bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Arnibjorn
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 04:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég ligg hérna veikur heima og hef ekker tað gera. Surfa bara bmwkraft eins og maður gerir.
Þá fór ég að spá að þessi undirskrift þín væri bara ekki að gera bílnum justice. Bílinn þinn er einn flottasti e30 á landinu og fannst hann þurfa undirskirftarmynd við hæfi þannig að ég bjó þessa til.

Image

Mátt nota hana ef þú vilt :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 04:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
þú mátt gera svona mynd fyrir mig.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 06:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Vel gert =D>

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 08:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Djöfulsins gargandi snilld :king: :clap:
Ég mun sko nota þetta.. 8)

TAKK :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 09:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Góður! Þetta er flott :wink:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 10:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Mig vantar nú eitt stykki ef þér leiðist :roll:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 10:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
ég reyndi einmitt að gera mitt svona um daginn, en photoshop hæfileikar mínir eru að það skornum skamti að ég slepti því :lol:

bara svalt hjá þér :D væri frábært ef einhver hérna sem hefur tíma og nennir myndi gera svona fyrir mig með mínum 2 :p en annars skiptir það ekki öllu

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 11:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta er BARA flott 8)

Hva eru allir veikir? Ég ligg líka veikur heima

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 12:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Djofullinn wrote:
Þetta er BARA flott 8)

Hva eru allir veikir? Ég ligg líka veikur heima

Já, það var verið að rífa úr mér endajaxlana og líkaminn minn var ekkert að fíla það :lol:

En gott að þú fílar þetta, aldrei að vita hvort maður búi til einhverjar fleirri við tækifæri :wink: :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 12:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bjahja wrote:
Djofullinn wrote:
Þetta er BARA flott 8)

Hva eru allir veikir? Ég ligg líka veikur heima

Já, það var verið að rífa úr mér endajaxlana og líkaminn minn var ekkert að fíla það :lol:

En gott að þú fílar þetta, aldrei að vita hvort maður búi til einhverjar fleirri við tækifæri :wink: :lol:
Já það lenda margir í því :lol:

Þú mátt alveg gera fyrir mig einhverntíman ef þú nennir. Þarf þá bara að finna einhverja sniðuga mynd :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 16:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
er hægt að leggja inn pöntun?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 16:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jámm, eina sem þarf er góðar myndir, ég skal dunda mér að gera handa sem flestum sem biðja um þegar ég hef ekkert að gera :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 16:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
bjahja wrote:
Jámm, eina sem þarf er góðar myndir, ég skal dunda mér að gera handa sem flestum sem biðja um þegar ég hef ekkert að gera :D
Geturðu ekki gert eitthvað úr Gallerý myndunum mínum :naughty:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
virkilega flott og FÍNT að vera laus við þessa headbangandi gaura !!

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 16:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jæja, ég sé framá það að ég verði bara í því að gera undirskirftir.
Þannig að ég ætla að biðja ykkur að vera ekki að biðja mig um að gera handa ykkur.
Ég ætla bara að gera svona annað slagið handa einhverjum, td þegar einhver póstar flottum myndum af flottum bíl. Þannig að það er aldrei að vita hver fær næst 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 54 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group