bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvar er best að vera? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=14697 |
Page 1 of 1 |
Author: | Einsii [ Sun 26. Mar 2006 21:53 ] |
Post subject: | Hvar er best að vera? |
Seigjum að þið væruð að fara í skóla sem er útum allann heim (stundum á mörgum stöðum í hverju landi). Hvert minduð þið fara og afhverju ? |
Author: | Thrullerinn [ Sun 26. Mar 2006 21:55 ] |
Post subject: | |
Hvaða tungumál viltu læra, viltu geta "hoppað" heim, langar þér að kynnast einhverju nýju? Danmörk, Indland, Japan the choice is yours ![]() ... myndi mæla með Indlandi ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sun 26. Mar 2006 22:36 ] |
Post subject: | |
ég myndi vilja fara til þýskalands |
Author: | Geirinn [ Sun 26. Mar 2006 22:48 ] |
Post subject: | |
Myndi allavega athuga allt samfélag vel í því fylki í Bandaríkjunum sem ég myndi fara í skóla í. MJÖG mismunandi samfélög og skólar þar allavega. Ég myndi sjálfsagt fara til Þýskalands þó ég myndi heldur vilja samfélagið í Danmörku ![]() |
Author: | Svezel [ Sun 26. Mar 2006 22:52 ] |
Post subject: | |
Ég myndi vilja fara í MIT í Boston eða Caltech í California ef ég ætti að láta metnaðinn ráða ![]() Enda samt líklega í DK eða UK... |
Author: | xiberius [ Sun 26. Mar 2006 23:22 ] |
Post subject: | |
Ástralía... ![]() Mig langar svo þangað, að það er ekki fyndið! 1. Ég þarf ekki að læra nýtt tungumál til að fara þangað, treysti mér í það minnsta til að "redda" mér á ensku! 2. Bílaáhugi Ástrala er mikill og liggur mun nær mínu áhugasviði en þessi jeppadella Íslendinga. 3. Veðrið er snilld! Bara vera sunnarlega í Ástralíu til þess að sjokkið verði ekki of mikið, en það ætti ekki að vera vandamál, þar sem Sydney og Melbourne eru báðar á suðurhorninu. 4. Læra að surfa! ![]() 5. Ástralskar stelpur gefa þeim íslensku ekkert eftir í útliti, nema síður sé! 6. Fara á Formúlu 1 einu sinni á ári... ...ég gæti haldið áfram, en þetta eru allavegana svona þessar helstu... ![]() |
Author: | pallorri [ Sun 26. Mar 2006 23:39 ] |
Post subject: | |
xiberius wrote: Ástralía...
![]() Frekar ópraktískt ef þú ætlar að heimsækja klakann en illa svalur staður að öðru leyti ![]() Ég fer annað hvort til USA eða UK til þess safna tímum að halda áfram í atvinnuflugmanninn, finnst ekkert áhugavert að taka þetta námið hérna á Íslandi. Miklu sniðugra að vera í umhverfi sem er krefjandi og á sama tungumáli og námið sjálft. |
Author: | Lindemann [ Mon 27. Mar 2006 01:03 ] |
Post subject: | |
Ég myndi líklega vilja fara til Þýskalands..... Langar mikið að læra þýsku og auðvitað heimaland helstu bíltegunda heims ![]() Svo er ekkert rosalega erfitt að komast heim öðru hvoru(keyra bara til DK og fljúga þaðan fyrir skítapening) Veðrið er eflaust fínt í suðurhluta DE og svo er auðvelt að keyra til nokkurra skemmtilegra landa ![]() |
Author: | Einsii [ Mon 27. Mar 2006 07:29 ] |
Post subject: | |
xiberius wrote: Ástralía...
![]() Mig langar svo þangað, að það er ekki fyndið! 1. Ég þarf ekki að læra nýtt tungumál til að fara þangað, treysti mér í það minnsta til að "redda" mér á ensku! 2. Bílaáhugi Ástrala er mikill og liggur mun nær mínu áhugasviði en þessi jeppadella Íslendinga. 3. Veðrið er snilld! Bara vera sunnarlega í Ástralíu til þess að sjokkið verði ekki of mikið, en það ætti ekki að vera vandamál, þar sem Sydney og Melbourne eru báðar á suðurhorninu. 4. Læra að surfa! ![]() 5. Ástralskar stelpur gefa þeim íslensku ekkert eftir í útliti, nema síður sé! 6. Fara á Formúlu 1 einu sinni á ári... ...ég gæti haldið áfram, en þetta eru allavegana svona þessar helstu... ![]() Það er einmitt útibú frá skólanum í sidney ![]() ![]() |
Author: | Stanky [ Mon 27. Mar 2006 10:46 ] |
Post subject: | |
Einsii wrote: xiberius wrote: Ástralía... ![]() Mig langar svo þangað, að það er ekki fyndið! 1. Ég þarf ekki að læra nýtt tungumál til að fara þangað, treysti mér í það minnsta til að "redda" mér á ensku! 2. Bílaáhugi Ástrala er mikill og liggur mun nær mínu áhugasviði en þessi jeppadella Íslendinga. 3. Veðrið er snilld! Bara vera sunnarlega í Ástralíu til þess að sjokkið verði ekki of mikið, en það ætti ekki að vera vandamál, þar sem Sydney og Melbourne eru báðar á suðurhorninu. 4. Læra að surfa! ![]() 5. Ástralskar stelpur gefa þeim íslensku ekkert eftir í útliti, nema síður sé! 6. Fara á Formúlu 1 einu sinni á ári... ...ég gæti haldið áfram, en þetta eru allavegana svona þessar helstu... ![]() Það er einmitt útibú frá skólanum í sidney ![]() ![]() Skóli í UK er samt ógeðslega dýr! :S |
Author: | Thrullerinn [ Mon 27. Mar 2006 11:00 ] |
Post subject: | |
Ég bjó nú á Nýja Sjálandi í eitt ár á sínum tíma sem skiptinemi. Satt að segja er það eini staðurinn í veröldinni sem ég gæti hugsað mér að búa á í langan tíma. Eina böggið er hversu andskoti langt er að fara.. |
Author: | Einsii [ Mon 27. Mar 2006 15:22 ] |
Post subject: | |
Thrullerinn wrote: Ég bjó nú á Nýja Sjálandi í eitt ár á sínum tíma sem skiptinemi. Satt að
segja er það eini staðurinn í veröldinni sem ég gæti hugsað mér að búa á í langan tíma. Eina böggið er hversu andskoti langt er að fara.. Það er líka útibú þar ![]() Er það ekki soltið líkt íslandinu góða? |
Author: | Thrullerinn [ Mon 27. Mar 2006 16:06 ] |
Post subject: | |
Einsii wrote: Thrullerinn wrote: Ég bjó nú á Nýja Sjálandi í eitt ár á sínum tíma sem skiptinemi. Satt að segja er það eini staðurinn í veröldinni sem ég gæti hugsað mér að búa á í langan tíma. Eina böggið er hversu andskoti langt er að fara.. Það er líka útibú þar ![]() Er það ekki soltið líkt íslandinu góða? Jú "andinn" er svipaður, Ísland og Nýja Sjáland eiga skemmtilega margt sameiginlegt. Norður- og suðureyjan eru þó mjög ólíkar eyjur, en þetta land hefur eiginlega allt til alls, allt frá skíðasvæðum í suðri til strandanna í norðri. Það eru nokkrir Íslendingar sem hafa sest að þarna, málið er að ef taka þá ákvörðun þá eru menn eiginlega að kveðja frónið ![]() En ef þú ætlar í kvikmyndagerð sem kæmi mér ekkert á óvart þá er mikið um að vera þarna. Hver man ekki eftir Bad Taste ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |