bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Smá Pæling
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=14512
Page 1 of 1

Author:  nitro [ Thu 16. Mar 2006 15:34 ]
Post subject:  Smá Pæling

Var að lesa í DV littla grein um að löggan hefði verið að taka fyrir belstisnotkun og stoppað fólk sem var ekki með beltið á sér og svo var tekið fram að einn þeirra lenti í óhappi skömmu seinna og að honum hafi ekki sakað því hann var Í belti, hann hringdi víst siðan og þakkaði löggunni fyrir.
jæja.. allt gott og blessað að hann slasaðist ekki og svona...

EN...

Er ekki liklegt að hann hefði aldrei lent í tjóni ef hann hefði ekki verið stoppaður.. hann hefði alveg eins getað hringt og skammað lögguna fyrir að stoppa sig ;)

:lol: :wink:

Author:  gstuning [ Thu 16. Mar 2006 15:42 ]
Post subject: 

Meinaru hann var í belti þegar hann lenti í slysi?

Author:  nitro [ Thu 16. Mar 2006 15:46 ]
Post subject: 

LOL já.. hehe lagaði það hehe

Author:  Kristjan [ Thu 16. Mar 2006 16:32 ]
Post subject: 

jaa það er alltaf hægt að segja ef og kannski sko,,, kannski hefði loftsteinn lent á bílnum hans ef hann hefði ekki verið stoppaður af löggunni.

Author:  nitro [ Thu 16. Mar 2006 22:50 ]
Post subject: 

hehe já.. true true.. ..

Author:  jens [ Fri 17. Mar 2006 07:55 ]
Post subject: 

Þetta er nokkuð góð pæling og gengi áræðanlega í usa dómskerfi, en beltin bjarga hef svo marg oft séð það.

Author:  nitro [ Fri 17. Mar 2006 14:47 ]
Post subject: 

Já, þau bjarga það er alveg satt.. Minnir mig á grein sem ég sá um Talsmann félags í bandaríkjunum sem vill afnema lög um bilbeltanotkun sem lést í bilslysi eftir að hann kastaðist úr bílnum, einmitt útaf því að hann var ekki í belti.
Frekar kaldhæðnislegt... meira segja nýji talsmaðurinn þeirra viðurkendi það.

Author:  jens [ Fri 17. Mar 2006 15:44 ]
Post subject: 

nitro skrifaði:
Quote:
Minnir mig á grein sem ég sá um Talsmann félags í bandaríkjunum sem vill afnema lög um bilbeltanotkun sem lést í bilslysi eftir að hann kastaðist úr bílnum, einmitt útaf því að hann var ekki í belti.

](*,)

Author:  Geirinn [ Fri 17. Mar 2006 15:47 ]
Post subject: 

jens wrote:
nitro skrifaði:
Quote:
Minnir mig á grein sem ég sá um Talsmann félags í bandaríkjunum sem vill afnema lög um bilbeltanotkun sem lést í bilslysi eftir að hann kastaðist úr bílnum, einmitt útaf því að hann var ekki í belti.

](*,)


Sannar bara að það er flest allt til í Bandaríkjunum... og það er langt frá því að vera allt gáfað :)

Svipað hér sjálfsagt... en vá maður það er enginn að láta sér detta í hug að láta afnema skyldu að vera í bílbeltum.

Author:  Stebbtronic [ Fri 17. Mar 2006 16:21 ]
Post subject: 

nitro wrote:
Minnir mig á grein sem ég sá um Talsmann félags í bandaríkjunum sem vill afnema lög um bilbeltanotkun sem lést í bilslysi eftir að hann kastaðist úr bílnum, einmitt útaf því að hann var ekki í belti.
Frekar kaldhæðnislegt... meira segja nýji talsmaðurinn þeirra viðurkendi það.


:shock: :lol2: Hversu vitlaus þarf maður að vera til að stofna svona klúbb og vera í honum. USA menn eru bara stundum svo heimskir að maður verður orðlaus.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/