2006 18:57 ] |
Post subject: | |
Það fylgir forrit sem heitir Windows Movie Maker með XP Hef reyndar ekki prófað það en það á að vera mjög einfalt í notkun. Svo geturu farið yfir í önnur forrit eins og Adobe Permiere t.d. Sonic Foundry Vegas 4.0 er líka mjög fínt. |
Author: | e30Fan [ Fri 14. Apr 2006 23:57 ] |
Post subject: | |
Vegas 6 er svona besta beginner forritið held ég.. tekur kannski smá tíma til að kynnast því enn þú getur gert ótrúlegustu hluti eftir nokkra daga :p |
Author: | O.Johnson [ Sat 15. Apr 2006 00:33 ] |
Post subject: | |
Þetta eru $500 forrit strákar. Þar bara að klippa saman smotterí, þarf ekkert fanzy forrit. Þar bara klippi möguleikana. Windows Movie Maker gengur ekki vegna þess að það vantar eitthvað codec sem ég get ómögulega funndið. |
Author: | e30Fan [ Sat 15. Apr 2006 00:47 ] |
Post subject: | |
hér er linkur á vegas video 6 trial (30 dagar held ég) http://www.sonymediasoftware.com/downlo ... SerialNum= svo ættiru að geta fundið keygen fyrir þetta á dc ![]() |
Author: | pallorri [ Sat 15. Apr 2006 01:27 ] |
Post subject: | |
Vá hvað ég var með eldgamalt version af þessu forriti ![]() ![]() |
Author: | _Halli_ [ Sat 15. Apr 2006 01:37 ] |
Post subject: | |
O.Johnson wrote: Þetta eru $500 forrit strákar.
Nýjasta Photoshop kostar $649... hef af einhverjum "furðulegum" ástæðum aldrei velt mér upp úr verði á forritum ![]() |
Author: | pallorri [ Sat 15. Apr 2006 01:53 ] |
Post subject: | |
_Halli_ wrote: O.Johnson wrote: Þetta eru $500 forrit strákar. Nýjasta Photoshop kostar $649... hef af einhverjum "furðulegum" ástæðum aldrei velt mér upp úr verði á forritum ![]() Ertu að tjá þig um warez á almannafæri? Þetta fer sko beinustu leið í lögguna! ![]() |
Author: | e30Fan [ Sat 15. Apr 2006 03:04 ] |
Post subject: | |
dc does wonders ![]() |
Author: | _Halli_ [ Sat 15. Apr 2006 03:52 ] |
Post subject: | |
trapt wrote: _Halli_ wrote: O.Johnson wrote: Þetta eru $500 forrit strákar. Nýjasta Photoshop kostar $649... hef af einhverjum "furðulegum" ástæðum aldrei velt mér upp úr verði á forritum ![]() Ertu að tjá þig um warez á almannafæri? Þetta fer sko beinustu leið í lögguna! ![]() Ég er að sjálfsögðu bara að monta mig á hversu ótrúlega múraður ég er að ég þarf ekki að hafa áhyggjur af svona smápeningum... ![]() |
Author: | Svessi [ Mon 17. Apr 2006 02:15 ] |
Post subject: | |
Ef þú ert algjör byrjandi og langar bara að prófa að klippa og fíblast þá mæli ég með Sonic Foundry Vegas. Þetta forrit er nánast drag and drop, plug and play. Semsagt mjög auðvelt í notkun. Persónuleg skoðun á Windows Movie Maker er að það er rusl. Adobe Premier Pro er mjög gott forrit. En ég mæli ekki með því fyrir byrjendur. Maður þarf eiginilega að læra á forritið áður enn maður getur farið að nota það eitthvað að viti. Maður getur samt gert mest allt sem manni dettur í hug í Premier Pro á meðan Vegas er dálítið simple og takmarkað forrit. Bara með sjálfann mig, ég er bæði með Sonic Foundry Vegas og Adobe Premier Pro og hef aðeins verið að klippa svona video til gamans og sett sumt af því á netið. Það kemur stundum fyrir að ég ætla mér að fara klippa eitthvað video í Premier Pro en nota svo Vegas-inn vegna þess hve miklu einfaldari í notkun hann er. |
Author: | Einsii [ Mon 17. Apr 2006 10:27 ] |
Post subject: | |
Premier er samt soltið takmarkað forrit og ekki séns að nota það til hljóðvinnslu, ekki einusinni þá einföldustu, og muna þegar þið exportið úr premiere að lækka master hljóðrásina um sona 2 db annars fáið þið pottþétt bjögun, annars er vegas 6 komið í HD og er að mínumati mikið sniðugra en premiere, og það er mjög gott í hljóðvinsluna. |
Author: | O.Johnson [ Tue 18. Apr 2006 01:36 ] |
Post subject: | |
kominn með vegas 6 og er að gera góða hluti ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |