bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Fáránlegt verð
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=14609
Page 1 of 1

Author:  Helgi Joð Bé [ Tue 21. Mar 2006 23:27 ]
Post subject:  Fáránlegt verð

http://mobile.de/SIDHKBCz3va3mi4BtW3ZLew.g-t-vaNexlCsAsCsK%F3P%F3R~BmSB11Iindex_cgiJ1142987046A1Iindex_cgiD1100CCarW-t-vctpLtt~BmPA1A1B20A5%81H-t-vCaMkMoQuSeUnVb_X_Y_x_y~BSRA6D1100D8600CfxxBGNCPKWA0HinPublicA2A0A0A0/cgi-bin/da.pl?sr_qual=GN&top=5&bereich=pkw&id=11111111191810109&

Ég hefði ekki einu sinni efni á þessum þót þetta væri í krónum :(
Veit einhver annars eithvað um þennan bíl annað en það að hann sé 799Hp
Fyrir mér er þetta alveg eins og Enzo með tveim hvítum röndum :wink:

Author:  Arnarf [ Tue 21. Mar 2006 23:31 ]
Post subject: 

Ekki neima:

Samtals: 443.281.393 ISK

skv. reiknivélinni hérna

Author:  _Halli_ [ Wed 22. Mar 2006 02:46 ]
Post subject: 

Hvað ætli maður þurfi að hafa mikla veltu á reikningnum til þess að fá þetta háan yfirdrátt? :roll:

Author:  fart [ Wed 22. Mar 2006 07:53 ]
Post subject:  Re: Fáránlegt verð

Helgi Joð Bé wrote:
http://mobile.de/SIDHKBCz3va3mi4BtW3ZLew.g-t-vaNexlCsAsCsK%F3P%F3R~BmSB11Iindex_cgiJ1142987046A1Iindex_cgiD1100CCarW-t-vctpLtt~BmPA1A1B20A5%81H-t-vCaMkMoQuSeUnVb_X_Y_x_y~BSRA6D1100D8600CfxxBGNCPKWA0HinPublicA2A0A0A0/cgi-bin/da.pl?sr_qual=GN&top=5&bereich=pkw&id=11111111191810109&

Ég hefði ekki einu sinni efni á þessum þót þetta væri í krónum :(
Veit einhver annars eithvað um þennan bíl annað en það að hann sé 799Hp
Fyrir mér er þetta alveg eins og Enzo með tveim hvítum röndum :wink:


Verðið er ekkert svo fáránlegt, spáðu bara í hvað það þyndi kosta að tjúna upp Enzo mótor.. um 140hesta. Fyrir utan allt hitt stufið. Þessi bíll er náttúrulega bara exclusive. Hann er svona nett fáránlegur því hann fæst sennilega aldrei skráður. Hann verður custom made fyrir hvern kaupanda, Schumacher kennir þér á hann. Kassinn kemur beint úr F1 bíl síðasta árs hjá Ferrari.

Author:  nitro [ Wed 22. Mar 2006 09:19 ]
Post subject: 

verst bara að þegar þú ert buin að eyða þessum peningum í bilinn þá er hann ekki streetlegal neinsstaðar...
og mig minnir að þeir biðja þig um að láta sig vita þegar þú ætlar að keyra hann.. þá mætir crew frá ferrari til að mæla hann á meðan.. þú ert víst í raun að kaupa þér sæti sem test driver fyrir ferrari..

Author:  fart [ Wed 22. Mar 2006 09:33 ]
Post subject: 

nitro wrote:
verst bara að þegar þú ert buin að eyða þessum peningum í bilinn þá er hann ekki streetlegal neinsstaðar...
og mig minnir að þeir biðja þig um að láta sig vita þegar þú ætlar að keyra hann.. þá mætir crew frá ferrari til að mæla hann á meðan.. þú ert víst í raun að kaupa þér sæti sem test driver fyrir ferrari..


Svona er að vera ríkur.... getur basically keypt þér hvað sem er, jafnvel hluti sem er ekki hægt að nota.

Málið með street legal er ekki alltaf málið, heldur hvort einhver vill tryggja kvikindið.

Author:  Helgi Joð Bé [ Wed 22. Mar 2006 19:56 ]
Post subject: 

ég væri nú alveg til í að fá einkatíma hjá Schumacher 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/