bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: skrítinn blæjubíll
PostPosted: Thu 06. Apr 2006 00:00 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
ég er búinn að sjá tvisvar einhvern bíl í umferðinni hérna sem er gulur blæjubíll og alltaf með tveim farþegum með gula hjálma, þetta er svoldið skrítinn bíll, finnst alltaf jafn fyndið að sjá hann og gulu hjálmana uppúr :P vitið þið eitthvað um þennann bíl?


Last edited by Hemmi on Thu 06. Apr 2006 00:54, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Apr 2006 00:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Er þetta ekki einhver týpa af Fiat eða álíka??? man þetta ekki alveg þeir mættu allavega á Auto-X þegar það var haldið á go-kart brautinni alla vega einu sinni minnir mig :) þvílíkir kappar 8) :lol:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Apr 2006 00:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Þetta er Renault Spider sem um ræðir. :)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Apr 2006 00:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
og það er engin blæja á honum

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Apr 2006 00:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
og það er ekkert 'g' í orðinu blæja heldur

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Apr 2006 00:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
Svezel wrote:
og það er ekkert 'g' í orðinu blæja heldur


ég fattaði það þegar ég skrifaði póstinn en gleymdi að laga það í topic :wink: eintómar löggur hérna


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Apr 2006 00:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Já passaðu þig bara hvað þú skrifar hérna! :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Apr 2006 07:17 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta eru svalir bílar og hardcore græjur - Svezel... hefur þetta aldrei kveikt neitt í þér?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Apr 2006 08:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Tveir frændur mínir sem eiga þennan bíl, ég á alltaf eftir að fá að prufa hann hjá þeim :lol:

En já þetta er renault spider, engin framrúða og niðurfall í bílnum held ég :lol:
Svo er þetta eitthvað 140 hoho minnir mig... hef séð nokkuð margar umræður um þennan bíl og oftast hefur það komið fram að menn séu frekar vonsviknir með hversu lítill kraftur er í þessum bíl en hann er náttla mjög léttur :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Apr 2006 10:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
bebecar wrote:
Þetta eru svalir bílar og hardcore græjur - Svezel... hefur þetta aldrei kveikt neitt í þér?


þetta kveikir nákvæmlega ekkert í mér, get alveg eins fengið mér go-kart bara

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Apr 2006 11:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Svezel wrote:
bebecar wrote:
Þetta eru svalir bílar og hardcore græjur - Svezel... hefur þetta aldrei kveikt neitt í þér?


þetta kveikir nákvæmlega ekkert í mér, get alveg eins fengið mér go-kart bara


Hélt að Renault faninn yrði veikur fyrir þessu... en svo má náttúrulega ekki keyra Go-kart á götunum :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Apr 2006 14:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Hér er mynd af honum sem ég tók á síma......Reindar náði ég ekki að taka mynd af honum. En Hann gaf vel í þarna og hann bókstaflega skaust áfram og ég er 100%viss að hann taki 325 E30.
Image

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Last edited by HPH on Thu 06. Apr 2006 14:39, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Apr 2006 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
HPH wrote:
Hér er mynd af honum sem ég tók á síma......Reindar náði ég ekki að taka mynd af honum. En Hann gaf vel í þarna og hann bókstaflega skaust áfram og ég er 100%viss að hann taki 325 E30.


Hmmm það er spurning.. ég ætla að bjalla í hann og sjá hvort hann vilji ekki taka nokkur run :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 06:35 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 03. Apr 2005 03:44
Posts: 89
Endilega! Og taktu vídeó handa okkur hinum! :P

_________________
Jónatan
xiberius@gmail.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 07:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
150hestar og skítléttur.. mér finnst það ansi líklegt, nema E30 sé moddaður.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 43 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group