bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
þetta BARA fyndið.. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=14654 |
Page 1 of 1 |
Author: | íbbi_ [ Thu 23. Mar 2006 23:59 ] |
Post subject: | þetta BARA fyndið.. |
ég held að ég hafi hreinlega ekki séð svalara númer.. ekki bara tölurnar heldur að það sé líka MR á undan littla snilldin ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 24. Mar 2006 00:01 ] |
Post subject: | |
Damn. Gat þetta ekki verið á BMW........ Hvað kostar þessi bíll? Verð að eignast þetta númer ![]() |
Author: | Einarsss [ Fri 24. Mar 2006 08:28 ] |
Post subject: | |
Þetta er pottþétt með svalari númerum sem ég hef séð ... og þetta er ekki einu sinni einkanúmer ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 24. Mar 2006 08:35 ] |
Post subject: | |
Það var samt flottast sem var á einhverjum Honda Civic einusinni, NB-666 Það kom meira að segja í séð og heyrt eða einhverju öðru blaði grein um það og fólkið sem átti bílinn. En samt var þetta svo súrt því enginn af þeim fattaði hversu kúl númerið væri, voru að spá hvað NB gæti staðið fyrir, "Kannski NotaBene" eða eitthvað ![]() Ég var bara WTF?? NB = Number of the Beast !! Commmooooon |
Author: | íbbi_ [ Fri 24. Mar 2006 09:26 ] |
Post subject: | |
ég las þessa grein líka!! já mig langar í þetta númer... sá reyndar líka að mig minnir ML500 um daginn með númerinu ML350 eða ML320 ![]() |
Author: | IceDev [ Mon 27. Mar 2006 00:41 ] |
Post subject: | |
ROFL Sem minnir mig á það Hef séð sexy bmw með númerinu BS 666 Sá líka um daginn bíl með númerinu NY 911...það þótti mér awesome, varð heavy svekktur um að vera ekki með cameraphone þá |
Author: | sindrib [ Mon 27. Mar 2006 01:30 ] |
Post subject: | |
IceDev wrote: ROFL
Sem minnir mig á það Hef séð sexy bmw með númerinu BS 666 Sá líka um daginn bíl með númerinu NY 911...það þótti mér awesome, varð heavy svekktur um að vera ekki með cameraphone þá það er gömul kona í hfj (Bára bleika) sem á bs666 og tímir ekki að selja hann, sem ég skil svo sem alveg, þessi bíll á víst að vera keyrður geggjað lítið og vera bara topp eintak overall, þetta er 325ix e-30 |
Author: | Schnitzerinn [ Mon 27. Mar 2006 19:49 ] |
Post subject: | |
sindrib wrote: IceDev wrote: ROFL Sem minnir mig á það Hef séð sexy bmw með númerinu BS 666 Sá líka um daginn bíl með númerinu NY 911...það þótti mér awesome, varð heavy svekktur um að vera ekki með cameraphone þá það er gömul kona í hfj (Bára bleika) sem á bs666 og tímir ekki að selja hann, sem ég skil svo sem alveg, þessi bíll á víst að vera keyrður geggjað lítið og vera bara topp eintak overall, þetta er 325ix e-30 Hún heitir Bára Sigurjónsdóttir, þannig að BS og 666 = Hún er djöfullinn sjálfur ! |
Author: | Djofullinn [ Mon 27. Mar 2006 19:56 ] |
Post subject: | |
Schnitzerinn wrote: sindrib wrote: IceDev wrote: ROFL Sem minnir mig á það Hef séð sexy bmw með númerinu BS 666 Sá líka um daginn bíl með númerinu NY 911...það þótti mér awesome, varð heavy svekktur um að vera ekki með cameraphone þá það er gömul kona í hfj (Bára bleika) sem á bs666 og tímir ekki að selja hann, sem ég skil svo sem alveg, þessi bíll á víst að vera keyrður geggjað lítið og vera bara topp eintak overall, þetta er 325ix e-30 Hún heitir Bára Sigurjónsdóttir, þannig að BS og 666 = Hún er djöfullinn sjálfur ! ![]() |
Author: | Twincam [ Mon 27. Mar 2006 19:57 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Schnitzerinn wrote: Hún heitir Bára Sigurjónsdóttir, þannig að BS og 666 = Hún er djöfullinn sjálfur ! Ohhh komst upp um mig.... Já ég heiti Bára ![]() ![]() |
Author: | Eggert [ Mon 27. Mar 2006 21:26 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Schnitzerinn wrote: sindrib wrote: IceDev wrote: ROFL Sem minnir mig á það Hef séð sexy bmw með númerinu BS 666 Sá líka um daginn bíl með númerinu NY 911...það þótti mér awesome, varð heavy svekktur um að vera ekki með cameraphone þá það er gömul kona í hfj (Bára bleika) sem á bs666 og tímir ekki að selja hann, sem ég skil svo sem alveg, þessi bíll á víst að vera keyrður geggjað lítið og vera bara topp eintak overall, þetta er 325ix e-30 Hún heitir Bára Sigurjónsdóttir, þannig að BS og 666 = Hún er djöfullinn sjálfur ! ![]() ![]() |
Author: | pallorri [ Mon 27. Mar 2006 21:28 ] |
Post subject: | |
Twincam wrote: Djofullinn wrote: Schnitzerinn wrote: Hún heitir Bára Sigurjónsdóttir, þannig að BS og 666 = Hún er djöfullinn sjálfur ! Ohhh komst upp um mig.... Já ég heiti Bára ![]() ![]() Núnú voruði þá báðir á kaffi kózý? ![]() |
Author: | IceDev [ Mon 27. Mar 2006 23:31 ] |
Post subject: | |
trapt wrote: Twincam wrote: Djofullinn wrote: Schnitzerinn wrote: Hún heitir Bára Sigurjónsdóttir, þannig að BS og 666 = Hún er djöfullinn sjálfur ! Ohhh komst upp um mig.... Já ég heiti Bára ![]() ![]() Núnú voruði þá báðir á kaffi kózý? ![]() Þú ættir að vita það, þú stundar þann stað arf arf arf |
Author: | Twincam [ Tue 28. Mar 2006 00:25 ] |
Post subject: | |
IceDev wrote: trapt wrote: Twincam wrote: Djofullinn wrote: Schnitzerinn wrote: Hún heitir Bára Sigurjónsdóttir, þannig að BS og 666 = Hún er djöfullinn sjálfur ! Ohhh komst upp um mig.... Já ég heiti Bára ![]() ![]() ![]() arf arf arf ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |