bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vesen með að skrá sig á spjallið?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=14936
Page 1 of 1

Author:  Steini B [ Sun 09. Apr 2006 21:10 ]
Post subject:  Vesen með að skrá sig á spjallið?

Vinur minn var að skrá sig á spjallið en kemst ekki inn....

Er hann bara einhver klaufi eða tekur þetta einhvern tíma að fara í gegn?
(ég bara man ekki hvernig þetta var... :oops: )

Author:  Geirinn [ Sun 09. Apr 2006 21:13 ]
Post subject: 

Tekur engan tíma að fara í gegn. Plug & play.

Ef þú/hann fyllir inn allt rétt í reitina sem spurt er um þá ertu orðinn notandi.

Ef þú ert að gera eitthvað vitlaust þá koma villuskilaboð.

:roll: :)

Author:  Daníel [ Sun 09. Apr 2006 21:18 ]
Post subject: 

Þarf hann ekki líka að klikka á link sem hann fær í tölvupósti á það netfang sem hann gaf upp til að activera accountinn? Búinn að því?

Author:  Geirinn [ Sun 09. Apr 2006 21:21 ]
Post subject: 

KLyX wrote:
Þarf hann ekki líka að klikka á link sem hann fær í tölvupósti á það netfang sem hann gaf upp til að activera accountinn? Búinn að því?


Já það er náttúrlega málið. Self-validation via e-mail. :oops:

Author:  Steini B [ Sun 09. Apr 2006 21:26 ]
Post subject: 

KLyX wrote:
Þarf hann ekki líka að klikka á link sem hann fær í tölvupósti á það netfang sem hann gaf upp til að activera accountinn? Búinn að því?


Hann hefur ekki fengið neinn tölvupóst ennþá....

Author:  _Halli_ [ Sun 09. Apr 2006 21:46 ]
Post subject: 

Innsláttarvilla kannski í í tölvupóstfanginu sem hann skráði? Kemur fyrir

Author:  siggir [ Sun 09. Apr 2006 21:58 ]
Post subject: 

Dr. Zoidberg wrote:
KLyX wrote:
Þarf hann ekki líka að klikka á link sem hann fær í tölvupósti á það netfang sem hann gaf upp til að activera accountinn? Búinn að því?


Hann hefur ekki fengið neinn tölvupóst ennþá....


Er hann búinn að gá í Junk mail möppuna? Póstur frá kraftinum fer yfirleitt þangað (þ.e.a.s. á hotmail)

Author:  Steini B [ Sun 09. Apr 2006 22:04 ]
Post subject: 

siggir wrote:
Dr. Zoidberg wrote:
KLyX wrote:
Þarf hann ekki líka að klikka á link sem hann fær í tölvupósti á það netfang sem hann gaf upp til að activera accountinn? Búinn að því?


Hann hefur ekki fengið neinn tölvupóst ennþá....


Er hann búinn að gá í Junk mail möppuna? Póstur frá kraftinum fer yfirleitt þangað (þ.e.a.s. á hotmail)


Örugglega ekki, hann kann ekkert á þetta... :lol:

En ég bendi honum á það þegar hann kemur af rúntinum...
Hann var að fá sér BMW og getur ekki hætt að rúnta... :lol:
(skil hann reyndar alveg.... :P )

Author:  Henbjon [ Sun 09. Apr 2006 22:08 ]
Post subject: 

Dr. Zoidberg wrote:
siggir wrote:
Dr. Zoidberg wrote:
KLyX wrote:
Þarf hann ekki líka að klikka á link sem hann fær í tölvupósti á það netfang sem hann gaf upp til að activera accountinn? Búinn að því?


Hann hefur ekki fengið neinn tölvupóst ennþá....


Er hann búinn að gá í Junk mail möppuna? Póstur frá kraftinum fer yfirleitt þangað (þ.e.a.s. á hotmail)


Örugglega ekki, hann kann ekkert á þetta... :lol:

En ég bendi honum á það þegar hann kemur af rúntinum...
Hann var að fá sér BMW og getur ekki hætt að rúnta... :lol:
(skil hann reyndar alveg.... :P )


Kúl, hvernig bimma?

Author:  Steini B [ Sun 09. Apr 2006 22:23 ]
Post subject: 

Hahahaha, hann hefur slegið inn viltaust netfang :lol:
En iar reddaði því! :wink:


Hann var að fá sér 320 E46 Virkilega flottur og vel búinn bíll :D

Author:  BrynjarÖgm [ Mon 10. Apr 2006 08:24 ]
Post subject: 

Jæja þá meikaði ég það að komast inn ;) vitið þið um einhvern góðan stað til að hýsa myndir af nýja bílnum?

Author:  siggir [ Mon 10. Apr 2006 13:02 ]
Post subject: 

BrynjarÖgm wrote:
Jæja þá meikaði ég það að komast inn ;) vitið þið um einhvern góðan stað til að hýsa myndir af nýja bílnum?


http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=2467

Velkominn á spjallið og í hóp stoltra BMW eigenda, Binni ;)

Author:  Kristján Einar [ Mon 10. Apr 2006 13:06 ]
Post subject: 

til hamingju með bílinn og velkominn á spjallið :D

Author:  Steini B [ Mon 10. Apr 2006 13:13 ]
Post subject: 

siggir wrote:
BrynjarÖgm wrote:
Jæja þá meikaði ég það að komast inn ;) vitið þið um einhvern góðan stað til að hýsa myndir af nýja bílnum?


http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=2467

Velkominn á spjallið og í hóp stoltra BMW eigenda, Binni ;)


Piff, hann fékk frábæra hýsingu hjá mér! ;) 8)

ps. Ef ykkur vantar hýsingu, pm me 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/