bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Brandari
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=14901
Page 1 of 1

Author:  HPH [ Sat 08. Apr 2006 14:48 ]
Post subject:  Brandari

Einu sinni fóru Íslensk hjón í helgarferð til London.
Þau fengu fallegt herbergi á þokkalegu hóteli en þegar þau komu inn á baðherbergið sáu þau að það var enginn krókur til þess að hengja handklæði á.
Þau ákváðu því að skrúfa nokkra króka í vegginn, en vildu nú fyrst biðja um leyfi til þess hjá húsverðinum.
Á meðan karlinn stökk út í næstu verslun til að kaupa króka hringdi eiginkonan í húsvörðinn.
Hún var ekki góð í ensku og hljóðaði símtal konunar því svona.

Konan: Jess, hello, ken æ tokk tú ðe hotel djanitor..plís ?

Bryti: Yes, hold on one moment.

Konan: Þeinkjú.

Eftir smá bið

Húsvörður: Yes hello?

Konan: Jess, is ðiss ðe djanitor?

Húsvörður: Yes mem, I am the janitor, how can i help you?

Konan: Jess......Æ was wondering iff its okei for mæ hösband tú skrú som húkkers in ár baþrúm?????

Author:  Hannsi [ Sat 08. Apr 2006 14:58 ]
Post subject: 

hehehe :lol:

Author:  Aron Andrew [ Sat 08. Apr 2006 15:09 ]
Post subject: 

:rofl:

Author:  Bjarkih [ Sat 08. Apr 2006 15:25 ]
Post subject: 

:lol2: :lol2:

Author:  Jónki 320i ´84 [ Sat 08. Apr 2006 19:40 ]
Post subject: 

:rollinglaugh: :rollinglaugh:

Author:  IvanAnders [ Sat 08. Apr 2006 20:15 ]
Post subject: 

:lol: :lol: :lol:

Author:  siggir [ Sat 08. Apr 2006 21:06 ]
Post subject: 

Annar sniðugur í sama stíl.

Tveir jeppakallar voru á leið yfir Kjöl þegar þeir sáu bíl fastan úti í kannti. Hjá bílnum voru tvær konur, greinilega erlendir ferðamenn. Hvorugur þeirra talaði mikla ensku en eftir smástund fór annar þeirra og talaði við þær til þess að bjóðast til að hjálpa þeim:

Dú jú vont as tú ít jú?

Þær hristu hausinn hálf gáttaðar.

Dú jú níd a reip?

Þær urðu auðvitað hálf skelkaðar og svöruðu neitandi og hristu hausinn meira.

Ókei, ðenn ví vill ít jú.

Author:  Hannsi [ Sun 09. Apr 2006 11:02 ]
Post subject: 

heyrði hann svipaðan en hann endaði First ví reip jú and ðenn ví ít jú :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/