bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 31. Mar 2006 12:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Image

Fróðleiksmoli dagsins :)

Vildi bara benda á eitt sem er afskaplega einföld en góð lausn sem
kannski sumir nota..

Málið er að það er hrein snilld að nota pensill með sæmilega stífum hárum
til að þrífa innréttingar á bílum, með því að nota hann er hægt að ná
allstaðar sem augað sér, þ.e. inn í loftræsti"túðurnar", í allar skorur og horn.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Mar 2006 12:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Svalt, þakka þér fyrir þetta :D Gott info! :D

Seturu eitthvað efni á pensilinn?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Mar 2006 12:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já ég nota þetta oft, nema með uppþvottabursta. Held það virki betur jafnvel :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Mar 2006 12:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Stanky wrote:
Svalt, þakka þér fyrir þetta :D Gott info! :D

Seturu eitthvað efni á pensilinn?


Nibb bara þurr..

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Mar 2006 12:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Djofullinn wrote:
Já ég nota þetta oft, nema með uppþvottabursta. Held það virki betur jafnvel :)


Er ekki uppþvottabursti svolítið "harsh" nálægt gleri í mælaborðum?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Mar 2006 12:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Strákar... BYKO er með pensla á ROSALEGU góðu tilboði núna :lol: :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Mar 2006 12:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Thrullerinn wrote:
Djofullinn wrote:
Já ég nota þetta oft, nema með uppþvottabursta. Held það virki betur jafnvel :)


Er ekki uppþvottabursti svolítið "harsh" nálægt gleri í mælaborðum?
Jú gæti reyndar verið. Hef ekki notað hann nálægt glerinu :)
En í lofttúður og kringum takka og svona er þetta tær snilld

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Mar 2006 12:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
arnibjorn wrote:
Strákar... BYKO er með pensla á ROSALEGU góðu tilboði núna :lol: :)
Össsssssssssssssss BANNA HANN!!! :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Mar 2006 12:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Það er líka mjög gott að fá svona boltaventil á loftslöngu til að blása úr miðstöðvaropum og fleira.

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Mar 2006 12:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Djofullinn wrote:
arnibjorn wrote:
Strákar... BYKO er með pensla á ROSALEGU góðu tilboði núna :lol: :)
Össsssssssssssssss BANNA HANN!!! :lol:


:lol: :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Mar 2006 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
arnibjorn wrote:
Djofullinn wrote:
arnibjorn wrote:
Strákar... BYKO er með pensla á ROSALEGU góðu tilboði núna :lol: :)
Össsssssssssssssss BANNA HANN!!! :lol:


:lol: :lol:



geturu ekki reddað afslætti í byko fyrir kraftsmeðlimina ?;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Mar 2006 12:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Einnig sniðugt að nota svona pensil á eftir bónun með hvítu bónu til að taka allt sem verður eftir í kringum merki glugga o.þ.h. staði.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Mar 2006 14:49 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Árnibjörn, redda 104x184 12mm beyki krossvið,
39x372 19mm mdf og tuttugu og sjö maghony innihurðum!
Ætla setja í bimmann minn.

Plögga meðlimaafslætti í leiðinni? :D
Rosalega mikið af bmwvarahlutum í byko!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Mar 2006 14:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
trapt wrote:
Árnibjörn, redda 104x184 12mm beyki krossvið,
39x372 19mm mdf og tuttugu og sjö maghony innihurðum!
Ætla setja í bimmann minn.

Plögga meðlimaafslætti í leiðinni? :D
Rosalega mikið af bmwvarahlutum í byko!


Ekki málið :wink: 8)
Það er ALLT í BYKO strákar :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Mar 2006 15:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Það er afsláttur á trefja klútum hjá Olís Algjör snild.
Það er mjög gott að nota Pensil og Loft til þess að þrífa, hef get það nokkru sinni sjálfur

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 52 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group