bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Akstur vs. Ganga https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=14624 |
Page 1 of 2 |
Author: | arnibjorn [ Wed 22. Mar 2006 16:23 ] |
Post subject: | Akstur vs. Ganga |
Tökum dæmi, Þú býrð svona ca. 300m frá vinnunni þinni/skólanum þínum og hvað geriru á morgnanna? Þetta er bara eitthvað sem ég er búinn að vera pæla í skiptir nákvæmlega engu máli ![]() |
Author: | Djofullinn [ Wed 22. Mar 2006 16:26 ] |
Post subject: | |
Það liggur við að ég nenni ekki að labba út að bílnum... Þannig að svarið er KEYRANDI ![]() |
Author: | Arnarf [ Wed 22. Mar 2006 16:27 ] |
Post subject: | |
300m? Ertu kooolklikkaður? Ég á heima 1050m frá skólanum og ég labba alltaf. Enda yrði ég lengur ef ég keyrði (bílastæðavandamál í 101) Þeir sem svo keyra þurfa oft að leggja í kannski 300m fjarlægt frá skólanum... eða svona næstum það |
Author: | arnibjorn [ Wed 22. Mar 2006 16:27 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Það liggur við að ég nenni ekki að labba út að bílnum...
Þannig að svarið er KEYRANDI ![]() ![]() |
Author: | zazou [ Wed 22. Mar 2006 17:55 ] |
Post subject: | |
Hver fer svona með vélina í bílnum sínum? Starta og keyra í hálfa mínútu. |
Author: | Hannsi [ Wed 22. Mar 2006 18:33 ] |
Post subject: | |
ég mundi fara keyrandi!! why? að því að ég mundi starta bílnum fara í sjoppu rúnta smá um til að vakna og fara svo í skólan/vinnuna með öðrum orðum bensíntankurinn hjá mér endist aldrei lengur en 3-4 daga ![]() |
Author: | Djofullinn [ Wed 22. Mar 2006 18:57 ] |
Post subject: | |
zazou wrote: Hver fer svona með vélina í bílnum sínum? Neineineinei þú ert að misskilja. Maður myndi ekki bara keyra þessa 300 metra Starta og keyra í hálfa mínútu. ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 22. Mar 2006 19:04 ] |
Post subject: | |
ég myndi keyra útí bíl ef ég gæti |
Author: | arnibjorn [ Wed 22. Mar 2006 19:05 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: ég myndi keyra útí bíl ef ég gæti
hehe vel mælt! ![]() |
Author: | bimmer [ Wed 22. Mar 2006 20:12 ] |
Post subject: | Re: Akstur vs. Ganga |
arnibjorn wrote: Tökum dæmi,
Þú býrð svona ca. 300m frá vinnunni þinni/skólanum þínum og hvað geriru á morgnanna? Þetta er bara eitthvað sem ég er búinn að vera pæla í skiptir nákvæmlega engu máli ![]() Myndi fara snemma af stað og keyra ca. 20 km leið. |
Author: | Lindemann [ Wed 22. Mar 2006 20:23 ] |
Post subject: | |
það er alls ekki langt í vinnuna mína(ca. 1km myndi ég giska á).....en ég er bara alltaf svo seinn að leggja af stað að ég fer nánast alltaf á bílnum ![]() En ég keyri hvort eð er aldrei beint heim á kvöldin þannigþá fær bíllinn að hitna vel. |
Author: | zazou [ Wed 22. Mar 2006 20:27 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: zazou wrote: Hver fer svona með vélina í bílnum sínum? Neineineinei þú ert að misskilja. Maður myndi ekki bara keyra þessa 300 metra Starta og keyra í hálfa mínútu. ![]() Hehe, ég mundi keyra 300 metrana Corolla en ekki á bíl sem er manni einhvers virði ![]() |
Author: | Svezel [ Wed 22. Mar 2006 20:36 ] |
Post subject: | |
ég myndi labba eða hjóla allt undir 1km |
Author: | gstuning [ Wed 22. Mar 2006 20:44 ] |
Post subject: | |
300m labba for sure í hvaða veðri sem er, 300m er bara of stutt |
Author: | Hannsi [ Wed 22. Mar 2006 20:47 ] |
Post subject: | Re: Akstur vs. Ganga |
bimmer wrote: arnibjorn wrote: Tökum dæmi, Þú býrð svona ca. 300m frá vinnunni þinni/skólanum þínum og hvað geriru á morgnanna? Þetta er bara eitthvað sem ég er búinn að vera pæla í skiptir nákvæmlega engu máli ![]() Myndi fara snemma af stað og keyra ca. 20 km leið. nákvæmlega það er svo mikill skemmtun að keyra á þessum BMW sem ég er á að ég mundi keyra! Ef ég gæti það núna ![]() annars eru 13km í mína vinnu þannig að ég er ekki á leiðinni að labba á næstunni ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |