bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hraðasekt í DK! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=14950 |
Page 1 of 1 |
Author: | Bjarki [ Mon 10. Apr 2006 18:43 ] |
Post subject: | Hraðasekt í DK! |
Var tekinn í dag á hraðbrautinni í DK rétt hjá Århus, var á svona 150 með crusie'ið á og sá svo lögguna uppi á brú og var mældur á 137km. Kostaði DKK 1000, löggan var samt nice því ég var ekki með ökuskírteini og slapp við sekt fyrir það, örugglega því ég eyddi svo löngum tíma í að leita að því. Jafnvel þó ég hafi týnt því fyrir jól heima á Íslandi og blótað því á flugstöðinni þegar ég fattaði að ég var ekki búinn að panta nýtt. Var bara á e-m Renault bílaleigubíl, hraðinn var nánast nýbúinn að lækka í 110. Ég var með ofur radarvarann minn Beltronics og hann gaf ekki neina viðvörun því þeir skutu á mig með laser!! Samt á þessi radarvari að greina e-a lasera en þetta var alveg vonlaust fyrir hann. Núna verður maður að kaupa laser scrambler! |
Author: | bebecar [ Mon 10. Apr 2006 18:51 ] |
Post subject: | |
hva... 1000 kall er nú ekki svo slæmt. Gáfu þeir þér ekki upp hraðann? |
Author: | Bjarkih [ Mon 10. Apr 2006 18:59 ] |
Post subject: | |
Heppinn að vera á 137! Það er nefnilega þannig í skandinavíu að ef maður fer 30 km yfir mörkin þá missir maður teinið eða er settur í akstursbann. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |