bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Arnibjorn
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=14735
Page 1 of 2

Author:  bjahja [ Wed 29. Mar 2006 04:07 ]
Post subject:  Arnibjorn

Ég ligg hérna veikur heima og hef ekker tað gera. Surfa bara bmwkraft eins og maður gerir.
Þá fór ég að spá að þessi undirskrift þín væri bara ekki að gera bílnum justice. Bílinn þinn er einn flottasti e30 á landinu og fannst hann þurfa undirskirftarmynd við hæfi þannig að ég bjó þessa til.

Image

Mátt nota hana ef þú vilt :wink:

Author:  HPH [ Wed 29. Mar 2006 04:28 ]
Post subject: 

þú mátt gera svona mynd fyrir mig.

Author:  Eggert [ Wed 29. Mar 2006 06:11 ]
Post subject: 

Vel gert =D>

Author:  arnibjorn [ Wed 29. Mar 2006 08:00 ]
Post subject: 

Djöfulsins gargandi snilld :king: :clap:
Ég mun sko nota þetta.. 8)

TAKK :D

Author:  zazou [ Wed 29. Mar 2006 09:30 ]
Post subject: 

Góður! Þetta er flott :wink:

Author:  ///MR HUNG [ Wed 29. Mar 2006 10:42 ]
Post subject: 

Mig vantar nú eitt stykki ef þér leiðist :roll:

Author:  Kristján Einar [ Wed 29. Mar 2006 10:45 ]
Post subject: 

ég reyndi einmitt að gera mitt svona um daginn, en photoshop hæfileikar mínir eru að það skornum skamti að ég slepti því :lol:

bara svalt hjá þér :D væri frábært ef einhver hérna sem hefur tíma og nennir myndi gera svona fyrir mig með mínum 2 :p en annars skiptir það ekki öllu

Author:  Djofullinn [ Wed 29. Mar 2006 11:57 ]
Post subject: 

Þetta er BARA flott 8)

Hva eru allir veikir? Ég ligg líka veikur heima

Author:  bjahja [ Wed 29. Mar 2006 12:27 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Þetta er BARA flott 8)

Hva eru allir veikir? Ég ligg líka veikur heima

Já, það var verið að rífa úr mér endajaxlana og líkaminn minn var ekkert að fíla það :lol:

En gott að þú fílar þetta, aldrei að vita hvort maður búi til einhverjar fleirri við tækifæri :wink: :lol:

Author:  Djofullinn [ Wed 29. Mar 2006 12:32 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Djofullinn wrote:
Þetta er BARA flott 8)

Hva eru allir veikir? Ég ligg líka veikur heima

Já, það var verið að rífa úr mér endajaxlana og líkaminn minn var ekkert að fíla það :lol:

En gott að þú fílar þetta, aldrei að vita hvort maður búi til einhverjar fleirri við tækifæri :wink: :lol:
Já það lenda margir í því :lol:

Þú mátt alveg gera fyrir mig einhverntíman ef þú nennir. Þarf þá bara að finna einhverja sniðuga mynd :)

Author:  fart [ Wed 29. Mar 2006 16:17 ]
Post subject: 

er hægt að leggja inn pöntun?

Author:  bjahja [ Wed 29. Mar 2006 16:23 ]
Post subject: 

Jámm, eina sem þarf er góðar myndir, ég skal dunda mér að gera handa sem flestum sem biðja um þegar ég hef ekkert að gera :D

Author:  ///MR HUNG [ Wed 29. Mar 2006 16:26 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Jámm, eina sem þarf er góðar myndir, ég skal dunda mér að gera handa sem flestum sem biðja um þegar ég hef ekkert að gera :D
Geturðu ekki gert eitthvað úr Gallerý myndunum mínum :naughty:

Author:  Thrullerinn [ Wed 29. Mar 2006 16:47 ]
Post subject: 

virkilega flott og FÍNT að vera laus við þessa headbangandi gaura !!

Author:  bjahja [ Wed 29. Mar 2006 16:47 ]
Post subject: 

Jæja, ég sé framá það að ég verði bara í því að gera undirskirftir.
Þannig að ég ætla að biðja ykkur að vera ekki að biðja mig um að gera handa ykkur.
Ég ætla bara að gera svona annað slagið handa einhverjum, td þegar einhver póstar flottum myndum af flottum bíl. Þannig að það er aldrei að vita hver fær næst 8)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/