bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Nurburgring https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=14868 |
Page 1 of 1 |
Author: | gunnar [ Thu 06. Apr 2006 14:29 ] |
Post subject: | Nurburgring |
Ég er að skrifa smá grein varðandi umferð og hraðakstur og akstursbrautir. Á Nurburging, er það ekki bara every man for himself. SS , þú borgar bara inn á brautina, og keyrir.. Tekur ábyrgðina sjálfur? Eru einhverjar sérstakar reglur, hleypa framúr bara og svona ? |
Author: | bebecar [ Thu 06. Apr 2006 14:41 ] |
Post subject: | Re: Nurburgring |
gunnar wrote: Ég er að skrifa smá grein varðandi umferð og hraðakstur og akstursbrautir.
Á Nurburging, er það ekki bara every man for himself. SS , þú borgar bara inn á brautina, og keyrir.. Tekur ábyrgðina sjálfur? Eru einhverjar sérstakar reglur, hleypa framúr bara og svona ? Sömu reglur sem gilda þar og á átóban... þetta er bara lokaður vegur. |
Author: | Bjarkih [ Thu 06. Apr 2006 15:15 ] |
Post subject: | |
http://nurburgring.org.uk/warning.html http://nurburgring.org.uk/safety-leaflet.html Og hérna koma svo nokkrar reglur: http://nurburgring.org.uk/ringrules.html |
Author: | O.Johnson [ Thu 06. Apr 2006 19:10 ] |
Post subject: | |
Quote: Photo-, film-, and video-recordings are only allowed to be commercially distributed with written permission of
the Nürburgring GmbH. [Since this, a complete ban on photography and video filming on the track has been introduced, and in 2004 offenders will be banned] wtf ??? ömurlegt |
Author: | bebecar [ Thu 06. Apr 2006 19:16 ] |
Post subject: | |
O.Johnson wrote: Quote: Photo-, film-, and video-recordings are only allowed to be commercially distributed with written permission of the Nürburgring GmbH. [Since this, a complete ban on photography and video filming on the track has been introduced, and in 2004 offenders will be banned] wtf ??? ömurlegt Þetta er auðvitað dálítið fúlt - en mjög skiljanlegt... Valið stendur um að halda brautinni opinni eða taka sénsinn á málsóknum um vanrækslu sem leiðir til dauða. Þeir hafa kosið að leyfa fólki að taka ábyrgð á sjálfum sér og því virða lang flestir þetta bann! það má ekki gleyma því að það lætur einhver lífið þarna í hverjum einasta mánuði - en á meðan fólk tekur áhættuna þá er ekkert að þessu. Myndavélar á brautinni, eru bæði hættulegar og myndu opna leið fyrir endalausar málsóknir í kjölfar slysa. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |