bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Þrif á innréttingum - pensill https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=14776 |
Page 1 of 2 |
Author: | Thrullerinn [ Fri 31. Mar 2006 12:06 ] |
Post subject: | Þrif á innréttingum - pensill |
![]() Fróðleiksmoli dagsins ![]() Vildi bara benda á eitt sem er afskaplega einföld en góð lausn sem kannski sumir nota.. Málið er að það er hrein snilld að nota pensill með sæmilega stífum hárum til að þrífa innréttingar á bílum, með því að nota hann er hægt að ná allstaðar sem augað sér, þ.e. inn í loftræsti"túðurnar", í allar skorur og horn. |
Author: | Stanky [ Fri 31. Mar 2006 12:10 ] |
Post subject: | |
Svalt, þakka þér fyrir þetta ![]() ![]() Seturu eitthvað efni á pensilinn? |
Author: | Djofullinn [ Fri 31. Mar 2006 12:11 ] |
Post subject: | |
Já ég nota þetta oft, nema með uppþvottabursta. Held það virki betur jafnvel ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Fri 31. Mar 2006 12:15 ] |
Post subject: | |
Stanky wrote: Svalt, þakka þér fyrir þetta
![]() ![]() Seturu eitthvað efni á pensilinn? Nibb bara þurr.. |
Author: | Thrullerinn [ Fri 31. Mar 2006 12:17 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Já ég nota þetta oft, nema með uppþvottabursta. Held það virki betur jafnvel
![]() Er ekki uppþvottabursti svolítið "harsh" nálægt gleri í mælaborðum? |
Author: | arnibjorn [ Fri 31. Mar 2006 12:18 ] |
Post subject: | |
Strákar... BYKO er með pensla á ROSALEGU góðu tilboði núna ![]() ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 31. Mar 2006 12:19 ] |
Post subject: | |
Thrullerinn wrote: Djofullinn wrote: Já ég nota þetta oft, nema með uppþvottabursta. Held það virki betur jafnvel ![]() Er ekki uppþvottabursti svolítið "harsh" nálægt gleri í mælaborðum? ![]() En í lofttúður og kringum takka og svona er þetta tær snilld |
Author: | Djofullinn [ Fri 31. Mar 2006 12:20 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Strákar... BYKO er með pensla á ROSALEGU góðu tilboði núna Össsssssssssssssss BANNA HANN!!! ![]() ![]() ![]() |
Author: | siggir [ Fri 31. Mar 2006 12:20 ] |
Post subject: | |
Það er líka mjög gott að fá svona boltaventil á loftslöngu til að blása úr miðstöðvaropum og fleira. |
Author: | arnibjorn [ Fri 31. Mar 2006 12:21 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: arnibjorn wrote: Strákar... BYKO er með pensla á ROSALEGU góðu tilboði núna Össsssssssssssssss BANNA HANN!!! ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Einarsss [ Fri 31. Mar 2006 12:28 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Djofullinn wrote: arnibjorn wrote: Strákar... BYKO er með pensla á ROSALEGU góðu tilboði núna Össsssssssssssssss BANNA HANN!!! ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() geturu ekki reddað afslætti í byko fyrir kraftsmeðlimina ?;) |
Author: | Bjarki [ Fri 31. Mar 2006 12:35 ] |
Post subject: | |
Einnig sniðugt að nota svona pensil á eftir bónun með hvítu bónu til að taka allt sem verður eftir í kringum merki glugga o.þ.h. staði. |
Author: | pallorri [ Fri 31. Mar 2006 14:49 ] |
Post subject: | |
Árnibjörn, redda 104x184 12mm beyki krossvið, 39x372 19mm mdf og tuttugu og sjö maghony innihurðum! Ætla setja í bimmann minn. Plögga meðlimaafslætti í leiðinni? ![]() Rosalega mikið af bmwvarahlutum í byko! |
Author: | arnibjorn [ Fri 31. Mar 2006 14:51 ] |
Post subject: | |
trapt wrote: Árnibjörn, redda 104x184 12mm beyki krossvið,
39x372 19mm mdf og tuttugu og sjö maghony innihurðum! Ætla setja í bimmann minn. Plögga meðlimaafslætti í leiðinni? ![]() Rosalega mikið af bmwvarahlutum í byko! Ekki málið ![]() ![]() Það er ALLT í BYKO strákar ![]() |
Author: | HPH [ Fri 31. Mar 2006 15:49 ] |
Post subject: | |
Það er afsláttur á trefja klútum hjá Olís Algjör snild. Það er mjög gott að nota Pensil og Loft til þess að þrífa, hef get það nokkru sinni sjálfur |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |