bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hækkun innflutningstolla.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=15002
Page 1 of 1

Author:  Eggert [ Fri 14. Apr 2006 14:25 ]
Post subject:  Hækkun innflutningstolla.

Það var einhver orðrómur um að tollurinn hefði hækkað um 5% um daginn, er það bara kjaftæði? Veit einhver?

Author:  pallorri [ Fri 14. Apr 2006 21:00 ]
Post subject: 

Breytingin varð 28. mars sl.
Meira veit ég ekki

Author:  basten [ Fri 14. Apr 2006 21:30 ]
Post subject: 

Var það ekki bara hækkun á tollgenginu?
Þar sem að krónan var að veikjast, held ekki að innflutningstollarnir sjálfir hafa hækkað.
En ég gæti haft rangt fyrir mér.

Author:  noyan [ Fri 14. Apr 2006 22:11 ]
Post subject: 

Tollafgreiðslugengi er frá 28 til 28 hvers mánaðar þ.e. gengið sem bíllinn er tollafgreiddur á. 735 sem ég fékk fyrir ca. máðuði myndi kosta ca. 500þús kr meira í dag en hann gerði þá, hann var tollafgreiddur á genginu 79.XXkr pabbi keypti 745 þegar evran var sem lægst fyrir ca. 3-4mánuðum (hann keypti reyndar slatta af evrum þegar hún fór sem lægst(72kr)) sá bíll myndi kosta ca. 800þús meira í dag en hann gerði þá. Þessi texti kemur samt topicinu ekkert við en gefur mynd af því hvað er að gerast í innflutnings málum.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/