bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Skattur á innfluttum bíl
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=14587
Page 1 of 1

Author:  xzach [ Mon 20. Mar 2006 21:20 ]
Post subject:  Skattur á innfluttum bíl

Er að spá í hvort að verðið á bílnum sem ég flutti inn í fyrra eigi að vera kaupverðið í Þýskalandi eða kaupverð+vsk+tollur. Langar bara að fá þetta skýrt svo að skatturinn ber mig ekki eða rukki mig um of mikið :s

Author:  Thrullerinn [ Mon 20. Mar 2006 21:35 ]
Post subject:  Re: Skattur á innfluttum bíl

xzach wrote:
Er að spá í hvort að verðið á bílnum sem ég flutti inn í fyrra eigi að vera kaupverðið í Þýskalandi eða kaupverð+vsk+tollur. Langar bara að fá þetta skýrt svo að skatturinn ber mig ekki eða rukki mig um of mikið :s


Þú greiðir tolla af verðinu úti ásamt því sem það kostaði að koma honum
í skip. Einnig ef þú baðst einhvern um að sjá um þetta fyrir þig þá ætti
greiðslan til hans að bætast við þessa upphæð, þó svo að það sé örugglega
oft litið "framhjá" þessari upphæð :roll:

Kaupverð úti
Koma bílnum í skip
(gaurnum úti borgað)
Upphæð X

endanlegt verð = tollur * vsk * X

Þetta er mjög einfaldað.. .kíktu á reiknivélina, þar er þetta allt upptalið ;)

Author:  xzach [ Mon 20. Mar 2006 22:29 ]
Post subject: 

Takk. Langaði bara að vera viss á þessu ^^

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/