bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Þvílikt vesen!!*myndir komnar af þessu* https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=14546 |
Page 1 of 1 |
Author: | Ziggije [ Sat 18. Mar 2006 10:20 ] |
Post subject: | Þvílikt vesen!!*myndir komnar af þessu* |
ohh jæja vildi bara tjá mig um eitt... ég var að keyra hjá smáranum. svínaði jeppi fyrir mig og ég beygji frá og þá rennur bíllinn á hliðina og afturdekkið datt úr felguni sjálfri og rústaði felgunni ![]() ps: þetta voru 16" dodge felgur ![]() |
Author: | gunnar [ Sat 18. Mar 2006 10:32 ] |
Post subject: | |
sem sagt þú affelgaðir? Það datt nú varla bara af ![]() En já leiðinlegt að lenda í þessu, gerðist einmitt þegar ég var búinn að vera með bílpróf í svona 1 mánuð að Benz jeppi svínaði á mig og ég slammaði á kant og stútaði felgu og spyrnu og einhverju. |
Author: | jens [ Sat 18. Mar 2006 11:37 ] |
Post subject: | |
Leitt að heyra, farðu með felgunna til Magnúsar í http://felgur.is/ og láttu hann segja þér hvort hækt sé að laga felgunna, mundu bara eftir að segja að þú sért af kraftinum þá gerir hann þér gott tilboð. |
Author: | Djofullinn [ Sat 18. Mar 2006 11:52 ] |
Post subject: | |
jens wrote: Leitt að heyra, farðu með felgunna til Magnúsar í http://felgur.is/ Sammála. Topp gaur og topp verð
og láttu hann segja þér hvort hækt sé að laga felgunna, mundu bara eftir að segja að þú sért af kraftinum þá gerir hann þér gott tilboð. |
Author: | Ziggije [ Sat 18. Mar 2006 12:08 ] |
Post subject: | |
dekkið sjálft sko fór af felgunni og ég slædaði á felgunni sjálfri og þegar ég var að reyna að ná stjórn aftur á bílnum þá var ég að rústa felguni á meðan. kanturinn á henni er í klessu. en já ég kíki á hann takk fyrir upplýsingarnar. ég ætla að redda mynd af þessu á eftir og posta þessu með myndum. |
Author: | Ziggije [ Sat 18. Mar 2006 14:20 ] |
Post subject: | |
jæja ég er kominn með myndir af þessu veseni http://heim.simnet.is/valgards/Myndir/Felga1.jpg http://heim.simnet.is/valgards/Myndir/felga2.jpg http://heim.simnet.is/valgards/Myndir/Felga3.jpg http://heim.simnet.is/valgards/Myndir/Felga4.jpg |
Author: | Angelic0- [ Sat 18. Mar 2006 16:40 ] |
Post subject: | |
no offence... en þetta gæti líka verið góð afsökun til að kaupa nýjar og flottari felgur ![]() |
Author: | Ziggije [ Sat 18. Mar 2006 19:22 ] |
Post subject: | |
hehe ég ætla að gera það ![]() |
Author: | xzach [ Sat 18. Mar 2006 21:18 ] |
Post subject: | |
Ég lærði það að maður á aldrei að sveigja í burtu frá bílum sem svína á þig. Getur endað með því að þú keyrir útaf eða keyrir bara á annan bíl og þá ert þú í órétti ![]() Maður gerir þetta samt sjálfkrafa að sveigja í burtu. |
Author: | jens [ Sat 18. Mar 2006 23:00 ] |
Post subject: | |
Ziggeje skrifar: Quote: hehe ég ætla að gera það mig langar í eikkerjar flottar 17" low profile.....bara hvernig
Aftur http://felgur.is/ |
Author: | Lindemann [ Sat 18. Mar 2006 23:47 ] |
Post subject: | |
Ziggije wrote: jæja ég er kominn með myndir af þessu veseni
http://heim.simnet.is/valgards/Myndir/Felga1.jpg http://heim.simnet.is/valgards/Myndir/felga2.jpg http://heim.simnet.is/valgards/Myndir/Felga3.jpg http://heim.simnet.is/valgards/Myndir/Felga4.jpg kallinn fer létt með að redda þessu, ef þú vilt. Þetta virðast vera ágætis vetrarfelgur þó þú kaupir þér líka 17" ![]() Hérna er mynd af felgunni minni þegar hún skemmdist....hún er í fínu lagi núna eftir að kallinn lagaði hana ![]() http://www.augnablik.is/data/500/486Mynd007.jpg |
Author: | Þórður Helgason [ Sun 19. Mar 2006 17:13 ] |
Post subject: | |
Lindemann wrote: Ziggije wrote: kallinn fer létt með að redda þessu, ef þú vilt. Þetta virðast vera ágætis vetrarfelgur þó þú kaupir þér líka 17" ![]() Hérna er mynd af felgunni minni þegar hún skemmdist....hún er í fínu lagi núna eftir að kallinn lagaði hana ![]() http://www.augnablik.is/data/500/486Mynd007.jpg Mér sýnist þetta ónýtt, er virkilga hægt að redda þessu með einhverjum hætti? Og er það öruggt á einhverjum hraða? Ég vona að það sé satt. Ef ekki þá er þetta stórhættulegt. |
Author: | Ziggije [ Sun 19. Mar 2006 17:32 ] |
Post subject: | |
Lindemann wrote: Ziggije wrote: jæja ég er kominn með myndir af þessu veseni http://heim.simnet.is/valgards/Myndir/Felga1.jpg http://heim.simnet.is/valgards/Myndir/felga2.jpg http://heim.simnet.is/valgards/Myndir/Felga3.jpg http://heim.simnet.is/valgards/Myndir/Felga4.jpg kallinn fer létt með að redda þessu, ef þú vilt. Þetta virðast vera ágætis vetrarfelgur þó þú kaupir þér líka 17" ![]() Hérna er mynd af felgunni minni þegar hún skemmdist....hún er í fínu lagi núna eftir að kallinn lagaði hana ![]() http://www.augnablik.is/data/500/486Mynd007.jpg hvað skeði eginlega ?? ![]() |
Author: | Lindemann [ Sun 19. Mar 2006 18:08 ] |
Post subject: | |
ég lenti á hálkubletti og slædaði á kant. að innanverðu sést ekki viðgerðin og að utanverðu myndi viðgerðin ekki sjást ef ég myndi pússa upp felguna og mála/polyhúða. ég held þetta eigi alveg að vera öruggt. hún var miðjuskökk, en hann reddaði því og hún hefur engin áhrif á aksturseiginleika |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |