bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
skrítinn blæjubíll https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=14861 |
Page 1 of 2 |
Author: | Hemmi [ Thu 06. Apr 2006 00:00 ] |
Post subject: | skrítinn blæjubíll |
ég er búinn að sjá tvisvar einhvern bíl í umferðinni hérna sem er gulur blæjubíll og alltaf með tveim farþegum með gula hjálma, þetta er svoldið skrítinn bíll, finnst alltaf jafn fyndið að sjá hann og gulu hjálmana uppúr ![]() |
Author: | Chrome [ Thu 06. Apr 2006 00:04 ] |
Post subject: | |
Er þetta ekki einhver týpa af Fiat eða álíka??? man þetta ekki alveg þeir mættu allavega á Auto-X þegar það var haldið á go-kart brautinni alla vega einu sinni minnir mig ![]() ![]() ![]() |
Author: | hlynurst [ Thu 06. Apr 2006 00:07 ] |
Post subject: | |
Þetta er Renault Spider sem um ræðir. ![]() ![]() |
Author: | ///M [ Thu 06. Apr 2006 00:24 ] |
Post subject: | |
og það er engin blæja á honum |
Author: | Svezel [ Thu 06. Apr 2006 00:25 ] |
Post subject: | |
og það er ekkert 'g' í orðinu blæja heldur |
Author: | Hemmi [ Thu 06. Apr 2006 00:50 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: og það er ekkert 'g' í orðinu blæja heldur
ég fattaði það þegar ég skrifaði póstinn en gleymdi að laga það í topic ![]() |
Author: | hlynurst [ Thu 06. Apr 2006 00:51 ] |
Post subject: | |
Já passaðu þig bara hvað þú skrifar hérna! ![]() |
Author: | bebecar [ Thu 06. Apr 2006 07:17 ] |
Post subject: | |
Þetta eru svalir bílar og hardcore græjur - Svezel... hefur þetta aldrei kveikt neitt í þér? |
Author: | arnibjorn [ Thu 06. Apr 2006 08:59 ] |
Post subject: | |
Tveir frændur mínir sem eiga þennan bíl, ég á alltaf eftir að fá að prufa hann hjá þeim ![]() En já þetta er renault spider, engin framrúða og niðurfall í bílnum held ég ![]() Svo er þetta eitthvað 140 hoho minnir mig... hef séð nokkuð margar umræður um þennan bíl og oftast hefur það komið fram að menn séu frekar vonsviknir með hversu lítill kraftur er í þessum bíl en hann er náttla mjög léttur ![]() |
Author: | Svezel [ Thu 06. Apr 2006 10:22 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Þetta eru svalir bílar og hardcore græjur - Svezel... hefur þetta aldrei kveikt neitt í þér?
þetta kveikir nákvæmlega ekkert í mér, get alveg eins fengið mér go-kart bara |
Author: | bebecar [ Thu 06. Apr 2006 11:02 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: bebecar wrote: Þetta eru svalir bílar og hardcore græjur - Svezel... hefur þetta aldrei kveikt neitt í þér? þetta kveikir nákvæmlega ekkert í mér, get alveg eins fengið mér go-kart bara Hélt að Renault faninn yrði veikur fyrir þessu... en svo má náttúrulega ekki keyra Go-kart á götunum ![]() |
Author: | HPH [ Thu 06. Apr 2006 14:37 ] |
Post subject: | |
Hér er mynd af honum sem ég tók á síma......Reindar náði ég ekki að taka mynd af honum. En Hann gaf vel í þarna og hann bókstaflega skaust áfram og ég er 100%viss að hann taki 325 E30. ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 06. Apr 2006 14:39 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: Hér er mynd af honum sem ég tók á síma......Reindar náði ég ekki að taka mynd af honum. En Hann gaf vel í þarna og hann bókstaflega skaust áfram og ég er 100%viss að hann taki 325 E30.
Hmmm það er spurning.. ég ætla að bjalla í hann og sjá hvort hann vilji ekki taka nokkur run ![]() |
Author: | xiberius [ Fri 07. Apr 2006 06:35 ] |
Post subject: | |
Endilega! Og taktu vídeó handa okkur hinum! ![]() |
Author: | fart [ Fri 07. Apr 2006 07:59 ] |
Post subject: | |
150hestar og skítléttur.. mér finnst það ansi líklegt, nema E30 sé moddaður. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |