bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Angelic0-
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=14837
Page 1 of 3

Author:  bjahja [ Tue 04. Apr 2006 14:18 ]
Post subject:  Angelic0-

Jæja ég vil ekki halda áfram að skemma söluþráðinn hjá blessuðum stráknum.
Ég var búinn að segja að það var enginn að mótmæla því að það væri í lagi að leiðrétta M-tech fjöðrunina það sem við vorum að tala um er að þú kúkaðir yfir bílinn sem hann var að selja. Þú sagðist "hata bmw með stóran spoiler og prumpupúst"
Ég spurði hvort þú gætir ekki bara hætt að pósta á söluþræði að óþarfa og þá fórst þú eithvað að væla.

Ég persónulega er orðinn þreyttur á þessu og ákvað að sýna þér um hvað ég var að tala

Angelic0- wrote:
Hey, þetta er gamli hans Danna frænda :)


Angelic0- wrote:
lítur mjög skemmtilega út, sárt að þú skulir þurfa að láta hann frá þér..
MJÖG vel útlítandi eintak, og ég segi bara; Gangi þér vel með söluna.


Angelic0- wrote:
já, ég sá hann fyrir utan hjá þér Gunni :)

er felgzið ekki falt :o


Angelic0- wrote:
arg... mér langar í LX515.. er alltaf að sjá hann á rúntinum... veit einhver eitthvað um hann.. það eina sem að ég veit er að hann er á mökkljótum 3bita felgum... !

Mútta átti þennan bíl og mér langar í hann !


Angelic0- wrote:
Hannes, afhverju skellir þú þér ekki á þennan :) eiga hann með hinum :o

Hægt að gera hann aftur fallegan og flottan :)


Angelic0- wrote:
Fallegur bíll, þarfnast smá "viðhalds".... en öllu er bjargandi ;)


Angelic0- wrote:
FENDERGAP :D -- en fallegur bíll og vonandi gengur salan vel...

hvernig væri samt að setja fram verðhugmynd ?


Angelic0- wrote:
Gunni, hættu við að selja greyið...

Ef að þú selur þinn E30, þá vantar mér einhvern E30 buddy :o

og þar sem að bíllinn hans Dóra Buffaló er í HENGLUM, þá ert þú einn eftir :o


Angelic0- wrote:
fjandinn, þennan væri ég til í alveg vandkvæðalaust..

600kall :o


Angelic0- wrote:
Er þetta Markús, eða er þetta bara gamli bíllinn hans ?


Angelic0- wrote:

fínn bíll ef að þetta er sá sem að ég held...


Angelic0- wrote:
Vóts.. BSK sjöa... ekki minn smekkur..


Angelic0- wrote:
Getur verið, ef að bíllinn er góður og heill.. þá skoðar hann það held ég bara :D


Angelic0- wrote:
Hojjjj...

Ert þú búinn að vera eini eigandinn af þessum bíl ?

Getur verið að Jói Gaukur hafi átt hann fyrr í sumar ?


Angelic0- wrote:
SVAKALEGA er þetta ljótur E30 :)


Angelic0- wrote:
Myndi bara aldrei láta svona prinsessu frá mér :)

Alltof ALLTOF fallegur bíll til þess !

Angelic0- wrote:
Ég veit að Danni er bókaður kaupandi ef að þú gefur honum tíma til að losa sig við Lancerinn !

Þetta er tilvalið project handa honum !

Angelic0- wrote:
ef að þú átt malibu 79 -- og hann er til sölu :) þá er ég meira game í hann :D


Angelic0- wrote:
Raggi M5 wrote:
Hver er verðmiðinn í dag ?


Er kallinn kominn með leið á Avensis ?


Angelic0- wrote:
Þykist þú vera fullur ?

Ég veit ekki hvað snýr upp og hvað snýr niður !


Angelic0- wrote:
Ég skal eignast svona einn góðan veðurdag !


En á meðan dugir minn E39 alveg :twisted:

En er þessi bíll búinn að vera eitthvað í keflavík upp á síðkastið ?

Finnst ég vera að sjá 3 M5 heiftarlega mikið í kef núna :o


Angelic0- wrote:
benzinn þinn er flottastur :)

en já, er þetta ekki gamla innréttingin mín og framljós frá mér :o

hehe... ekki selja... notaðu þetta sem leiktæki :) Benzinn sem krúser og losaðu þig við MMC beyglið !


Angelic0- wrote:
AFHVERJU SELJA ?


Angelic0- wrote:
hver keypti...


Angelic0- wrote:
3.9 -- það vantar ekki prísinn !

Angelic0- wrote:
ohhhhh :drool: tempting !


Angelic0- wrote:
Eina sem að skemmir þennan bíl eru þessi ljós... finnst E38 alltaf verða einsog E36 með þessi ljós :oops:


En æðislegur bíll.. gangi þér vel með söluna.. ég væri bara til í þennan :drool:


Angelic0- wrote:
Ég er 99% viss um að ég sá þennan bíl fyrir neðan vöku :) ertu að vinna þar or some ?


Angelic0- wrote:
Ég hef ekki ennþá rekist á E34 M50 beinskiptan !


Angelic0- wrote:
KLÁM 8)


Angelic0- wrote:
Væri meir en lítið til í þennan :O

Vandamálið er bara Peningar :P


Angelic0- wrote:
Engum sem að langar í stórglæsilegan ný-ársbíl ?:lol:


Angelic0- wrote:
hahahaha... pwn !


Angelic0- wrote:
svolítið gróft verð hjá þér !

5línurnar eru að fara á mikið hærri verðum, enda er þetta alveg spurning um framboð og eftirspurn!


Angelic0- wrote:
þetta var sett inn í hugsunarleysi :)

var að hugsa þetta betur.. maður er samt vanur að sjá þessar 7línur keyrðar milljón og þá líka á 300-350kallinn


Angelic0- wrote:
Geggjaður, vonandi fer hann í góðar hendur!

Eru þessar myndir teknar inni á verkstæðinu hjá Bernhard ?


Angelic0- wrote:
Ekki er þetta bíllinn hans Danna (OZ390/FULLUR) þarna í bakgrunn ?

Allavega E34 Diamantscwarz á nkl eins felgum :)


Angelic0- wrote:
316i wrote:
miðjurnar eru ekki eins viktor ;)


??

ég sé bara 17" Styling 18 felgu, nkl eins og eru undir bílnum hans Danna !


Angelic0- wrote:
reddaðu orginal stuðurum, jafnvel M-tech stuðurum.. og þá er þessi bíll strax orðinn léttari í sölu IMO !


Angelic0- wrote:
"Venjulegi" stuðarinn hjá StoneHead er líka Facelift...

ég væri alveg til í þessi lip á minn!

ég skal líka þiggja sætin og framljósin



Angelic0- wrote:
Var ekki viss um hvort að þú þekktir muninn

Margir sem að halda að facelift stuðarinn hafi bara komið á M !


Angelic0- wrote:
Tommi Camaro wrote:
veit hvaða bill þetta er
100%eintak bara kona búin að nota þennan bíll


Það getur nú bara oft þýtt að þetta er 10% bíll frekar en 100% !

En meðan hann er SSK þá sleppur þetta :)


Angelic0- wrote:
Kristjan wrote:
Angelic0- wrote:
Afhverju er þessi bíll ekki seldur :o ???

Ég bara spyr !


Af hverju þarftu að svara öðrum hverjum þræði?

Ég bara spyr.........!


Kannski afþví að annar hver þráður vekur athygli mína :o ?

Note to self: "Hætta að hafa áhuga á BMW!"


Angelic0- wrote:
Einar... skamm !

Selja.. why ??





Ég veit að ég er ekki sá eini sem er orðinn pirraður á þessu.
Það þarf ekki að svara hverjum einasta þræði á spjallinu. Ef menn hafa ekkert gáfulegt að segja, ekki segja neitt.

Author:  gunnar [ Tue 04. Apr 2006 14:19 ]
Post subject: 

hahahahaha ég grenjaði úr hlátri þegar ég las þetta :lol:

Author:  Eggert [ Tue 04. Apr 2006 14:33 ]
Post subject: 

werd.

Author:  Einsii [ Tue 04. Apr 2006 14:48 ]
Post subject: 

Ég bara skil ekki hvernig menn geta látið pósthórur fara sona í sig.. mér er sona líka skítsaman þó allir þræðir séu fullir af steipu. því lélegt póst er skárra en ekkert póst fynst mér.. Ef aðeins þaulhugsuð og Right on topic póstar ættu bara heima hér.. hvað væri maður þá að gera hér allann daginn, það væri eitthvað nýtt að gerast á mestalagi nokkura kl tíma fresti.
Þetta er síða sem byggist engöngu á notendum hennar og mér finnst þá bara að hver og einn meigi seigja það sem honum sýnist á meðan hann særir eða skaðar engann...
En sona er ég bara :roll:

Author:  Stanky [ Tue 04. Apr 2006 14:51 ]
Post subject: 

Tilgangslaust að posta bara einhverju sem kemur málinu EKKERT við til að safna posts og ná sér í einhverskonar "respect" fyrir að vera með yfir 1500pósta! Það er að mínu mati bara fáránlegt.

En auðvitað má fólk hérna posta hverju sem er, ég ignora það bara!

Author:  fart [ Tue 04. Apr 2006 15:31 ]
Post subject: 

Hér fá menn respect vegna gæða en ekki magns. Sæmi er gott dæmi.

Author:  Henbjon [ Tue 04. Apr 2006 16:14 ]
Post subject: 

fart wrote:
Hér fá menn respect vegna gæða en ekki magns. Sæmi er gott dæmi.


Já satt, líka Alpina.

En mér þykir þetta bara komið út í öfgar hvað hann svarar ÖLLU! En það ríkir hér póstfrelsi þannig ég skipti mér ekkert af þessu.

Author:  arnibjorn [ Tue 04. Apr 2006 16:23 ]
Post subject: 

Rosalega látið þið þetta fara í taugarnar á ykkur strákar :lol:

Author:  Haffi [ Tue 04. Apr 2006 17:14 ]
Post subject: 

Angelico + Captain Morgan flaska = :shock:

Author:  Logi [ Tue 04. Apr 2006 17:54 ]
Post subject: 

Djöfull varð ég pirraður á því að lesa þetta :x

Flott framtak Bjahja!

Author:  Schnitzerinn [ Tue 04. Apr 2006 18:02 ]
Post subject: 

fart wrote:
Hér fá menn respect vegna gæða en ekki magns. Sæmi er gott dæmi.


Frændi hans Sæma, String-Emil er jú GÆÐA-blóð :lol:

En já, þessir póstar eru óþægilega margir hjá þér Angelic0- :roll:

Author:  finnbogi [ Tue 04. Apr 2006 18:05 ]
Post subject: 

ég held að þetta sé bara orðið full time job hjá Angelic0
að pósta á hin ýmsu spjallborð um bíla

ég mindi frekar lesa bók en að lesa öll comment frá Angelic0

sennilega komið uppí nokkuð þykka bók ef prentað væri út

Author:  Hannsi [ Tue 04. Apr 2006 18:08 ]
Post subject: 

GAUR ertu eitthvað fatlaður Bjahja?!? :shock:

skil ekki hvernig þú nenntir að gera öll þessi quote :lol:

Author:  Kristjan [ Tue 04. Apr 2006 18:09 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
GAUR ertu eitthvað fatlaður Bjahja?!? :shock:

skil ekki hvernig þú nenntir að gera öll þessi quote :lol:


Þar sem bróðir minn er bundinn í hjólastól þá fer það í mínar fínustu þegar fólk segir þetta, viltu vinsamlegast ekki nota orðið fatlaður í neikvæðri merkingu.

Author:  bjahja [ Tue 04. Apr 2006 18:10 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
GAUR ertu eitthvað fatlaður Bjahja?!? :shock:

skil ekki hvernig þú nenntir að gera öll þessi quote :lol:


Vitli bara koma mínu pointi vel fram :wink:
En ég gerði þetta annað slagið í vinunni bara :lol:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/